1 / 18

Stoðþjónusta við tölvu og upplýsingatækni Fyrirlestur á UT2002 1. mars 2002

Stoðþjónusta við tölvu og upplýsingatækni Fyrirlestur á UT2002 1. mars 2002. Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju Menntasmiðju KHÍ. Framtíðarsýn. Josep Schumpeter ástralskur hagfræðingur(1934):

abrial
Télécharger la présentation

Stoðþjónusta við tölvu og upplýsingatækni Fyrirlestur á UT2002 1. mars 2002

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stoðþjónusta við tölvu og upplýsingatækni Fyrirlestur á UT2002 1. mars 2002 Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju Menntasmiðju KHÍ

  2. Framtíðarsýn Josep Schumpeter ástralskur hagfræðingur(1934): “...á 50 ára fresti á sér stað tæknibylting sem leiðir af sér -gales of creative destruction-”(hvirfilvindar skapandi eyðileggingar) (Taylor, J., 2001) Gömlum iðnaði er feykt í burtu af nýjum....... 1

  3. Tækniframfarir á u.þ.b.50 ára fresti • Gufuaflið - uþb. 1780 - 1840 • Járnbrautirnar - uþb. 1840 - 1890 • Rafmagið - uþb. 1890 - 1930 • Bifreiðar - uþb. 1930 - 1980 • Upplýsingartækni - uþb. 1980 - ? 2

  4. Nýjar starfstéttir með nýrri tækniNý menning með nýrri tækni Bíla hvað...... Bensínstöðvar, ökukennarar, samgöngumálaráðuneyti, vegagerð, umferðarráð, umferðarlögregla, bifreiðaskoðun, bifreiðaryðvörn, bifreiðasmiður, bifreiðastillingar, bifreiðastöðvar, bifreiðaumboð, bifreiðaverkstæði, bílageymslur, bílahátalarar, bílainnflutningur, bílaklæðningar, bílakælibúnaður, bílalán, bílaleigur, bílalyftur, bílalökk, bílamálun, bílamerkingar, bílaopnun, bílapartar, bílarafmagn, bílasímar, bílastæðamálun, bílasölur, bílaútvarpstæki, bílaþjónusta, bílaþvottur og bón, bílrúður, bílskúrshurðarjárn, bílskúrshurðir og opnarar (Símaskrá 2001) 3

  5. Tölvutækni - tölvumenning Og nú..... tölvu- og hugbúnaður, tölvufræðsla, tölvugagnageymslur, tölvuhúsgögn, tölvulagnir, tölvuleikir, tölvuleikjaleiga, tölvuprentarar, tölvur og tölvubúnaður, tölvurekstrarvörur, tölvusamskipti, tölvusegulbönd, tölvusetning, tölvusímsvarar, tölvustýrð ljósaskilti, tölvutengingar, tölvuuppfærslur, tölvuviðgerðir, tölvuvinnsla, tölvuþjónusta (Símaskrá 2001) 4

  6. Tölvu og upplýsingatækni Krafa um notkun tölvu og upplýsingartækni í námi og kennslu kemur frá: • yfirvöldum • menntamálaráðuneyti • námskrá • nemum í fjar- og staðnámi • samfélaginu • atvinnulífi • þróun í öðrum löndum 5

  7. Aðgengi heimila að veraldarvefnum(tölur fá árinu 2000) • Ástralía 50% • Frakkland 22% • Ísland 64% 75% landsmanna hafa aðgang að Interneti heima og/eða í vinnu • Nýja Sjáland 51% • Svíþjóð 61% • Bretland 46% • Bandaríki 60% ( Gallup og A C Nielsen, Júní 2000.) 6

  8. Skólar og tölvutæknin Vaxandi notkun tölvu og upplýsingatækni í skólum hefur áhrif á: • hlutverk kennarans • kennsluhætti • húsnæði 7

  9. Kennarinn Kennarinn er ábyrgur fyrir því að: • námsumhverfið mæti þörfum nemandans • fjölbreyttari leiðum til náms • nýta tæknina til náms, samráðs og samskipta • upplýsingar verði að þekkingu 8

  10. Kennsluhættir Hefðbundnar aðferðirNýjar aðferðir Kennaramiðað nám Örvun eins skilningarvits Einn miðill Einangruð verkefni Miðlun upplýsinga Viðtökunám Staðreynda/þekkingar nám Afmarkað/gervi samhengi Nemendamiðað nám Örvun margra skilningarvita Margmiðlun Samvinnuverkefni Skiptast á upplýsingum Virkni/rannsóknar/könnunar nám Gagnrýnin hugsun/ákvörðunartaka Raunveruleg vandamál 9

  11. Til að nýta tæknina þarf.... • Starfsfólk með lágmarksfærni • Símenntun starfsfólks • Tækni- og kennslufræðileg aðstoð 10

  12. Stoðþjónusta við tölvu og upplýsingatækni í skólum Í stoðþjónustunni ættu að vera: • Sérfræðingar á sviði kennslutækni og þróunar, kennsluhátta, hugbúnaðar, framsetningar á efni og upplýsinga • Sérfræðingar á sviði upplýsingaöflunar • Sérfræðingar á sviði tölvu- og netkerfa, kerfisþjónusta 11

  13. Aðferðir við fjarkennslu Mismunandi aðferðir eru við að koma efni til nemenda • Myndfundir • Rauntími • Netið • Óháð stað og stund 14

  14. Hver er munurinn á fjarkennslu og staðkennslu? • Nemendur dreifðir um allt land • Tækni til að ná til nemenda • Námsamfélagið • Tengsl nemenda og kennara • Brottfall meira en úr staðnámi • Kennsluhættir 15

  15. Menntasmiðja KHÍ Menntasmiðja KHÍ saman stendur af tveimur deildum: • Bókasafni – sérfræðingar í upplýsingaöflun • Gagnasmiðju – sérfræðingar í kennslutækni, framsetningu efnis, hugbúnaði o.fl. 12

  16. Gagnasmiðja • Gagnasmiðja KHÍ veitir starfsfólki og nemendum nær og fjær aðstoð og ráðgjöf á sviði kennslutækni, gagnagerðar og miðlunar. • Í smiðjunni er verkstæði til kennslugagnagerðar og ýmis konar tækjabúnaður til útláns. • Smiðjan stendur að tilraunaverkefnum og annast þróunarstarf, sinnir myndvinnslu, vefmiðlun og gagnagerð. • Þjónusta við fjarnám og kennslu verður sífellt veigameiri í starfsemi smiðjunnar. 13

  17. Um 50% nemenda KHÍ stundar nám á neti Fjarnám KHÍ byggir að mestu á net og tölvusamskiptum Þjónusta gagnasmiðju við fjarnám felur í sér: • uppsetningu námskeiða • kennslu á kerfin fyrir kennara og nemendur • aðstoð við nemendur • aðstoð við kennara • þróun fjarnámsgáttar á vef skólans 16

  18. Stoðþjónusta við tölvu og upplýsingatækni Fyrirlestur á UT2002 1. mars 2002 Sólrún B. Kristinsdóttir KHÍ

More Related