1 / 19

Nýsköpun í þjónustugreinum

Nýsköpun í þjónustugreinum. Emil B. Karlsson Rannsóknasetur verslunarinnar Hvað er átt við með nýsköpun í þjónustugreinum? Staða mála Framhaldið. Rannsóknasetur verslunarinnar. Hlutverk RSV: Hagnýtar rannsóknir sem nýtast verslun

ailsa
Télécharger la présentation

Nýsköpun í þjónustugreinum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýsköpun í þjónustugreinum Emil B. Karlsson Rannsóknasetur verslunarinnar Hvað er átt við með nýsköpun í þjónustugreinum? Staða mála Framhaldið Nýsköpun í þjónustu

  2. Rannsóknasetur verslunarinnar Hlutverk RSV: • Hagnýtar rannsóknir sem nýtast verslun • Safna og koma á framfæri tölfræðilegum upplýsingum um stöðu og þróun verslunar Markmiðið er að auka fagmennsku í verslun og styrkja samkeppnishæfni verslunarfyrirtækja í landinu. Nýsköpun í þjónustu

  3. Rannsóknasetur verslunarinnar Að Rannsóknasetrinu standa: • Fyrirtæki í verslun • Viðskiptaráðuneytið • SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu • Háskólinn á Bifröst Rannsóknasetrið hefur aðsetur í Háskólanum á Bifröst Nýsköpun í þjónustu

  4. Hvað er nýsköpun? • Skilgreining á nýsköpun í atvinnulífinu • Nýnæmi fyrir fyrirtæki eða atvinnulíf • Leiðir til aukinna verðmæta • Getur verið hvort sem er ný eða endurbætt vara, tækni eða ferill • Framleiðslufyrirtæki selja vörur • Þjónustufyrirtæki selja bros Nýusköpun í þjónustu

  5. Rof í virðiskeðjunni • Rannsóknir • Þróun • Prófanir • Framleiðsla • Þjónusta • Markaðssetning • Samskipti Nýsköpunargjár Nýsköpun í þjónustu

  6. Nýsköpun í þjónustu Sambland framleiðslu og þjónustu „Þekkingarfrek Þjónusta” „Lágtækni Þjónusta” Nýsköpun í þjónustu

  7. Nýsköpun í raunveruleikanum Stjórnvöld Birgjar Rannsókna-stofnanir • Fyrirtæki • Þekking • Hvatning Ráðgjafar Viðskipta-vinir Fjármála-stofnanir Nýsköpun í þjónustu

  8. Stuðningskerfi nýsköpunar Glæra Sveins Þorgrímssonar iðnaðarráðuneyti Nýsköpun í þjónustu

  9. Stuðningskerfi nýsköpunar • Rannsóknastofnanir atvinnulífsins Nýsköpun í þjónustu

  10. Verðmæti í þjónustu Viðhorf: • Lifum ekki á því að klippa hárið á hvert öðru! • Verslun og þjónusta er milliliður og afæta! Staðreynd: • Framleiðsla er einskis virði nema til komi þjónusta • Framleiðslustörf flytjast úr landi og þjónustustörf verða eftir Nýsköpun í þjónustu

  11. Verðmæti í þjónustu • Þjónustugreinar standa fyrir 2/3 landsframleiðslunnar • Um 70% vinnuaflsins starfar við þjónustu • Gjaldeyristekjur af þjónustu nema um 1/3 heildargjaldeyristekna • Alþjóðavæðing og samkeppni atvinnulífsins snýst um samkeppni í þjónustu Nýsköpun í þjónustu

  12. Verðmæti í þjónustu Nýsköpun í þjónustu

  13. Verðmæti í þjónustu Nýsköpun í þjónustu

  14. Þjónustuútflutningur • Smásala • Bankar • Símaþjónusta • Rafræn viðskipti • Bókhald • Internetþjónusta • Upplýsingatækni • Hönnun • Fjárhagsgreining • Ritaraþjónusta lögmanna • Hugbúnaðarþróun • Þýðingarþjónusta • Veitingahús • Afþreying • Tímaáætlun lesta og strætisvagna Nýsköpun í þjónustu

  15. Hugsanleg nýsköpun í þjónustu • Netþjónabú – bæði orka og þjónusta • Jarðhita- og orkuráðgjöf • Ferðaþjónusta – tengt náttúru, orku, sögu og auðlindum • Afþreying – Latibær, Eve-On line, listir • Heilsurækt og heilbrigðisþjónusta • Ísland sem tilraunastöð Nýsköpun í þjónustu

  16. Stefnumótun um nýsköpun í þjónustu • Unnið á vegum OECD, ESB, Norrænu nýsköpunarmiðstöðvarinnar og ýmissa Evrópulanda • Nokkrar niðurstöður: • Óljós skil milli nýsköpunar í framleiðslu, tækni og þjónustu • Þjónustugreinar eru einsleitar en skiptast í þekkingarkrefjandi- og lágtæknivædda þjónustu • Mannauðsstjórnun og verkferlar mikilvægir þættir Nýsköpun í þjónustu

  17. Sérkenni nýsköpunar í þjónustu • Erfitt að nota sömu mælikvarða á nýsköpun í þjónustu og framleiðslu • Sífellt meira verðmæti í óefnislegum eignum fyrirtækja • Erfiðara að vernda hugverkarétt yfir þjónustu en vöru Nýsköpun í þjónustu

  18. Dæmi af 66°N Skil milli þjónustu- og framleiðslufyrirtækja verða sífellt óljósari Er 66°N framleiðslu- eða þjónustufyrirtæki? Hvaðan kemur nýsköpunin? Nýsköpun í þjónustu

  19. Er ástæða til aðgerða? • Þjónustufyrirtæki dafna vel án opinbers stuðnings • Gætum við gert enn betur með skipulögðum stuðningsaðgerðum? T.d.: • Efla nýsköpunarhugsun hjá þjónustufyrirtækjum og í skólakerfinu • Breyta viðmiðum stjórnvalda Nýsköpun í þjónustu

More Related