1 / 15

Starfsendurhæfingarsjóður

Starfsendurhæfingarsjóður. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri. Verum virk. Hver er staðan?. Nokkrar staðreyndir: Á síðustu 10 árum hefur örorkulífeyrisþegum fjölgað um rúmlega 6000 manns og fjöldi örorkulífeyrisþega sem hlutfall af íbúafjölda 16-66 ára hefur farið úr 5,5% í 7,4%.

aitana
Télécharger la présentation

Starfsendurhæfingarsjóður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Starfsendurhæfingarsjóður Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Verum virk

  2. Hver er staðan? Nokkrar staðreyndir: • Á síðustu 10 árum hefur örorkulífeyrisþegum fjölgað um rúmlega 6000 manns og fjöldi örorkulífeyrisþega sem hlutfall af íbúafjölda 16-66 ára hefur farið úr 5,5% í 7,4%. • Fjöldi þeirra sem fara nýir inn á örorku á hverju ári er um 1000-1200 manns • Töluverð aukning hefur orðið á fjölda ungra örorkulífeyrisþega • Hver og einn einstaklingur sem fer á örorku kostar samfélagið tugi milljóna króna. Þar við bætast skert lífsgæði viðkomandi og fjölskyldu hans. • Lífeyrissjóðirnir greiddu um 7,3 milljarða í örorkulífeyri á árinu 2007 • Þetta nemur að meðaltali ríflega 16% af lífeyrisgreiðslum samtryggingarsjóða og hjá einstökum sjóðum getur hlutfallið farið upp í 30-40% • Örorkulífeyrir og tengdar bætur námu um 13,7 milljörðum hjá TR á árinu 2007.

  3. Hvert er verkefnið? • Við þurfum að snúa þessari þróun við, koma í veg fyrir að einstaklingar hverfi af vinnumarkaði vegna örorku og aðstoða þá sem hafa skerta vinnugetu við að auka hana • Við þurfum að ná til þessara einstaklinga og við þurfum að finna árangursríkar leiðir til að aðstoða þá • Eftirfarandi þættir eru m.a. nauðsynlegir til að ná árangri: • Snemmbært inngrip • Þjónusta og úrræði í nærumhverfi • Utanumhald og samfelldni • Samvinna margra ólíkra aðila til að byggja upp öryggisnet, tryggja heildarsýn og árangur • Þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins • Þekking og reynsla

  4. Hlutverk og leiðir • Hlutverk Stafsendurhæfingarsjóðs er að draga markvisst úr líkum á því að starfsmenn hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku með aukinni virkni, eflingu starfsendurhæfingar og öðrum úrræðum • Við náum til einstaklinga með því að: • Nýta okkur tengsl og innra skipulag stéttarfélaga um allt land • Byggja upp samstarf við atvinnurekendur, heilsugæslu og fleiri aðila • Við finnum árangursríkar leiðir með því að: • Leggja sérstaka áherslu snemmbært inngrip í samvinnu við stéttarfélög, atvinnurekendur, heilsugæslu og fleiri aðila • Auka þekkingu og reynslu • Taka eitt skref í einu, hlusta og læra

  5. Stofnun og starfsemi • Stofnaðilar eru aðilar vinnumarkaðarins • Ákvæði í kjarasamningum á árinu 2008 • Framlag frá atvinnulífi, ríki og lífeyrissjóðum • Sjálfseignarstofnun sem ekki er rekin í ágóðaskyni, stofnuð í maí 2008 • Undirbúningur starfseminnar hófst í ágúst 2008 • Starfsmenn eru í 6,5 stöðugildum • Þverfaglegt teymi skipað lækni, hjúkrunarfræðingi, sjúkraþjálfa, iðjuþjálfa, félagsráðgjafa og kennslufræðingi. • Heimasíða www.virk.is

  6. Meginverkefnin eru þríþætt:

  7. Önnur verkefni Önnur verkefni Starfsendurhæfingarsjóðs eru að: • Stuðla að aukinni fjölbreytni og framboði úrræða í starfsendurhæfingu • Byggja upp og stuðla að samstarfi einstaklinga, stéttarfélaga, atvinnurekenda og fagaðila sem koma að starfsendurhæfingu • Hafa áhrif á viðhorf og athafnir í samfélaginu til að stuðla að aukinni virkni starfsmanna • Styðja við rannsóknir og þróunarvinnu á sviði starfsendurhæfingar

  8. Ráðgjafar – hlutverk og verkefni Samvinna og samstarf: Verkefni: • Stuðningur og ráðgjöf • Umsjón og eftirfylgni • Upplýsingaöflun • Tengiliður Markmið: Að auka vinnugetu og varðveita vinnusamband einstaklings Hvatning – þátttaka - tækifæri

  9. Ráðgjafar - undirbúningur Uppbygging og mótun starfs: • Stafslýsing og kröfur • Vinnuferlar, heimildir og tengsl • Gátlistar og verkfæri • Þekkingargrunnur, handbækur, fræðsluefni og stuðningsnet • Starfsþróun, fræðsla og þjálfun • Samningar við stéttarfélög með mismunandi útfærslum eftir aðstæðum á hverjum stað Tilraunaverkefni: • Hófst í desember 2008 með þremur sjúkrasjóðum • Stöðug þróunarvinna

  10. Ráðgjafar – staðan • Ráðgjafar eru nú starfandi: • Á Akureyri (samvinna allra ASÍ félaga) • Hjá Eflingu og VR í Reykjavík • Hjá Verkalýðsfélagi Akraness • Hjá Framsýn á Húsavík • Minni félög og félög á landsbyggðinni sameinast um ráðgjafa • Gerð samninga og undirbúningur að ráðningarferli er að fara af stað hjá fjölda annarra félaga um allt land. • Markmiðið að bjóða upp á þjónustu ráðgjafa um allt land í haust

  11. Kaup á þjónustu og úrræðum • Innkaupastefna hefur verið mótuð og samþykkt af stjórn • Tímabundnir tilraunasamningar verða gerðir á næstu vikum • Áhersluþættir verða eftirfarandi: • Þarfir viðkomandi einstaklinga • Tilskilin leyfi, fagkunnátta, þekking og reynsla • Árangur • Eftirfarandi þættir eru í mótun: • Skilgreiningar á þjónustu • Kröfur um gæði, markmið og árangursviðmið • Kröfur um ábyrgð, eftirlit og upplýsingar • Eftirlitskerfi hjá Starfsendurhæfingarsjóði

  12. Önnur verkefni • Starfshæfnismat/vinnugetumat • Þættir og undirþættir • Grunnmat og sérhæft mat • Vinnureglur og verklag • Verkfæri, hvatning og fræðsla • Upplýsingar og öryggi • Vinnuferlar, meðhöndlun og skráning gagna samræmist kröfum Persónuerndar • Greining og innleiðing upplýsingakerfis • Upplýsingaöryggisstefna, vinnuferlar, reglur og handbækur

  13. Önnur verkefni • Samstarf og tengslamyndun • Rík áhersla á gott samstarf við alla hagsmunaaðila í starfsendurhæfingu um allt land s.s. stéttarfélög, atvinnurekendur, lífeyrissjóði, heilsugæsluna, opinberar stofnanir og fagaðila. • Okkar hlutverk er að efla og tengja saman ólíka aðila með það að markmiði að sem flestir einstaklingar geti verið virkir þátttakendur á vinnumarkaði Öflun og miðlun þekkingar • Fyrirkomulag og kerfi starfsendurhæfingar í öðrum löndum • Þekkingargrunnur um aðferðir og árangur • Ársrit og rannsóknir • Heimasíða

  14. Áhersluþættir • Jákvæð nálgun og gott samstarf • Snemmbært inngrip • Varðveitum vinnusambandið • Möguleikar og tækifæri • Virkni og ábyrgð • Heildarsýn • Eitt skref í einu, hlustum og lærum • Eflum fjölbreytileika, þekkingu og reynslu • Sköpum rými

  15. www.virk.is

More Related