1 / 7

Þróunarverkefni í stærðfræði

Þróunarverkefni í stærðfræði. Viðar Jónsson Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Leiðarvísir. Aðdragandi Lotur, lotupróf og námsmat Forpróf Skipulagstímar. Aðdragandi. Hafði heyrt um kosti og galla lotukerfisins Vildi prófa og kynnti mér málið í Gr.sk. Egilsstaða Hentar vel í samkennslu árganga

angeni
Télécharger la présentation

Þróunarverkefni í stærðfræði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þróunarverkefni í stærðfræði Viðar Jónsson Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

  2. Leiðarvísir • Aðdragandi • Lotur, lotupróf og námsmat • Forpróf • Skipulagstímar

  3. Aðdragandi • Hafði heyrt um kosti og galla lotukerfisins • Vildi prófa og kynnti mér málið í Gr.sk. Egilsstaða • Hentar vel í samkennslu árganga • Gefur sterkum námsmönnum gott tækifæri • Hafði trú á að ég gæti þróað kerfið að öllum nemendum

  4. Lotur, lotupróf og námsmat • Afmarkað efni í hverri lotu • Lágmarkseinkunn í prófi 8,0 • Þrjár tilraunir við prófið – meðaltal • Lokaeinkunn

  5. Forpróf • Nemendur fá að taka forpróf fyrir hverja lotu • Ef nemendur ná lágmarkseinkunn sleppa þau við lotuna • Ef nemendur ná hluta prófsins sleppa þau við þann hluta í lotunni sjálfri

  6. Skipulagstímar • Ein kennslustund á tveggja vikna fresti • Nemendur setja sér fyrir í samráði við kennara einn og einn í einu og kvitta fyrir • Þarfnast endurskoðunar ef forpróf ganga vel • Nemendur hvattir til að gera meira en minna

  7. Frekari þróun • Stærri próf • Prófadagar í hverri viku • Markmiðsetning - langtímamarkmið • Endurskoðun á námsefni • Lotukerfið á netinu • Aukið vægi hlutbundinnar kennslu og stærri verkefna • Styrktarflokkar

More Related