1 / 19

NámUST-rannsóknin – niðurstöður úr henni og þýðing þeirra fyrir skólaþróun 9. málþing RKHÍ

NámUST-rannsóknin – niðurstöður úr henni og þýðing þeirra fyrir skólaþróun 9. málþing RKHÍ 8. október 2005. Allyson Macdonald Auður Kristinsdóttir Svala Jónsdóttir Sólveig Jakobsdóttir Samuel C. Lefever Torfi Hjartarson Þorsteinn Hjartarson. http://namust.khi.is. Rannsóknir

anisa
Télécharger la présentation

NámUST-rannsóknin – niðurstöður úr henni og þýðing þeirra fyrir skólaþróun 9. málþing RKHÍ

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. NámUST-rannsóknin – niðurstöður úr henni og þýðing þeirra fyrir skólaþróun 9. málþing RKHÍ 8. október 2005 Allyson Macdonald Auður Kristinsdóttir Svala Jónsdóttir Sólveig Jakobsdóttir Samuel C. Lefever Torfi Hjartarson Þorsteinn Hjartarson http://namust.khi.is

  2. Rannsóknir í leikskólum Rannsóknir í framhaldsskólum Sameiginlegir þættir á öllum skólastigum Rannsóknir í grunnskólum Rannsóknir í háskólum

  3. Allyson Macdonald Anna Magnea Hreinsdóttir Anna Ólafsdóttir Arna H. Jónsóttir Auður Kristinsdóttir Samuel Lefever Sigríður Einarsdóttir Sigurjón Mýrdal Sólveig Jakobsdóttir Svala Jónsdóttir Torfi Hjartarson Þuríður Jóhannsdóttir Þorsteinn Hjartason Ásrún Matthíasdóttir Hildur Svavarsdóttir Karl Jeppesen Kristín Guðmundsdóttir Kristín Norðdahl Manfred Lemke Michael Dal Þátttakendur

  4. Markhópar • Menntamálaráðuneytið • Sveitarstjórnarmenn • Skólastjórnendur • Kennarar, forritarar, nemendur • Fræðimenn og framhaldsnemendur

  5. Gagnasöfnun • Greining á námskrám og kennsluvefjum • Spurningarlistar fyrir: - Nemendur, kennara, skólastjórnendur • Vettvangsathuganir • Viðtöl • Annað

  6. Rannsóknarspurningar • Hvað hefur notkun UST í för með sér fyrir skóla sem stofnanir?   • Hvað hefur notkun UST í för með sér fyrir kennara og fyrir kennslu?   • Hvað hefur notkun UST í för með sér fyrir nemendur og fyrir nám?

  7. Lögbundið hlutverk Fjárveitingar og bjargir Námskrár Námsefni Væntingar Stefna sveitarfélaga Búnaður Aðgengi Þjónusta Færni Þjálfun Frumkvæði Forysta Leiðsögn Samvinna Menning Svigrúm Flæði Þættir UST og stjórnun

  8. Lögbundið hlutverk Fjárveitingar og bjargir Námskrár Námsefni Væntingar Stefna sveitarfélaga Búnaður Aðgengi Þjónusta Færni Þjálfun Frumkvæði Forysta Leiðsögn Samvinna Menning Svigrúm Flæði Skólastjórn Deildarstjórn eða umsjón Tækniþjónusta Kennsluráðgjöf Vefstjórn Tölvusamskipti Skráning Kennsla í upplýsingatækni Kennsla í upplýsingamennt Bekkjarkennsla Faggreinakennsla Valgreinakennsla Sérkennsla Tómstundakennsla Tómstundir Nám á skólatíma Heimanám Fjarnám Samskipti við heimili Þættir Svið UST og stjórnun

  9. Skólastjórn Deildarstjórn eða umsjón Tækniþjónusta Kennsluráðgjöf Vefstjórn Tölvusamskipti Skráning Kennsla í upplýsingatækni Kennsla í upplýsingamennt Bekkjarkennsla Faggreinakennsla Valgreinakennsla Sérkennsla Tómstundakennsla Tómstundir Nám á skólatíma Heimanám Fjarnám Samskipti við heimili Svið UST og stjórnun

  10. Athafnakenning Verkfæri Gerandi Viðfang Reglur Verkaskipti/hlutverk Samfélag

  11. Notkun UST - Kennarar • Almennt skammt á veg komin í kennslu: • Möguleikar vannýttir. • Notkun einhæf. • Áhugaverðar undantekningar: • Byggjast á frumkvæði kennara. • Þarfnast stuðnings og kynningar. • Símenntun og skólaþróun.

  12. Notkun UST - Kennsla • Skipulag skólans /skólastarfsins getur hindrar hugmyndir um notkun á tækni. • Gera þarf ráð fyrir forþekkingu nemenda á sviði upplýsingatækni. • Gefst vel þar sem byggt er á verkefnavinnu og óhefðbundnu starfi.

  13. Notkun UST - Sérkennsla • Notkun virðist almennt lítil og fremur einhæf: færniþjálfun og sérstök verðlaun. • Nemendur háðir kennurum sínum viðhorfum þeirra og færni um notkun. • Kennarar telja að hægt sé að nota tölvurnar á annan og meira skapandi hátt.

  14. Nám/færni í UST, 7.-10.bekk? Fust= 0,5*Á F= Meðalfj. færniatriða á sviði USTÁ= Ár reiknað frá 1983 (uþb þegar einkatölvur fóru að koma fram)1984=1, osfrv.

  15. Færni 7.-10. bekk, 1998, 2002, 2004

  16. Færni 7.-10. bekk, 1998, 2002, 2004

  17. Spurningar sem vakna? • Hvað stuðlar að meiri færni innan og utan skólans? • Hvernig er tölvutengd færni metin í skólakerfinu?

  18. Vandamál (2004) *Líkamleg einkenni 7.-10.bekk: Mest er kvartað yfir augn/höfuðverk en næst koma verkir í öxlum og/eðahálsi, minnst kvartað yfir verkjum í olnboga. Kynjamunur – sjá næstu glæru. *Félagsleg einkenni 7.-10.: *“netfíkn”? - Eyði allt of miklum tíma á Neti, kemur niður á námi, samsk. við vini/fjölsk. **“spilafíkn”? Eyði allt of miklum tíma í spil/leiki í tölvu/á Neti, á erfitt að hætta þó vilji

  19. Vandamál augnverkur (d. um svör 2004) • ég verð þreitt í augunum • mér verður illt í augunum • orðið þreitt og klæað í augun • Þreyta í augum • sjón • Stundum rauðsprunginn í augunum • Ég verð stundum þreittur í augunum þegar ég er búinn að vera lengi í tölvuleiknei

More Related