1 / 14

Indland – þróun og horfur

Indland – þróun og horfur. Stofnfundur íslensk – indverska viðskiptaráðsins Maí - 2005 Regína Bjarnadóttir hagfræðingur. Sagan. Indland meira og minna undir breskum yfirráðum frá upphafi 18. aldar og til 1947

asha
Télécharger la présentation

Indland – þróun og horfur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Indland – þróun og horfur Stofnfundur íslensk – indverska viðskiptaráðsins Maí - 2005 Regína Bjarnadóttir hagfræðingur

  2. Sagan • Indland meira og minna undir breskum yfirráðum frá upphafi 18. aldar og til 1947 • Á 19. og 20. öldinni dróst Indland aftur úr á meðan hagvöxtur vestur Evrópu og Bandaríkjanna jókst til muna • Indland hlaut sjálfstæði 14. ágúst 1947

  3. Þróun og horfur • 1947 – 1991 miðstýrt uppbyggingarskipulag • 1950 – 1980 einn lakasti efnahagsvöxtur í Asíu, en ríkisstjórnin stóð í skilum og náði að halda bæði ríkishalla og verðbólgu lágri • Á níunda áratugnum voru hömlur minnkaðar í erlendum viðskiptum, iðnaði og viðskiptageiranum • Einkaneysla jókst og hagvöxtur tók við sér • En undir lok áratugarins höfðu skuldir ríkisins tvöfaldast frá 1980 og Indland var á barmi gjaldþrots

  4. Þróun og horfur frh. • Stofnanaumgjörð hagkerfisins var breytt • Kerfi iðnaðar- og innflutningsleyfa var að mestu lagt niður • Hámarkstollar voru lækkaðir • Einokun ríkisins í orku-, samgöngu-, hafna-, flug- og fjarskiptamálum var afnumin • Reglur um erlenda fjárfestingu urðu frjálsari

  5. Þróun og horfur frh. Hagvöxtur á Indlandi 1979-2003

  6. Land og þjóð • Indland er tæplega 3,3 m km2 að stærð og á landamæri við 6 ríki • Fólksfjöldi - 1.065m • U.þ.b. 358 indverjar á hvern km2 • 26% Indverja lifa á minna en 1 US$ á dag • 18 opinber tungumál og yfir 1600 mállýskur

  7. Uppbygging hagkerfisins • Indverska hagkerfið er 11. stærsta hagkerfið í heiminum M.a. US$

  8. Uppbygging hagkerfisins frh. • Erlend viðskipti hafa aukist mikið undanfarin ár • Útflutningur 15% af VLF (2003) • Innflutningur 17% af VLF (2003)

  9. Uppbygging hagkerfisins frh. • Atvinnusköpun hefur verið lítil • Nánast stöðnun í landbúnaðarstörfum • En 5% aukning í þjónustugeira • Indland hefur mjög sterka vinnulöggjöf • Litlar breytingar hafa verið gerðar þar á

  10. Fyrirtækja og fjármálaumhverfi • Viðskiptaumhverfi hefur breyst • Staða fyrirtækja hefur batnað verulega • Umbætur hafa átt sér stað á fjármálamörkuðum • Mikil uppsveifla hefur verið undanfarin ár á indverskum hlutabréfamarkaði

  11. Ríkið • Ríkishallinn fer stækkandi • Fjármögnun hallans verður eitt af stóru verkefnunum á komandi árum

  12. Indland frábrugðið Kína • Á miðjum 8. áratugnum VLF á mann svipuð á Indlandi og í Kína • Hagvöxtur á tímabilinu 1980-2003 • Kína 9,5% • Indland 5,7% • Nú VLF í Kína u.þ.b. 15% af VLF Bandaríkjanna en VLF Indlands einungis um 40% af VLF Kína

  13. Mikill sparnaður Mikil fjárfesting í innviðum hagkerfisins Grunnmenntun aukin Hröð iðnþróun Umbætur á vinnumarkaði Opið og samkeppnishæft hagkerfi Sparnaður mun lægri Fjárfesting í innviðum hagkerfisins mun minni Iðnþróun er ekki langt á veg komin Almennt læsi er enn lágt, en yfirstétt er vel menntuð Vinnumarkaður mjög lögverndaður Reglur og höft á innflutningi Vöxtur í þjónustugeira Indland frábrugðið Kína – hagvöxtur byggður á..... Kína Indland

  14. Indland frábrugðið Kína

More Related