1 / 17

Græðismyrsl og Snyrtivörur

Fjola ™. Græðismyrsl og Snyrtivörur. Stutt um Fjola ™. Stofnandi Fjola ™ er Þuríður Guðmundsdóttir . R eikimeistari , grasalæknir, ilmolíufræðingur og svæðanuddari. Fjola ™ smyrslin eru unnin úr hreinum náttúruafurðum og lífrænum íslenskum jurtum. .

ayita
Télécharger la présentation

Græðismyrsl og Snyrtivörur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjola ™ • Græðismyrsl og Snyrtivörur

  2. Stutt um Fjola ™ StofnandiFjola ™erÞuríðurGuðmundsdóttir. Reikimeistari, grasalæknir, ilmolíufræðingur og svæðanuddari. • Fjola™ smyrslin eru unnin úr hreinum náttúruafurðum og lífrænum íslenskum jurtum. • Þegar búið er að vinna virku efnin úr jurtunum er jurtahratinu skilað aftur til náttúrunnar. • Út frá Jurta smyrslinu hafa verið þróuð önnur smyrsl og snyrtivörur með sama góða árangrinum. • Allar vörur undir merkinu Fjola™ eru framleiddar af alúð og kærleika. • Við eru í stöðugri framþróun.

  3. Jurtasmyrslið hefur verið notað á Landsspítalanum • Háskóla­sjúkrahúsi með frábærum árangri. Jurta smyrslið hefur verið formlega notað á Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi í nærri 8 ár.Hjúkrunarfólk mælti þó með notkun þess mörgum árum fyrir þann tíma. • Það er notað á: • Brunasár • Legusár • Stomasár • Aðra alvarlega áverka • Er mjög gott á sár sem hættir við sýkingum • Jurtasmyrslið er meðal annars notað á bruna og krabbameinsdeildum spítalans. • Einnig er það mikið notað á Barnaspítalanum. • Það aðsmyrsl og önnur vara sé notað á spítölum án þess að klínískum rannsóknum sé lokið er óheyrt. • Að Jurta smyrslið sé notað þar, í þetta miklum mæli segir okkur ótal margt.

  4. EUWIIN verðlaunin • European Women Inventors and Innovators • Þuríður er stolt af því að hafa árið 2007 unnið EUWIIN verðlaunin í Berlín. • Verðlaunin vann hún fyrir smyrslin og heilsuvörulínu sína.

  5. Fjola ™ Smyrslin • Jurtasmyrslið • Er flaggskip fyrirtækisins og hefur grætt marga einstaklinga. • Sérstaklega af brunasárum og öðrum alvarlegum sárum. • Það hemur kláða og kemur að miklu leiti í veg fyrir ör. • Jurtasmyrslið er hugsað á allann líkamann og má berast á bólgur, sár og sprungur. • Andlitssmyrslið • Fyrir viðkvæma andlitshúð. • Er mjög milt og rakagefandi. • Gott að bera á undir farða og eftir rakstur. Augnsmyrslið • Fyrir þunnu og viðkvæmu húðina í kringum augun. • Hefur áhrif á bólgur, vökvasöfnun og fínu línurnar.

  6. Fjola ™ Smyrslin • Heilsuolían • Ermjöggóðogkröftuglíkams- ognuddolía. • Olíanersérstaklegaþróuðfyrirhúðinasemer „þriðjalungað“ okkar. • Hefurreynsteinstaklegagóð á ört.deftirbruna, ogviðkvæmahúð. • Varasalvinn • Ersérlegagræðandioggóður. • Ómissandi í íslenskuveðurfari • Frostrósin • Þettasmyrslerómissandifyrirútivistarfólkið. • Vörnfyrirfrostiogsterkusólskini. • Þaðvergegnþurrki. • Þaðer milt oghentarmjögvelbörnum.

  7. Fjola™ smyrslin er hugsuð sem meðferðarlína fyrir húðina þegar hún þarfnast sérstakrar umhyggju. • Fjola™ smyrslin eru ætluð fyrir alla fjölskylduna. • Fyrir manninn, fyrir konuna og fyrir börnin.

  8. Snyrtivörulínan Náttúrunnar • Snyrtivörulínan samanstendur af vörum sem næra allan líkamann á náttúrulegan hátt. • Við gefum húðinni tækifæri til að taka upp efnin í kremunum á sínum eigin hraða. Við sækjum virku efnin okkar til jurta, bæði okkar kraftmiklu íslensku jurta og þekktra erlendra jurta í formi ilmolía. Við notum einungis jurtaolíur sem grunnefni. Olíur sem vitað er að næra og styrkja

  9. Þróun snyrtivaranna Vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum til að komast að hvort þau valdi ertingu eða ofnæmi. • Við prófum vörurnar okkar á hópi sjálfboðaliða sem leggur mat sitt á virkni og notkun. • Við vinnum með snyrtifræðingi við þróun vörunnar. • Jafnframt njótum við leiðsagnar lyfjafræðings, grasalæknis og ilmolíufræðings. Snyrtivörulínan er hugsuð til daglegra nota og sem eftirmeðferð og viðhald á húð og líkama • Við fögnum öllum ábendingum frá viðskiptavinum okkar. Fjola™ smyrslin Næra, Fríska og Bæta.

  10. Fjola ™ Kremin • Andlitskremið • Hentarflestumhúðgerðumtildaglegra nota. • Undirfarða, á þurrkublettiogeinnig á viðkvæmahúð. • Gengurvel inn í húðina, nærirhanaogstyrkir á náttúruleganhátt. • Dekurkremið • Ermjögolíuríktognærandikrem, notaðaðallega í andlit. • Errakagefandi, róandioghentarsérlegavelfólkisemermeðviðkvæmaogþurrahúð. • Gengurvel inn í húðinaogstyrkir á náttúruleganhátt. • Augnkremið • Róarogdregurúrþrota í kringumaugun. • Þaðdregurúrfínumlínum. • Léttkremiðgengurvel inn í húðina, mýkirognærir. • Hentarbæðikvöldsogmorgna.

  11. Fjola ™ Kremin Handáburðurinn • Heldurhöndunumheilbrigðum. • Nærir, græðirogstyrkirhúðina. • Verhanaviðdagleguáreiti. • Fótakremið • Ersérlegagott á þreyttarfætur. • Frískarogmýkirupphúðina. • Örvarblóðstreymiðogendurnærirfæturnar.

  12. Áhugavert • Við leggjum mikið upp úr því að velja einungis bestu og sem allra hreinustu efnin í vörurnar okkar. • Við gætum þess að nota olíur ávallt í því magni að það geti aldrei skaðað, en það er gríðarlega mikilvægt þar sem ilm­olíur eru mjög virk og áhrifamikil efni. • Þau efni sem við notum eru öll náttúruleg.

  13. Eftirfandi efni eru EKKI notuð í okkar vörur • Parabenar: Algengt rotvarnarefni. • Með viðamiklum rannsóknum erlendis hefur verið sýnt fram á að þeir geta verið krabbameinsvaldandi og þá sér í lagi geta þeir orsaka brjóstakrabbamein. • Parafínolía: Er talin veikja frumuveggi og stífla svitaholur. • Vaselín: Er talið stífla svitaholur og hindra öndun húðarinnar. • Propylen glycol: Flýtir fyrir inntöku húðarinnar á kremum en er talið veikja frumuveggi í stað þess að styrkja þá og húðina.

  14. Fjola ™ Tækifæri Sölukerfi Fjola ™ er byggt út frá hugmyndafræði fyrirtækisins um að allir eiga að njóta góðs af sínu framlagi. • Fjola™ sölukerfið er það fyrsta sinnar tegundar hjá íslensku fyrirtæki. • 50% af veltu er sett í sölukerfið sem gengur beint til sölufulltrúa. • Sölufulltrúar hafa aðgengi að markaðsefni fyrirtækisins.

  15. Sölukerfið er tvíþætt. • Vörurnar eru seldar í gegnum sjálfstætt dreifingarnet söluaðila. Þeir fá aðgang að heildsöluverðum fyrirtækisins og selja vöruna á útgefnu smásöluverði. • Söluaðilar byggja upp net af öðrum söluaðilum og fá hlutfall af veltu þess dreifingarnets.

  16. Takk fyrir mig

More Related