1 / 7

Greinir í íslensku

Greinir í íslensku. Gunnar Þorri 7 glærur með 2 æfingum. Óákveðinn greinir Ekki til, ósýnilegur Engin óákveðinn greinir til í íslensku, til dæmis: hús börn kona karl Hér er hús, barn, kona og karl. Ákveðinn greinir Koma aftan á orðin, ending Karlkyn: -inn (-nir)

beate
Télécharger la présentation

Greinir í íslensku

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Greinir í íslensku Gunnar Þorri 7 glærur með 2 æfingum

  2. Óákveðinn greinir Ekki til, ósýnilegur Engin óákveðinn greinir til í íslensku, til dæmis: hús börn kona karl Hér er hús, barn, kona og karl Ákveðinn greinir Koma aftan á orðin, ending Karlkyn: -inn (-nir) Kvenkyn: -n (-nar) Hvorugkyn: -ið (-in) Til dæmis: Eintala: Hér er húsið, barnið, konan, karlinn Fleirtala: Hér eru húsin, börnin, konurnar og karlarnir Greinir í íslensku Eintala Fleirtala GUNNAR ÞORRI

  3. Greinir inn • Óákveðinn greinir • Ákveðinn greinir Hús barn maður karl kona stelpa hvorugkyn hvorugkyn Húsið barnið maðurinn karlinn konan stelpan ur karlkyn eintala ið karlkyn inn a kvenkyn n kvenkyn GUNNAR ÞORRI

  4. Ákveðinn greinir Ábendingarfornafn hinn / greinir EINTALA kk. kvk. hk. kk. kvk. hk. hinn hin hitt/hið -inn -n -ð hinn hina hitt/hið -inn -na -ð hinum hinni hinu -inum -ni -inu hins hinnar hins -ins -nar -ins FLEIRTALA hinir hinar hin -nir -nar -in hina hinar hin -na -nar -in hinum hinum hinum -num -num -num hinna hinna hinna -na -na -na Dæmi: EINTALA FLEIRTALA karlinn, konan, barnið karlarnir, konurnar, börnin GUNNAR ÞORRI

  5. Æfing hús bók kona tölva barn sjónvarp hetja söngur skóli bíll dans ið in Hvaða greinir passar við hvaða orð: n inn (karlkyn) (i)n (kvenkyn) ið (hvorugkyn) n ið ið n inn nn inn inn GUNNAR ÞORRI

  6. KARLKYN Eintala nefnifall HÉR ER karlinn þolfall UMkarlinn þágufall FRÁkarlinum eignarfall TILkarlsins Fleirtala nefnifall HÉR ERU karlarnir þolfall UMkarlana þágufall FRÁkörlunum eignarfall TILkarlanna KVENKYN nefnifall HÉR ERkonan þolfall UMkonuna þágufall FRÁkonunni eignarfall TILkonunnar nefnifall HÉR ERU konurnar þolfall UMkonurnar þágufall FRÁkonunum eignarfall TILkvennanna Beyging orða með greini HVORUGKYN nefnifall HÉR ERbarnið þolfall UMbarnið þágufall FRÁbarninu eignarfall TILbarnsins nefnifall HÉR ERU börnin þolfall UMbörnin þágufall FRÁbörnunum eignarfall TILbarnanna GUNNAR ÞORRI

  7. KARLKYN Eintala nefnifall HÉR ER strákurinn þolfall UM þágufall FRÁ eignarfall TIL Fleirtala nefnifall HÉR ERU þolfall UM þágufall FRÁ eignarfall TIL KVENKYN nefnifall HÉR ERstelpan þolfall UM þágufall FRÁ eignarfall TIL nefnifall HÉR ERU þolfall UM þágufall FRÁ eignarfall TIL Beyging orða með greiniÆFING HVORUGKYN nefnifall HÉR ERhúsið þolfall UM þágufall FRÁ eignarfall TIL nefnifall HÉR ERU þolfall UM þágufall FRÁ eignarfall TIL stelpuna húsið strákinn stráknum stelpunni húsinu stráksins stelpunnar hússins húsin strákarnir stelpurnar húsin stelpurnar strákana stelpunum húsunum strákunum húsanna strákanna stelpnanna GUNNAR ÞORRI

More Related