1 / 12

Breytingar á barnaverndarlögum og áhrif á barnaverndarstarfið

Breytingar á barnaverndarlögum og áhrif á barnaverndarstarfið. Málstofa 12. september 2011. Breytingar á bvl. Starfshópur skipaður í júlí 2008 Hrefna Friðriksdóttir, Barnaverndarstofa Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, Reykjavíkurborg Guðjón Bragason, Samband ísl. sveitarfélaga

briana
Télécharger la présentation

Breytingar á barnaverndarlögum og áhrif á barnaverndarstarfið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Breytingar á barnaverndarlögum og áhrif á barnaverndarstarfið Málstofa 12. september 2011

  2. Breytingar á bvl. • Starfshópur skipaður í júlí 2008 • Hrefna Friðriksdóttir, Barnaverndarstofa • Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, Reykjavíkurborg • Guðjón Bragason, Samband ísl. sveitarfélaga • María Kristjánsdóttir, samtök félagsmálastjóra • Þorgerður Benediktsdóttir, ráðuneyti • Verkefni • meta reynsluna af barnaverndarlögum nr. 80/2002 • breyta framkvæmd? • breyta lögunum? • Niðurstaða • frumvarp til breytinga á lögunum • samantekt um reynsluna

  3. Helstu breytingar • Ekki heildarendurskoðun laganna • Barnaverndarlög 80/2002 • umtalsverðar breytingar frá fyrri lögum • lögin skýrari en áður • starfið skipulagðara og markvissara • reynslan almennt góð • Lagabreytingar með lögum nr. 80/2011 • nokkur nýmæli • skýra ákvæði frekar • lögfesta túlkun ákvæða • flest ákvæði taka gildi strax • gildistöku einstaka ákvæða frestað til 1. janúar 2013

  4. Breytingar á framkvæmd • Samantekt um reynsluna af bvl. 80/2002 • ekki heildarúttekt á barnaverndarstarfi • helstu atriði sem ástæða þótti að nefna • Helstu atriði • heildarstefna um allt barnaverndarstarf á landinu • stefna og framkvæmdaáætlun sveitarfélaga • kerfisbundin skráning og söfnun upplýsinga • hugtakið barnaverndarmál • málsmeðferð • samstarf

  5. Lagabreytingar • Upphaf máls • tilkynningarskylda • mismunandi ástæður / flokkun • skerpt á skyldu vegna þungaðra kvenna • tilkynningarskylda lögreglu afmörkuð • tilkynning til foreldris innan viku eftir að ákvörðun er tekin • staðfesting til tilkynnanda + almennar upplýsingar um málsmeðferð vegna tilkynninga • Úr 16. gr.: • búi við óviðunandi aðstæður • verði fyrir ofbeldi eða annarri vanvirðandi háttsemi • stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu • Úr 18. gr.: • Tilkynna grun um brot barns eða brot gegn barni • gegn almennum hegningarlögum • gegn barnaverndarlögum • gegn öðrum lögum ef varðar meira en 2 ára fangelsi

  6. Lagabreytingar • Málsmeðferð • samstarf • bvn. – þegar barn flyst milli umdæma • bvn. - upplýsingaskylda • bvn. / samstarfsaðilar • staðfesta móttöku tilkynningar • koma á samstarfi • úrskurða um upplýsingar Úr 44. gr.: ... láta bvn. í té upplýsingar og afrit af nauðsynlegum gögnum um heilsu barns, foreldra þess og annarra heimilismanna 23. gr. Sérstaklega ber að meta þörf á samstarfi við þá sem vinna með málefni viðkomandi barns ... Ef bvn. telur hagsmuni barns kalla á samstarf við þess aðila ber nefndinni að leggja áherslu á að afla samþykkis foreldra til að samstarfi verði komið á. 26. gr. Bvn. heimilt að úrskurða um að fagaðilum sem vinna með málefni barns og lögreglu verði látnar í té upplýsingar um líðan barn og meðferð mál ef það er nauðsynlegt vegna hagsmuna barnsins

  7. Lagabreytingar • Málsmeðferð frh. • kærur til kærunefndar • ekki ákvörðun um hvort könnun eða hafin eða ekki hafin • loka máli eftir greinargerð um niðurstöður könnunar - foreldrar • loka máli þegar áætlun rennur út – foreldrar • ekki ákvörðun um val bvn. á þeim sem tekur að sér að annast barn sem vistað er utan heimilis • málsmeðferð fyrir dómi • úrskurður um vistun – heimilt að láta gilda frá úrskurðardegi • frestir í málum um tímabundna vistun utan heimilis • forsjársvipting – alltaf flýtimeðferð fyrir dómi

  8. Lagabreytingar • Málsmeðferð frh. • staða barns • úrræði varir til 18 ára aldurs • gefa barni kost á að tjá sig óháð aldri • meta skipan talsmanna • skipa talsmann “að jafnaði” við tilteknar aðstæður • réttindi barns á stofnun og beiting þvingunar • meta tímanlega þarfir barns fyrir frekari úrræði • ráðstöfun haldist til 20 ára aldurs með samþykki ungmennis • kæra ákvörðun um að ráðstöfun haldist ekki

  9. Lagabreytingar • Fóstur • afmörkun á tímabundnu fóstri – 65. gr. • bvn. heimsækja fósturheimili 2 fyrsta árið • stuðningur Bvs. við væntanlega og starfandi fósturforeldra • aðild fósturforeldra að ákvörðunum um umgengni • hvað þýðir aðild? • í varanlegu fóstri • ekki í tímabundnu fóstri • reglugerð um framfærslueyri, fósturlaun og útlagðan kostnað • skólamál fósturbarna Lög nr. 91/2011 um breyt. á grunnskólalögum: Áður en barni er ráðstafað í fóstur skal bvn. kanna aðstæður í samráði við skólayfirvöld á viðkomandi stað og leggja mat á möguleika viðkomandi grunnskóla til að koma til móts við þarfir barnsins. ... reglugerð um skólagöngu fósturbarna, bæði fagleg og fjárhagsleg málefni og samstarf. Úrskurðarnefnd sker úr um ágreiningsmál.

  10. Lagabreytingar • Foreldrar og forsjá • 67. gr. a – ekki sameiginleg forsjá • Bvn. kannar grundvöll þess að ráðstafa barni til hins foreldris. • Tímabundin ráðstöfun = sömu reglur og um tímabundið fóstur. • Varanleg ráðstöfun = bvn. má afsala forsjá til hins. • 67. gr. b – sameiginleg forsjá • Bvn. kannar grundvöll þess að ráðstafa til hins foreldris. • Tímabundin ráðstöfun = bvn. gerir skriflegan samn. um umsjá. • Ef svipting þá tekur hitt sjálfkrafa við forsjánni. • 70. gr. • Umgengni á ábyrgð bvn. • Bvn. kannar þörf fyrir stuðning og gerir áætlun.

  11. Lagabreytingar • Eftirlit og mat á gæðum • tekur til úrræða og vistun utan heimilis • markmið • munur á gæðastarfi og eftirliti • hver og einn metur gæði og árangur úrræða sem viðkomandi ber ábyrgð á • eftirlit - verkaskipting Ráðuneyti Bvs. bvn.

  12. Lagabreytingar - 2013 • Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga - úrræði • Gildistöku frestað • Frá og með 1. janúar 2013 mun ríkið bera ábyrgð á að byggja upp úrræði fyrir börn sem vistast utan heimilis

More Related