1 / 11

Nývöxtur / Æxlisvöxtur

Nývöxtur / Æxlisvöxtur. er sjúklegur vefjamassi sem er afleiðing stjórnlausrar frumuskiptingar í vef. Ummyndaðar frumur vefjarins taka upp á því að skipta sér stjórnlaust óháð lömálum annarra frumna vefjarins. Æxlivexti er gjarnan skipt í Góðkynja æxli (benigne) og Illkynja æxli (maligne).

brita
Télécharger la présentation

Nývöxtur / Æxlisvöxtur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nývöxtur / Æxlisvöxtur • er sjúklegur vefjamassi sem er afleiðing stjórnlausrar frumuskiptingar í vef. • Ummyndaðar frumur vefjarins taka upp á því að skipta sér stjórnlaust óháð lömálum annarra frumna vefjarins. • Æxlivexti er gjarnan skipt í • Góðkynja æxli (benigne) og • Illkynja æxli (maligne) Bogi Ingimarsson

  2. Staðbundið Vex ekki inn í aðra vefi og dreyfir sér ekki um líkama Regluleg í lögun, umlukt bandvefshylki Frumur sérhæfðar Vaxtarhraði hægur Sjaldan banvæn, en geta orðið stór og valdið skaða vegna þrýstings (stasis) á aðra vefi. Vex inn í aðra vefi Dreyfir sér með blóðrás, sogæðum, líkamsholum um líkama Illa afmarkað Frumur ósérhæfðar, frumur oft stórar og óreglulegar í lögun, hlutfall kjarna og umfrymis raskast Vaxtarhraði oft mikill Oft banvæn. Góðkynja æxli - Illkynja æxli

  3. Góðkynja æxli geta myndast frá flestum vefjagerðum Eru auðkennd með viðskeytinu –oma Dæmi: Fibroma; góðkynja frá bandvef Til undantekningar (seminoma) Ilkynja æxli flest frá stoðvef eða þekjuvef. Auðkennd með viðskeytunum sarkmein -sarcoma frá stoðvef og krabbamein -carcinoma frá þekjuvef Dæmi: Osteosarcoma Adenocarcinoma Flokkun og nafnakerfi æxla

  4. Sameiginlegt einkenni illkynja æxla • Stjórnlaus og stundum hraður frumuvöxtur í vef. • Staðbundið æxli myndast í upprunavef eða líffæri þar sem æxlisvöxtur hófst. • Meinvörp koma fram ef illkynja frumur dreifa sér með blóði eða vessi um líkamann og mynda æxli í öðrum vefjum • Meinvörp eru aðaleinkenni illkynja æxla.

  5. Orsakir æxlisvaxtar • Frumorsökin eru skemmd eða breyting á erfðaefni (DNA) frumu, sem henni hefur ekki tekist að lagfæra eða eyða. • Breytingarnar verða oftast á löngum tíma og umhverfis-og erfðaþættir hafa áhrif á hvort þær þróist í illkynja vöxt.

  6. Forstigsæxlisgen - Æxlisgen • Forstigsæxlisgen eru venjuleg frumugen sem ummyndast eftir ýmsum leiðum í æxlisgen, yfirleitt vegna áhrifa æxlis vaka • Æxlisgen eru ummynduð frumugen (forstigsæxlisgen) sem koma af stað æxlisvexti í vef.

  7. Æxlisvakar - Æxlisbæligen • Æxlisvakar (carcinogen efni) eru efnasambönd sem geta ummyndað forstigsæxlisgen í æxlisgen. • Dæmi: sígarettutjara, anilín, asbest • Æxlisbæligen eru gen sem draga úr frumufjölgun og hafa eftirlit með því að frumur sem hafa orðið fyrir skemmdum eða stökkbreytst fjölgi sér ekki.

  8. Þekktir áhættuþættir illkynja æxla • Innri þættir • Aldur og erfðir (ættlægni) • Ytri þættir • Tóbaks-og hassreykingar • Loftmengun frá iðnaði, umferð, þéttbýli • Efnamengun frá iðjuverum, landbúnaði • Geislamengun, útfjólubláir, kjarnorkugeislar o.fl • Feitur matur, reyktur og mikið saltaður matur • Ákveðnar veirusýkingar, hepatitis B og C, EBV, HPV, sumar tegundir retroveira

  9. Hættumerki illkynja vaxtar • Þrálátur hósti eða hæsi • Breyting á vörtu eða fæðingarbletti • Blæðing eða útferð frá kynfærum, endaþarmi, geirvörtu, þvagrás. • Breyting á hægðavenjum eða þvaglátum. • Ógleði eða erfiðleikar við kyngingu. • Sár sem ekki gróa • Þykkildi eða hnútar í brjóstum eða vörum.

  10. Meðferð illkynja æxla • Skurðaðgerðir • Lyfjameðferð • Geislameðferð • Blönduð meðferð • Stuðnings-og einkenna meðferð • Hjúkrun og endurhæfing. • Allt saman eða einstakir þættir, háð sjúkdómstigi, ástandi og vilja einstaklings og mati læknis.

  11. Algengar aukaverkanir meðferðar við illkynja sjúkdómum • Ógleði og vannæring • Sáramyndanir í munni og meltingarvegi • Hárlos • Ýmsar sýkingar • Blæðingar í húð og slímhúðir • Blóðleysi • Þreita og úthaldsleysi • Kvíði og depurð

More Related