1 / 21

Sovétríkin fyrrverandi

Sovétríkin fyrrverandi. Byggja á grunni Rússneska keisaradæmisins Bylting 1917 Liðuðust í sundur 1991 Gorbasjoff með perestrojka og glastnost Voru 217 sinnum stærri en Ísland. Tilheyrðu tveim heimsálfum, Asíu og Evrópu 100 þjóðir

Télécharger la présentation

Sovétríkin fyrrverandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sovétríkin fyrrverandi

  2. Byggja á grunni Rússneska keisaradæmisins • Bylting 1917 • Liðuðust í sundur 1991 • Gorbasjoff með perestrojka og glastnost • Voru 217 sinnum stærri en Ísland

  3. Tilheyrðu tveim heimsálfum, Asíu og Evrópu • 100 þjóðir • Frá 77° Norðlægrar breiddar þar sem freðmýri einkennir landslag • 5000 km sunnar eru eyðimerkur við landamæri Afganistan

  4. Gróðurbelti frá norðri til suðurs • Heimskautaloftslag / Túndra • Barrskógarbelti • Blanda af lauf- og barrskógi • Gras- og kjarrsteppa við landamæri Rúmeníu allt til fjalllendis Kína. Mikil ræktun nú.

  5. Fjöll • Úralfjöll, Novaja Semlja er framhald þeirra • Í Austur-Síberíu Verkhojanskfjöllin • Kákákusfjöll. Felling í suðri, 50 milljón ára • Suður-Rússland, Georgía, Armenía, Aserbajan. • Á milli Kaspíhafs og Svartahafs • Víða yfir 7000 metra há fjöll • Kamtjatkaskagi • Mörg eldfjöll, jarðhiti, allt að 5000 metra há

  6. Fljót og stöðuvötn • Fljót mikilvæg fyrir samgöngur • Volga lengsta fljót Evrópu • Don rennur út í Svartahaf • Dnepr rennur í Svartahaf • Í Síberíu renna Ob, Jenísej og Lena renna í Norður-Íshaf • Kaspíahaf er stærsta innhaf í heimi • Í Evrópuhluta Rússlands eru tvö stærstu stöðuvötn í Evrópu, Ladoga og Onega • Austan Úralfjalla: Aralvatn, Balkhashvatn og Bajkalvatn

  7. Bajkalvatn • Fyrir norðan Mongólíu • Búrjatar er þjóð sem býr þar • Dýpsta stöðuvatn heims 1700 m á dýpt • Þörungagróður hreinsar vatnið • Mengun frá ánni Selenga • Úr Bajkalvatni renna Angara sem sameinast Jenísej

  8. Efnahagslíf • Áætlunarbúskapur • Einkaeign er bönnuð. Hið opinbera (ríkið) á flest framleiðslutæki (verksmiðjur og fyrirtæki), fjármagnið og náttúruauðlindirnar. • Ríkið gerir áætlanir (til 5 ára í gömlu Sovétríkjunum) og ákveður m.a. verð á vöru, þjónustu og laun fólks • Ríkið ákveður hvernig skipta skuli framleiðslu- starfseminni á milli ríkis og sveitarfélaga eða á milli fyrirtækja og einstaklinga.

  9. Markaðsbúskapur • Framleiðslufyrirtæki, fjármagn og náttúruauð-lindir eru í eigu einkaaðila sem taka ákvörðun um ráðstöfun þeirra. • Verð á vörum og þjónustu ákvarðast af framboði og eftirspurn (samkeppnin ræður). • Framleiðsla ræðst af samkeppni milli fyrirtækja og einstaklinga án afskipta ríkis. • Hvort er áætlunar- eða markaðsbúskapur á Íslandi?

  10. Mengun • Mengun verður þegar efni eða orka (t.d. Skólp, hiti, hljóð, geislavirkni) safnast up í umhverfinu hraðar en umhverfið getur aðlagast. • Umhverfið tekst við mengun með því að: • dreifa henni • brjóta hana niður • endurvinna hana • geyma hana á skaðlausan hátt

  11. SovétríkinVandamál í landbúnaði • Afkastaminni en í Vestur-Evrópu • Samyrkjubú (kolkhos) • Þurftu að flytja inn landbúnaðarvöru • Landbúnaðarhéruð eru fyrir sunnan barrskógar- beltið

  12. Hráefni • Mikið af hráefnum • Olía, jarðgas, steinkol og járn • Olíulindir: Tsjúmenosvæði í V-Síberíu, Úralfjöllum • Jarðgas: Vestur-Síberíu • Steinkol: Síberíu • Járngrýti: Síberíu við Novosíbírsk

  13. Hráefni

  14. Iðnaður • Ekki eins þróaður og í V-Evrópu • Gamlar iðngreinar ráðandi • Aukin samskipti við Vesturlönd í Rússlandi • Mestur iðnaður í Evrópuhluta Rússlands við Moskvu og Pétursborg • Einnig er iðnaður við Úralfjöll vegna málma í jörðu. Aðallega við borgirnar: Jekaterínbúrg, Tsjeljabínsk og Magnítogorsk • Iðnaður er þar sem aðgengi er að orku: Krasnojarsk við Jenísej og Bratsk við Angara

  15. Samgöngur • Dýr flutningskostnaður • Oft slæmir vegir • Járnbrautir skipta miklu máli • Síberíubrautin liggur frá Moskvu til Vladívostok. Lengsta járnbraut í heimi, 9330 km • Bajkal-Amúr-járnbrautin (BAM) liggur í víðan boga fyrir norðan Bajkal vatn frá Moskvu til Vladívostok • Þungaflutningar um fljót

  16. Umhverfisvandi • Eftir síðari heimsstyrjöld kepptust Sovétmenn við Vesturlönd um lífsgæði • Kolahéruð (Donbass): súrt regn og þungmálmar eitra ár og vötn • Kólaskagi hefur að geyma mikið af nikkel, kopar og apatít (í honum er fosfór) • Úr apatíti er framleiddur tilbúinn áburður • Iðnaður losar: brennisteinsoxíð • Umhverfis borgirnar Níkel og Montsjegorsk vex ekki gróður

  17. Kólaskagi

  18. Montsjegorsk

More Related