1 / 30

Félagsfræði, einstaklingur og samfélag

Félagsfræði, einstaklingur og samfélag. 2. Kafli: Félagsfræðilegar rannsóknaraðferðir. Félagsfræðilegar rannsóknaraðferðir. Mikil áhersla lögð á rannsóknir innan félagsfræðinnar. Hvað eru félagsfræðingar að gera? Skoðaðu myndina á blaðsíðu 30 og komdu með tillögur að rannsóknarefnum.

cheche
Télécharger la présentation

Félagsfræði, einstaklingur og samfélag

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Félagsfræði, einstaklingur og samfélag 2. Kafli: Félagsfræðilegar rannsóknaraðferðir

  2. Félagsfræðilegar rannsóknaraðferðir • Mikil áhersla lögð á rannsóknir innan félagsfræðinnar. • Hvað eru félagsfræðingar að gera? Skoðaðu myndina á blaðsíðu 30 og komdu með tillögur að rannsóknarefnum. FEL 103 - kafli 2.

  3. Kerfisbundnar rannsóknir verða að fylgja fimm meginmarkmiðum: • Það verður að skilgreina viðfangsefnið – hverju viljum við fá svar við? • Upplýsingasöfnun – án upplýsinga kemstu ekkert..... FEL 103 - kafli 2.

  4. Kerfisbundnar rannsóknir verða að fylgja fimm meginmarkmiðum: • Birting niðurstaðna; þú verður að segja frá hverju þú kemst að – alveg sama hvað... • Markmið félagsvísindagreina er að gefa eins fjölbreytta lýsingu og hægt er á samfélögum og fólkinu sem býr í þeim. FEL 103 - kafli 2.

  5. Kerfisbundnar rannsóknir verða að fylgja fimm meginmarkmiðum: • Fjölbreyttar upplýsingar – ekki einhæfar • Tilfinningar og eigin skoðanir eiga ekki heima í rannsókn (kenningu). • Birting niðurstaðna; þú verður að segja frá hverju þú kemst að – alveg sama hvað... FEL 103 - kafli 2.

  6. Mismundandi upplýsingar (bls. 32) • Hver er munurinn á starfsaðferðum eða upplýsingaöflun félagsfræðinga annars vegar og t.d. blaðamanna hins vegar? FEL 103 - kafli 2.

  7. Markmið rannsókna þú verður að kannast við þessi atriði: • Lýsingar á samfélagsaðstæðum – hvernig er ástandið? • Útskýring – af hverju eru hlutirnir eins og þeir eru. • Alhæfing – þetta er svona vegna þess að....... FEL 103 - kafli 2.

  8. Skilgreiningar, líkön og kenningar • Um tölfræði • Eigni rannsóknir FEL 103 - kafli 2.

  9. Ef rannsókn á að heppnast verður að vera: • Viðfangsefni • Skilgreining – afmörkun þess sem við viljum rannsaka FEL 103 - kafli 2.

  10. Ef rannsókn á að heppnast verður að vera: • Líkan – hvað getur gefið svar við spurningum okkar • Kenning – fullyrðing um orsakasamhengi. Ef þetta – þá hitt...... FEL 103 - kafli 2.

  11. Emile Durkheim • Sjálfsmorðið - ein frægasta rannsókn félagsvísindanna. Tíðni sjálfsmorða misjöfn eftir hópum – af hverju? FEL 103 - kafli 2.

  12. Sjálfsmorðið - Durkheim • Sterk félagsleg tengsl – minni líkur á sjálfsvígi • Veik félagsleg tengls – meiri líkur á sjálfsvígi FEL 103 - kafli 2.

  13. Kenning og tilgátur – bls. 35 • Þú verður að þekkja vel til þessa ferlis..... • og þú verður að geta lýst rannsókn Durkheims á sjálfsvígum FEL 103 - kafli 2.

  14. Hvaðan fáum við upplýsingar (bls. 37) • Þú getur notað opinbera tölfræði, t.d. í gagnabönkum • Þú getur búið til upplýsingarnar sjálf(ur) með skoðanakönnunum eða athugunum FEL 103 - kafli 2.

  15. Tölfræðileg hugtök. • Þýði: heildarfjöldi allra sem á að rannsaka. Íslenska þjóðin er dæmi um þýði. FEL 103 - kafli 2.

  16. Tölfræðileg hugtök • Úrtak: Lítill hópur fólks sem valinn er úr heildarfjölda. Til dæmis er nóg að velja 1000 manna úrtak úr allri íslensku þjóðinni til að fá marktæk svör við ákveðnum spurningum. En þá verður líka að gæta þess að úrtakið sé rétt valið (að í því séu til dæmis ekki bara ungar konur). FEL 103 - kafli 2.

  17. Aðferðir félagsfræðinnar (bls. 39 Þú verður að þekkja: • Tilraun • Könnun • Athugun • Notkun skráðra heimilda FEL 103 - kafli 2.

  18. Aðferðir félagsfræðinnar • Við rannsóknirnar er annað hvort beitt megindlegum eða eigindlegum aðferðum (mikilvægt): FEL 103 - kafli 2.

  19. Megindlegar aðferðir • Tölfræðilegar upplýsingar. Líkjast aðferðum náttúru­vísindanna – mannleg hegðun yfirfærð í tölur. Nota kannanir með stöðluðum spurningum eða staðlaða spurningarlista (allar spurningarnar eins – svarmöguleikar t.d. bara já eða nei). FEL 103 - kafli 2.

  20. Eigindlegar aðferðir • Líkjasts meira samtali en stöðluðu viðtali. Ákveðið þema valið en viðmælendur hafa mikið frelsi til að tjá skoðanir og viðhorf. Ekki hægt að bera svör tveggja viðmælenda saman – þau eru of ólík til þess FEL 103 - kafli 2.

  21. Félagsvísindamenn velja oftast að blanda þessum tveimur aðferðum saman í rannsóknum sínum Dæmi: Egindleg aðferð Könnun Megindleg aðferð FEL 103 - kafli 2.

  22. Aðferðir við upplýsingaöflun (bls. 40) • Tilraunir; algengasta rannsóknarðaferð raunvísinda – en sálfræðingar nota hana mikið líka. Henta illa í félagsfræðirannsóknum: Erfitt að fá fólk til að hegða sér eðlilega á tilraunastofu..... FEL 103 - kafli 2.

  23. Aðferðir við upplýsingaöflun • Aðferð til að safna upplýsingum á skipulegan hátt – vinsæl meðal fjölmiðla. Mikið notuð af félagsfræðingum. • Kannanir skiptast í: FEL 103 - kafli 2.

  24. Kannanir • Vettvangskönnun: Þú ferð á stað með spurningarlista og leitar uppi fólk • Póstkönnun; Þú sendir fólki spurningarlista í pósti. Ódýr aðferð – en lélegar heimtur. Það kallast mjög gott ef svarhlutfallið nær 60% • Símakönnun; Þú hringir í fólk og spyrð spurninga. Ódýrt í framkvæmd, en spurningarlistinn má ekki vera of langur. FEL 103 - kafli 2.

  25. Athugun. • Mikið notuð af mannfræðingum, en einnig félagsfræðingum. Til eru tvær gerðir athugana – þátttökuathugun og athugun án þátttöku. Þú verður að átta þig á muninum og geta sýnt fram á kosti og galla við notkun hvorrar aðferðar fyrir sig. FEL 103 - kafli 2.

  26. Notkun skráðra heimilda • Skráðar heimildir; opinber tölfræði, ævisögur, tímaritsgreinar og fleira. • Durkheim byggði sína rannsókn á skráðum heimildum. FEL 103 - kafli 2.

  27. Ábyrgð gangvart þeim sem er verið að rannsaka (bls. 43) • Rannsakendur bera ábyrgð á að upplýsingar sem þeir safna séu ekki misnotaðar. • Tölvunefnd á að sjá um að farið sé eftir lögum. Rannsakendur þurfa að leggja spurningarlista fyrir tölvunefnd og fá samþykki hennar áður en rannsókn hefst. FEL 103 - kafli 2.

  28. Ábyrgð gangvart þeim sem er verið að rannsaka (bls. 43) • Gæta verður nafnleyndar – ekki má vera hægt að rekja svör beint til ákveðins einstaklings. FEL 103 - kafli 2.

  29. Spurningar bls. 44-45 • Þú átt að svara öllum hugtökunum og spurningunum aftast í kaflanum. • Kennari gefur fyrirmæli um hvaða spurningum þú eigir að skila til hans. FEL 103 - kafli 2.

  30. Félagsfræðilegar rannsóknaraðferðir Hér líkur glósum úr kafla 2.

More Related