1 / 42

Vistvæn innkaup & Líftímakostnaður

Vistvæn innkaup & Líftímakostnaður. HÍ 15 mars 2006. Innkaup miðast yfirleitt við að lágmarka kaupvirði Kaupvirði 10-15% Orkunotkun 30-85% Viðhald 10-40% “Downtime” 1-10% Teknikföretagen 1 – 5 – 200 Breska fjármálaráðuneytið. Líftímakostnaður…. Úrvinnslugjald.

chinara
Télécharger la présentation

Vistvæn innkaup & Líftímakostnaður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vistvæn innkaup & Líftímakostnaður HÍ 15 mars 2006

  2. Innkaup miðast yfirleitt við að lágmarka kaupvirði Kaupvirði 10-15% Orkunotkun 30-85% Viðhald 10-40% “Downtime” 1-10% Teknikföretagen 1 – 5 – 200 Breska fjármálaráðuneytið Líftímakostnaður… Úrvinnslugjald

  3. Vistvæn innkaup - ávinningur • Hvers? • Stjórnmálamanns • Forstöðumanns • Starfsmanns • Hvenær? • Fjárhagsáætlun • Líftíma vöru • Áhrifatíma vöru

  4. Umhverfiskostnaður/ávinningur • Ytri kostnaður/ávinningur • Borin af þriðja aðila • Óljóst samband milli orsakar og afleiðingar • Innri kostnaður • Beinn innri kostnaður/ávinningur • Fastur kostnaður • Breytist ekki með auknu framleiðslu- eða sölumagni • Breytilegur kostnaður • Breytist með auknu framleiðslu- eða sölumagni • Óbeinn innri kostnaður/ávinningur • Þjóðahagslegur kostnaður/ávinningur

  5. Vistvæn innkaup.... .... snúast því um að velja þá vöru sem er síður skaðlegumhverfinu eða heilsu manna samanborið við aðrar vörur sem uppfylla sömu þörf og samtímis ber sama eða lægri líftímakostnað. • Vistferilsgreining (LCA) • Líftímakostnaður (LCC)

  6. Allir hafa fullkomna þekkingu um markaðinn og á framtíðinni Það ríkir fullkomin samkeppni Verð endurspeglar allan framleiðslukostnað, enginn ytri kostnaður Það er engin “monopoly” eða “monopsony” Engin einn getur haft áhrif á markaðinn Full nýting framleiðslu-þátta og fullt atvinnustig Það er enginn færslu-kostnaður “transaction cost” Hvorki styrkir eða skattar hafa áhrif á verðmyndun Það eru engar hindranir að koma inn á eða fara út af markaði Eignir eða tekjur eru eini mælikvarðinn á velferð. Verð sem ákvörðunartæki

  7. Líftímakostnaður Cn = Cic + Cin+ Cd+ Ce + Co + Cm + Cs + Cenv Cn Kostnaður á ári n Cic Kaupverð Cin Uppsetning og þjálfun Cd Förgun (- hugsanlegt söluverð) Ce Orkukostnaður Co Rekstur og eftirlit Cm Viðhald og endurbætur Cs Downtime cost & fórnarkostnaður Cenv Umhverfiskostnadur

  8. Núvirði CPV(n) = Cn * (1 + r)-n CPV(n) Núvirði kostnaðar á ári n Cn Kostnaður á ári n r Ávöxtunarkrafa N LCCTotal = ΣCPV(n) n = 0 LCCTotal Núvirtur líftímakostnaður N Líftími vörunnar

  9. Núvirði fasts árlegs kostnaðar

  10. Möguleikinn að hafa áhrif og kostnaður við útboð Gerð skilyrða Þarfagreining Forrannsókn & markaðsgreinin Framkvæmd útboðs Mat á tilboðum

  11. Dæmi 1: Loftkæling • Þörf á kældu vatni 7000 tíma á ári • Þörfin breytileg milli 51 og 204 m3 á klst • Hámarksþörf einungis 210 tíma á ári • Endingartími 20 ár, 6% núvirðisstuðull • Þrjár leiðir • Dæla sem dælir stöðugt hámarksmagni 7000 tíma á ári • Dæla sem hægt er að aðlaga að hluta til, þ.e í þrepum að þörf á hverjum tíma • Þrjár dælur þar sem hver og ein er að hámarki um 1/3 af hámarksþörf. Afkastageta hverar dælu hægt að aðlaga að þörf á hverjum tíma

  12. Samantekt kostnaðar

  13. Núvirtur kostnaður

  14. Dæmi 2: Gólfefni og þrif Næst mest umhverfisáhrif Mest áhrif Næst minnst umhverfisáhrif Minnst en samt umtalsverð umhverfisáhrif

  15. Mölndal • Umhverfisstarf • Sparnaðarkröfur • 25% + 20% • Skyldug til að hætta að bóna og byrja að nota vax • Byrjuðu smátt ... • ... og eyðilögðu gólfin

  16. Efasemdir vakna • Ef við erum að eyðileggja gólfin, hvað erum við að gera annars staðar? • Hvaða efni erum við að nota? • Af hverju? • Hvernig eru við að nota þau? • Hversu mörg erum við að nota? • Hversu mikið erum við að nota? • Passa þau saman?

  17. Efasemdir aukast • Ef við erum að gera hlutina vitlaust, getur það ekki haft áhrif á mikið meira en bara gólfefni? • Hvað með starfsfólk eða nemendur • Exem • Álagsmeiðsl • Ofnæmi • Er verið að skapa vandamál við nýbyggingu skóla.

  18. Aðgerðaráætlun: Efnanotkun • Hvaða efni er verið að nota og hvar? • Birgjar komu með nákvæmar notkunarleiðbeiningar og skammtara • Innkaupaagi • Enginn ný efni voru tekinn inn nema með samþykki yfirmanna • Hætta að skreppa út í búð að kaupa einn Ajax brúsa, þess þarf ekki • Hætta að kaupa af honum Skúla sölumanni +/- • Engin lyktar- og litarefni

  19. Aðgerðaráætlun: Vinnuumhverfi • Námskeið um vinnuumhverfi • Líkamsbeitingu • Mismunandi áhrif efna á líkamann • Vinnustellingum • Umhverfisnámskeið • Ekkert hverfur, allt dreifist • Í mismunandi formi og mismunandi hratt • Allir þrifaferlar endurskoðaðir

  20. Kostnaður/ávinningur • Námskeið og menntun • Ný tæki og tól • Efnanotkun er bara X % af heildarverði ræstinga • Meiri afköst á hvern starfsmann • Minni álagsmeiðsl • Minni fjarvistir • Minni viðhaldskostnaður • Ánægðara starfsfólk • Ánægðir viðskiptavinir

  21. Bón eða mjúkt vax Bón Vax

  22. Efnisnotkun við viðhald gólfa • 1000 m2 i 20 ár • Notkun þurrefna • Vax 20 – 40 kg samtals á 20 árum • Bón 400 kg bón samtals á 20 árum • Þar að auki bónleysir • Kostnaður • Kostnaður við dagleg þrif er u.þ.b. sá sami milli aðferða • Kostnaður við bónleysingu og bón er um 300 krónur á fermetra Mjúkt vax Bónleysing 2 hvert ár Bónleysing árlega Bónleysing 2 sinnum á ári

  23. Hvað er hreint? • Er einstaklingsbundið • Hvernig skynjum við óhreinindi • Óhreinindi lykta, hreint lyktar ekki • Fólk með ofnæmi eða óþol finnur það vel ef ekki er þrifið rétt • Þurrt loft og ryk • Þrifið eftir þörfum • Talið að 70% gólfefna sé skipt út of snemma vegna rangra þrifa

  24. Á hverju byggjast ákvarðanir • Kaupákvarðanir? • Hámarks- eða meðalþörf, t.d stærð og gerð bifreiðar • Hegðun eða notkun? • Hvað kostar að eiga bíl sem kostar um 2,5 miljónir í innkaupum? • Hvað kostar að keyra bíl? • Jaðarkostnaður? • Samakstur? • Greitt/kostnaður fyrir notkun

  25. Eigendur og fjárhagsáætlanir • Fjárfestingaráætlun • Rekstraráætlun • Markmið áætlana stangast á • Ábyrgð og völd fara ekki alltaf saman • Tölvudeild kaupir og rekur upplýsingakerfi og fær greidd í gegnum innra bókhald

  26. Mat á kostnaði • Þekktur raunkostnaður • Reynslutölur • Fyrri verkefni • Hlutfall af öðrum kostnaðarþáttum • Kostnaður / m2 og ár • Kostnaður / notenda og ár • Hlutfall af kaupverði • Mat sérfræðinga • Sérstaklega mikilvæg þegar meta á gæði tveggja lausna

  27. Mat á kostnaði • Fortíðarkostnaður þarf ekki að segja til um framtíðina • Getur hindrað nýjungar • Reyna að meta framtíðarkostnað • Eykur kostnaðarvitund • Nota fortíðarkostnað sem “check” • Sérfræðimat • Óhlutdrægni mikilvæg • Aðilar verða að njóta trausts

  28. Ef nota á líftímakostnað ... • Hvað áhrif hefur þetta á starfsemi Ríkiskaupa eða annarra innkaupaaðila? • Flækjustig innkaupa • Hvað kröfur hefur þetta varðandi menntun starfsmanna innkaupaaðila? • Verða starfsmenn að vera sérfræðingar í líftímakostnaði einstakra vara eða þjónustu? • Er það raunhæft?

  29. Tegundir kaupsamninga • Verkkaup • Vörukaup • Þjónustukaup • Rammasamningar • Notkun mismunandi eftir stofnunum og því ekki hægt að gera raunverulegt dæmi • Gera ímyndað dæmi • Gera kröfur sem aðilar verða að uppfylla sem eru studdar með fjárhagslegum rökum

  30. Dæmi: Ræstiefnaútboð • Hámarksstig 5 stig • Virkni og gæði 30% (1,5 stig) • Verð 30% (1,5 stig) • Pantana og dreifikerfi 15% (0,75 stig) • Umhverfismál 15% (0,75 stig) • Þjónusta og aðgengi 10% (0,5 stig) • Frávik ekki leyfð

  31. Virkni og gæði (30%) Mat á virkni og gæðum viðkomandi ræstivara verður á tvennan máta. Annars vegar var faghópur notenda frá mismunandi stofnunum fengin til að gefa mismunandi efnum einkunn. Hins vegar var haldin eins dags “vörukynning” þar sem seljendur fengu tækifæri til að kynna sýnar vörur fyrir kaupendum. Faghópurinn er 70% af einkunn (70% * 30% = 21%) Vörukynning er 30% af einkunn (30% * 30% = 9%)

  32. Verð (30%) Rammasamningur fyrir heildarpakka en ekki einstök ræstiefni. Margar stofnanir og því ómögulegt að segja til um raunverulega notkun eða notkunarmynstur. Vöruflokkar sem eru mest notaðir valdir úr og metið hvernig þeir koma út miðað við ákveðnar gefnar forsendur

  33. Einkunnargjöf WD 6 – 70% 5 stig verð < 5,84 4 stig 5,85 < verð < 6,95 3 stig 6,96 < verð < 9,35 2 stig 9,36 < verð 12,29 WD 151 E – 30% 5 stig verð < 0,88 4 stig 0,89 < verð < 1,38 3 stig 1,39 < verð < 1,86 2 stig 1,87 < verð < 2,34 1 stig verð > 2,35

  34. 5 * 21% = 1,05 5 * 9% = 0,45 1 * 21% = 0,21 1 * 9% = 0,09 2 * 9% = 0,18

  35. Birgir 1 Stofnun 1 Birgir 2 Stofnun 2 Stofnun 3 Birgir 3 Stofnun 4 Birgir 4 Birgir 5 Stofnun 5 Fjöldi tenginga 6 * 6 = 36 Birgir 6 Stofnun 6

  36. Fjöldi tenginga 6 + 6 = 12 Birgir 1 Stofnun 1 Birgir 2 Stofnun 2 Stofnun 3 Birgir 3 Pöntunar og dreifingarmiðstöð Stofnun 4 Birgir 4 Birgir 5 Stofnun 5 Hver samskipti kosta um 4000 krónur Birgir 6 Stofnun 6

  37. Pantana og dreifikerfi (15%) • Er viðkomandi birgir með vefverslun, þátttakandi á rafrænu markaðstorgi eða samnýtir pöntunarkerfi með öðrum birgjum? • Er birginn með rafræna reikninga? • Er birginn reiðubúinn að láta aðra birgja sjá um dreifingu sinnar vöru eða taka að sér dreifingu fyrir aðra aðila?

  38. Pantana eða dreifikerfi • Eigið pöntunar- og dreifikerfi, hvorki vefverslun eða RM • Eigið pöntunar- og dreifikerfi, vefverslun eða RM • Eigið pöntunarkerfi en sameiginlegt dreifikerfi en með aukakostnaði • Sameiginlegt pöntunar- og dreifikerfi án aukakostnaðar, hvorki vefverslun eða RM • Sameiginlegt pöntunar- og dreifikerfi án aukakostnaðar, bæði vefverslun eða RM

  39. Umhverfismál • Vöruúrval viðurkennt að hluta • Viðurkent vöruúrval • Viðurkennt vöruúrval, skila umbúðum • Viðurkennt vöruúrval, samdreifing, skila umbúðum • Viðurkennt vöruúrval, samdreifing, endurnýting umbúða

  40. Samantekt Stigagjöfin er “normalisering” þannig að hægt er að bera saman verð og annan kostnað eins og virkni, pöntunar- og dreifingarkostnað, umhverfiskostnað og síðan aðgengi og þjónusta

  41. Sá sem veldur kostnaði... • ... á að bera kostnaðinn • Setjið kröfur á birginn að hann beri kostnað • Umbúðir: húsgögn og tölvur • Ýmis kostnaður er tekin sem náttúrulögmál • Rafmagn og hiti • Sparnaður á einingu • Margfaldast með magni • Smákostnaðurinn er stærstur • Fylgjumst ekki með honum

  42. Líftímakostnaður Heildarhugsun Ekki hámörkun einstakra eininga

More Related