1 / 6

Stæ103

Stæ103. Orðadæmi. Orðadæmi. Orðadæmi þarf að lesa fyrst vel yfir Skrifa niður hvað gefið er Skrifa niður hvað beðið er um Skrifa niður hvað gefið er á stærðfræðimáli Skrifa niður hvað beðið er um á stærðfræðimáli. Orðadæmi - 11.

clarke
Télécharger la présentation

Stæ103

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stæ103 Orðadæmi stæ103

  2. Orðadæmi • Orðadæmi þarf að lesa fyrst vel yfir • Skrifa niður hvað gefið er • Skrifa niður hvað beðið er um • Skrifa niður hvað gefið er á stærðfræðimáli • Skrifa niður hvað beðið er um á stærðfræðimáli stæ103

  3. Orðadæmi - 11 • Tala nokkur er fimm hærri en önnur tala. Summa talnanna er 29. Finndu tölurnar • Kalla aðra töluna x og hina y og sýna sambandið á milli þeirra • Tala nokkur er fimm hærri en önnur tala x = y + 5 • Summa talnanna er 29 x + y = 29 • Í staðin fyrir x getum við sett y. Setjum y +5 inn í staðin fyri x (y+5) + y = 29 2y + 5 = 29 2y = 24 og þá er y = 12 og x = 17 stæ103

  4. Orðadæmi - 13 • Finndu þrjár samliggjandi heiltölur með summuna 84 • Fyrsta talan er x • Næsta tala er x + 1 • Þar næsta tala er x + 2 • Summa þeirra allra er 84 • x + ( x + 1) + ( x + 2) = 84 • 3x + 3 = 84 • 3x = 81 • x = 27 • Fyrsta talan var 27 svo 28 og svo 29 stæ103

  5. Orðadæmi - 16 • Aldur A er sexfaldur aldur B • A = 6B • Eftir 15 ár verður A þrefalt eldri en B • A + 15 = 3(B + 15) • A = 3B + 45 – 15 • A = 3B + 30 • Fyrr kom fram að A = 6B • Setjum A = 6B inn í jöfnuna • 6B=3B + 30 • 3B=30 • B = 10 og þá er A = 60 stæ103

  6. Reikna • Blað með jöfnum og orðadæmum stæ103

More Related