1 / 8

England-Bretland

Sólon Svavar og Magnus. England-Bretland. Bretland . Höfuðborg: London Tungumál: enska stjórnfar stjórnarskrárbundin Konungsstjórn Drottningin heitir Elisabet II Forsætisráðherrann heitir Gordon Brown. bretland. Flatarmál :244.820 km² Mannfjöldi :59.553.700 Þéttbýli: 88,39/km²

claus
Télécharger la présentation

England-Bretland

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sólon Svavar og Magnus England-Bretland

  2. Bretland • Höfuðborg: London • Tungumál: enska • stjórnfar stjórnarskrárbundin Konungsstjórn Drottningin heitir Elisabet II Forsætisráðherrann heitir Gordon Brown

  3. bretland • Flatarmál :244.820 km² • Mannfjöldi :59.553.700 • Þéttbýli: 88,39/km² • Gjaldmiðill :sterlingspund

  4. England • Höfuðborg :Lundunir • Stjórnfar stjórnarskrárbundin Konungsstjórn Drottningin heitir Elisabet II Forsætisráðherra heitir Gordon Brown Þetta er það samma og hjá Bretlandi

  5. Smá um Egnland • Flatarmál :130.395 km² • Mannfjöldi : 51.092.000 • Gjaldmiðill: breskt pund (£) • Verkfræði England er fæðingarstaður Iðnbyltingarinnar og margir uppfinningarmenn bjuggu á Englandi á 18. og 19. öld. Frægir verkfræðingar eru td: Isambard Kingdom Brunel, Charles Babbage, Tim Berners-Lee, John Dalton, James Dyson og miklu fleiri

  6. landarfræði • England er í suðvestur af Stóra-Bretlandi með Wighteyju og öðrum eyjum. Skotland liggur að landinu í norðri og Wales í vestri. England er nálægar Meginlandi Evrópu en afgangur Bretlands. Ermarsund skiptir Englandi við meginlandið og er 52 km á vídd. Ermarsundsgöngin nálæg Folkestone tengir beint England við Frakklandi. • Mest allt England er mildir hólar en í norðri er landið fjöllóttara. Pennines er fjallgarður sem liggur frá austri til vesturs. Á Austur Anglíu er mjög flatt og lágt landslagið er notað sem beitiland. Þetta svæði er kallað Fens.

  7. Bókmentir & tónlist • Bókmentir Saga enskra bókmennta er rótgróin. Margir rithöfundar eru frá Englandi til dæmis leikskáldin : William Shakespeare, Christopher Marlowe, til viðbótar rithöfundarnir: Daniel Defoe, Henry Fielding, Jane Austen, William Makepeace Thackeray og miklu fleiri • Tónlist Tónskáld frá Englandi eru ekki eins fræg og rithöfundarnir þaðan. Flytjendur eins og Bítlarnir, Elton John, Queen og The Rollign Stones eru meðal þeirra sem hafa selt mest af plötum í heiminum. England er einnig fæðingarstaður margra tónlistarstefna til dæmis harðrokks, þungarokks, Britpops, glam rokks, drum and bass, framsækið rokks, punk rokks gotneskt rokks og triphops.

  8. Fótbolti • Fótbolti er mikið spilaður á Englandi og er aðal íþróttin þar • Þar er besta deild í heimi (enska úrvals deildin) • á Englandi eru ein af bestu liðum í heimi Liverpool chelsea Aston Villa og já Arsenal&Man Utd • Þar eru góðir fótbolta menn lika Torres C.Ronaldo Frank Lampard Carragher Adebayor Van der Sar Pepe Reina og miklu fleiri

More Related