1 / 14

Sjálfbært og lýðræðislegt félagslíf í FAS

Sjálfbært og lýðræðislegt félagslíf í FAS. Kynning á sprotaverkefnum 9.-10. nóvember 2012. Forsaga verkefnisins. Nýlög um framhalsskóla Grunnþættir skólastarfs og lykilhæfniþættir náms Fyrri þróunarverkefni Grasrótarlistnám í FAS FAS og grenndarsamfélagið Skólamat á haustönn 2010

conan
Télécharger la présentation

Sjálfbært og lýðræðislegt félagslíf í FAS

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjálfbært og lýðræðislegt félagslíf í FAS Kynning á sprotaverkefnum 9.-10. nóvember 2012

  2. Forsaga verkefnisins • Nýlög um framhalsskóla • Grunnþættir skólastarfs og lykilhæfniþættir náms • Fyrri þróunarverkefni • Grasrótarlistnám í FAS • FAS og grenndarsamfélagið • Skólamat á haustönn 2010 • Endurbætur á vorönn 2010

  3. Endurbætur • Fundir með nemendaráði og félagsmálafulltrúa þegar niðurstöður skólamats lágu fyrir • Rætt við þá sem sjá um æskulýðs-, tómstunda- og menningarmál í sveitarfélaginu. • Tillögur frá nemendaráði um endurskipulagningu félagslífsins • Nemendafundur í heilan dag í apríl.

  4. Nýtt skipulag félagslífs • Klúbbastarf grunnur félagslífsins • Nemendaráð myndað af formönnum starfandi klúbba. • Forseti og varaforseti kosnir sérstaklaga • Kosningar á vorin en ekki á haustin

  5. Sprotaverkefið • Markmiðið var að gera félagslíf nemenda í FAS bæði sjálfbært (virkandi) og lýðræðislegt með því að tengja það við nám í skólanum • Tengja félagslífið við þrjá lykilhæfniþætti náms • Skapandi hugsun og hagnýting þekkingar, t.d. skólablaðið • Jafnrétti • Lýðræði og mannréttindi • Tengja áhugasvið nemenda í tómstundum saman við þriðja þreps hæfniþjálfun í lykilþáttum

  6. Leiðir • 1. Skapa fljótandi skil á milli náms og félagslífs nemenda • 2. Þróa kennsluaðferðir sem hvetja nemendur til að hagnýta þekkingu úr öðru námi með skapandi hætti í félagslífinu. Einnig að þær aðferðir efli jafnréttis- og lýðræðisvitund nemenda. • 3. Þróa aðferðir í námsmati til að meta þátttöku í félagslífi sem nám.

  7. Leiðir • 4. Opna nemendum leiðir til að þroskast á sínum eigin forsendum. • 5. Skapa umhverfi sem gerir félagslífið sjálfbært og lýðræðislegt. • 6. Gera félagslífið sýnilegt og auka með því vægi nemenda í samfélaginu. • 7. Gera nemendum kleift að kynnast félagslífi í öðrum skólum.

  8. Haustönn 2011 • Klúbbar auglýstir og óskað eftir skráningu • Viðbrögð og þátttaka undir væntingum • Nemendaráð og félagsmálafulltrúi heimsóttur framhaldsskóla á Norður- og Vesturlandi og kynntu sér starfsemi nemendafélaganna • Rætt um breytingar sem gera þyrfti til að ná betri árangri

  9. Vorönn 2012 • Nemendafundur við skólasetningu • Nemendur fóru á fund í þeim klúbbi sem þeir höfðu helst áhuga á að starfa í á önninni og ræddu starfsemi klúbbsins á önninni • Hver klúbbur átti að velja á milli tveggja tímasetninga fyrir fastan vikulegan fundatíma • Allir nemendur sem skráðu sig í klúbb voru skráðir í áfangann TÓM101 • Formenn klúbba fengu 2 einingar og formaður 3

  10. Vorönn 2012 • Tólf klúbbar voru stofnaðir í upphafi annar • Nemendaráð varð því 14 manna hópur • Haldir 17 viðburðir borið saman við 7 á haustönn • Þrjú skólablöð, nýr vefur, facebook, leikrit, Gettu betur og söngkeppni • Yfir 100 nemendur skráðir í upphafi í TÓM101 og yfir 50 luku • Haldnir voru tveir nemendafundir á önninni um félagslífið

  11. Niðurstöður

  12. Niðurstöður • Félagslífið var eflt og ánægja nemenda með það jókst mikið • Félagslífið orðið fastur og skipulagður þáttur skólastarfs og náms nemenda • Nemendur læra um lýðræði í lýðræði

More Related