1 / 9

Evrópusambandið – ESB

Evrópusambandið – ESB. Í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar var mikill áhugi á samvinnu ríkja og er stofnun ýmissa fjölþjóðasamtaka eins og SÞ og ESB til marks um það. Aðdragandi og ástæður stofnunar ESB eru:

damali
Télécharger la présentation

Evrópusambandið – ESB

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Evrópusambandið – ESB • Í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar var mikill áhugi á samvinnu ríkja og er stofnun ýmissa fjölþjóðasamtaka eins og SÞ og ESB til marks um það.

  2. Aðdragandi og ástæður stofnunar ESB eru: • Veik efnahagsleg og pólitísk staða V-Evrópuríkja í kjölfar WW2. Þessi ríki höfðu glatað fyrri valdastöðu sinni og stóðu í skugga Bandaríkjanna og Sovétríkjanna sem voru hernaðarlega og efnahagslega miklu sterkari en ríkin í Evrópu. • Sterkur vilji Evrópumanna til að reyna að koma í veg fyrir frekari stríð, með því að skapa forsendur sem gerðu stríðsátök ómöguleg. Sameining Evrópuríkja í eina efnahagslega heild var talin mikilvægt skref í þessa átt. Þó vonuðu margir að einnig yrði um pólitíska samvinnu.

  3. Tvær hugmyndastefnur hafa verið ríkjandi í heiminum um samstarf ríkja: • Bandalagsstefna (funktionalismi) felur í sér samstarf fullvalda ríkja þar sem sjálfsákvörðunarréttur ríkja er ekki skertur, né hægt að þvinga ríkin til að lúta meirihlutaúrskurði í slíku samstarfi. Dæmi: EFTA, sem eru viðskiptasamtök sjálfstæðra ríkja. • Sambandsríkjastefna (federalismi) felur í sér stofnun sambandsríkis þar sem einstök ríki afsala fullveldi sínu að verulegu leyti til sameiginlegra stjórnvaldsstofnana sambandsríkisins. Dæmi: Bandaríkin, þar sem hvert ríki/fylki hefur afsalað sér fullveldi sínu til t.d. þingsins og forsetans. • ESB er í raun sambland þessara tveggja hugmynda.

  4. Helstu stofnanir ESB eru: • Ráðherraráðið, sem er aðalhandhafi löggjafarvaldsins og er skipað ráðherrum í ríkisstjórnum aðildarríkjanna. • Evrópudómstóllinn, sem hefur æðsta úrskurðarvald í ágreiningi varðandi sáttmála og lög ESB. • Framkvæmdastjórnin, sem undirbýr stefnumótun og hefur yfirumsjón með framkvæmdum og ákvörðunum þess. • Evrópuþingið, sem er ráðgefandi um löggjafarmál og fer með hluta fjárstjórnunarvalds ESB.

  5. Aðrar stofnanir ESB • Seðlabanki Evrópu • Er í Frankfurt, Þýskalandi • Fer með peningastefnu þeirra 12 ríkja sem eiga aðild að myntbandalaginu

  6. Réttargrunnur ESB • Rómarsáttmálinn frá 1957 • Lagði grunninn að nánu efnahagslegu samstarfi milli ríkjanna • Tollar, gjöld og kvótar á viðskiptum afnumdir • Sameiginleg landbúnaðar og samkeppnisstefna • Einingarlögin frá 1986 • Gerðu ráðherraráðinu kleift að taka ákvarðanir með bindandi meirihluta. Umhverfismál fóru á valdsvið bandalagsins

  7. Maastrichtsáttmálinn • Efnahags- og stjórnmálabandalag og útvíkkun markaðarins • Amsterdamsáttmálinn • 1. maí, 1999 • Evrópuþing fékk meira löggjafarvald

  8. Nicesáttmálinn, 2000 • Hvernig skipulagi stofnanna ESB skuli háttað og nýr stjórnarskrársáttmáli gengur í gildi • Nýtt atkvæðajafnvægi í ráðherraráðinu var tekin upp

More Related