1 / 11

Lifandi veröld

Lifandi veröld. 1. kafli. Yfirlit um bókina. 1.Kafli: Flokkunarfræði 2.Kafli: Veirur og dreifkjörnungar 3.Kafli: Frumverur 4.Kafli: Sveppir 5.Kafli: Þörungar, mosar og byrkingar 6.Kafli: Fræplöntur 7.Kafli: Hryggleysingjar 8.Kafli: Hryggdýr. 1-1 Saga flokkunarfræðinnar.

danyl
Télécharger la présentation

Lifandi veröld

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lifandi veröld 1. kafli

  2. Yfirlit um bókina 1.Kafli: Flokkunarfræði 2.Kafli: Veirur og dreifkjörnungar 3.Kafli: Frumverur 4.Kafli: Sveppir 5.Kafli: Þörungar, mosar og byrkingar 6.Kafli: Fræplöntur 7.Kafli: Hryggleysingjar 8.Kafli: Hryggdýr

  3. 1-1 Saga flokkunarfræðinnar • Elsta flokkunarkerfið setti gríski heimspekingurinn Aristoteles fram. • Hann skipaði öllum dýrum í þrjá hópa eftir því hvernig þau hreyfðu sig: fleyg dýr, synd dýr og dýr sem gengu. • Þrátt fyrir vankanta var stuðst við þetta flokkunarkerfi í yfir 2000 ár eða fram á miðja 20. öldina

  4. 1-1 Saga flokkunarfræðinnar frh. • Flokkunarkerfið sem stuðst er við í dag gerði sænskur náttúrufræðingur og læknir, Carl von Linné. • Hann skipaði öllum lífverum í tvö ríki: • ríki planta • dýra • síðan í smærri flokkunareiningar þar sem stuðst er við sameiginleg einkenni í gerð og líkamsbyggingu.

  5. 1-1 Tvínafnakerfið • Tvínafnakerfið: Nafnakerfi Linnés byggist á því að hver tegund hlýtur tvö heiti. • Hið fyrra er heiti þeirrar ættkvíslar sem viðkomandi tegund tilheyrir, hið seinna er viðurnafn tegundarinnar • Dæmi: Homo sapiens Felis domesticus Canis familiaris

  6. 1-1 Tvínafnakerfið Sama ættkvísl, ólíkar tegundir: Canis familiaris (heimilishundur) Canis lupus (úlfur) Canis latrans (sléttuúlfur)

  7. 1-2 Núverandi flokkunarkerfi • Kerfið er byggt upp af 7 þrepum: • Ríki: 5 ríki • Fylking: hverju ríki skipt í fáa hópa eftir áberandi líkamseinkennum. T.d. er dýraríki skipt í hryggdýr og hryggleysingja • Flokkur: • Ættbálkur: • Ætt: • Ættkvísl: • Tegund: til sömu tegundar teljast lífverur sem eru mjög líkar að gerð og geta átt frjó afkvæmi saman.

  8. 1-3 Ríkin fimm Allar lífverur skiptast í 5 ríki: • Gerla • Frumverur • Sveppi • Plöntur • Dýr

  9. 1-3 Ríkin 5 1. Ríki dreifkjörnunga (gerla, bakteria): • Einfrumungar • Bæði frumbjarga og ófrumbjarga • Hafa ekki afmarkaðan kjarna heldur er erfðaefnið dreift um allan frumulíkamann 2. Ríki frumvera: • Einfrumungar (langflestar) • Bæði frumbjarga og ófrumbjarga • Hafa afmarkaðan kjarna og önnur frumulíffæri

  10. 1-3 Ríkin 5 frh. 3. Ríki sveppa: • Fjölfruma (langflestir) • Ófrumbjarga • Hafa sérhæfðan frumuvegg 4. Ríki plantna: • Fjölfruma • Frumbjarga (hafa grænukorn og geta ljóstillífað) • Hafa sérhæfðar frumur og vefi • Rótfastar

  11. 1-3 Ríkin 5 frh. 2 5. Ríki dýra: • Fjölfruma • Ófrumbjarga • Hafa sérhæfðar frumur og vefi • Langflest dýr eru mjög hreyfanleg

More Related