1 / 6

Lok kalda stríðsins og réttindabarátta svartra

Lok kalda stríðsins og réttindabarátta svartra. Gorbatsjov – glasnost og perestrojka Járntjaldið féll 1989 Pólland fyrst til að losa sig úr greipum Sovétríkjanna Barátta blökkufólks fyrir bættum rétti í Bandaríkjunum skilaði árangri upp úr miðri 20. Öld Rosa Parks: hvað gerði hún?

davis
Télécharger la présentation

Lok kalda stríðsins og réttindabarátta svartra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lok kalda stríðsins og réttindabarátta svartra • Gorbatsjov – glasnost og perestrojka • Járntjaldið féll 1989 • Pólland fyrst til að losa sig úr greipum Sovétríkjanna • Barátta blökkufólks fyrir bættum rétti í Bandaríkjunum skilaði árangri upp úr miðri 20. Öld • Rosa Parks: hvað gerði hún? • Marteinn Lúther King: hvað gerði hann? • Eftir heimsstyröldina síðari byggðu vesturlönd upp velferðarkerfið: sjúkra- og örorkutryggingar, slysabætur, atvinnuleysisbætur, ellilífeyri o.fl.

  2. Þorskastríðin • Þorskastríðin: landhelgi Íslendinga færð út í 4 áföngum. • Bretar mótmæltu harðlega: hvernig brugðust þeir við? • Hvernig brugðust Íslendingar við aðgerðum Breta? • Íslendingar sigruðu í þorskastríðunum • Skipherrar varðskipanna einskonar þjóðhetjur • Útþensla Reykjavíkur á 20. öld

  3. Indland • Indland var undir stjórn Bretlands frá 18. öld til 1947. Þá var því skipt upp í tvö ríki Pakistan og Indland. Múslímar fjölmennari í Pakistan. Ágreiningur milli ríkjanna um Kashmír • Sjálfstæðisbarátta Indverja hófst með Kongressflokknum í lok 19. aldar. • Mahatma Gandhi varð forystumaður Kongressflokksins um 1920. • Lifandi goðsögn: Martin Lúther King, Mandela o.fl. tóku Gandhi sér til fyrirmyndar. • Skipulagði verkföll og hvatti landsmenn sína til að óhlýðnast ýmsum tilskipunum stjórnvalda = borgaraleg andspyrna • Á móti valdbeitingu • Boðaði sjálfsþurftarbúskap og einfalda lifnaðarhætti • Andúð á vestrænni neyslumenningu og efnishyggju • Myrtur 1948

  4. Palestína-Ísrael • Í Palestínu bjuggu til forna gyðingar og arabar • Gyðingar flúðu ofríki Rómverja skömmu eftir kristsburð en aðrir þjóðflokkar héldu búsetu þar áfram á svæðinu undir oki Rómverja • Síonismi á 19. öld: leitað var heimkynna fyrir gyðinga. Palestínu hin forna, þ.e. Ísrael varð fyrir valinu. Þó voru fleiri landssvæði skoðuð s.s. í Uganda og Argentínu. • Eftir gyðingaofsóknir í heimsstyrjöldinni síðari flykktust gyðingar til Ísraels, landsins helga skv. Biblíunni. Höfðu verið að flytja þangað í smærri hópum allt frá 19. öld.

  5. Palestína - Ísrael • Bretar tóku við stjórn í Palestinu af Tyrkjum eftir heimsst. fyrri • Þá voru gyðingar 10% íbúa í Palestínu • Við flutning gyðinga til Palestínu hröktust Palestínuarabar af heimilum sínum og í dag eru um 5 milljónir þeirra flóttamenn • Rétt fyrir seinna stríð stinga Bretar upp á lausn: gyðingar fái fjórðung Palestínu – síonistar mótmæla • 1947 tillaga Sameinuðu þjóðanna – gyðingar fengju rúmlega helming landsins. • Þá var eignarhald gyðinga á landi í Palestínu þó aðeins 7% • Palestínumenn neituðu boðinu, enda tvöfalt fjölmennari • voru það söguleg mistök? (Í dag er land þeirra aðeins lítið brot af því sem Sameinuðu Þjóðirnar buðu 1947)

  6. Bls. 180 – 307Palestína - Ísrael • Stríð araba og gyðinga hófst 1948 (gyðingar nú kallaðir Ísraelsmenn þar sem þeir stofnuðu Ísraelsríki sitt árið 1948) • arabar fóru illa út úr því – misstu meira land – staðan orðin sú að gyðingar áttu 80% lands en arabar aðeins 20%. Athugið að aðeins fjórum árum fyrr áttu gyðingar aðeins 7% landsins • Sex daga stríðið 1967: Ísraelsmenn hertaka enn stærra svæði í stríði við arabaríkin • Sameinuðu þjóðirnar hafa alla tíð fordæmt landvinninga Ísraelsmanna eftir 1947. • Gyðingar hafa notið samúðar á Vesturlöndum ekki síst vegna “helfararinnar” og þar sem litið er á þá sem fulltrúa Vestrænnar menningar og lýðræðis í Austurlöndum nær • gyðingar auk þess áhrifamiklir í BNA • PLO, Frelssisamtök Palestínuaraba vilja sjálfstætt ríki Palestínuaraba. Friðarviðræður í gangi síðustu ár.

More Related