1 / 12

Rafmagn

Rafmagn. Uppbygging efnis. Frumeind “Atom”. Líkja má byggingu frumeindar við sólkerfi. Kjarninn “Nucleus” er gerður úr róteindum “protrones” og nifteindum “neutrones” Á braut um kjarnann þjóta rafeindir”electrones” Róteindirnar hafa + hleðslu en nifteindirnar eru óhlaðnar.

dolan
Télécharger la présentation

Rafmagn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rafmagn Uppbygging efnis Ívar Valbergsson

  2. Frumeind “Atom” • Líkja má byggingu frumeindar við sólkerfi. • Kjarninn “Nucleus” er gerður úr róteindum “protrones” og nifteindum “neutrones” • Á braut um kjarnann þjóta rafeindir”electrones” • Róteindirnar hafa + hleðslu en nifteindirnar eru óhlaðnar. • Rafeindirnar hafa – hleðslu. Ívar Valbergsson

  3. Frumeind “Atom” • Gjöful frumeind • Rafeind • Róteind • Nifteind Ívar Valbergsson

  4. Rafhleðsla • Núningur • Gólfteppi • Plasthandrið • Einangrunarefni • + & - saman • + & + sundur • - & - sundur Mælieining er Coulomb[C] eða ampersekúndur[As] Ívar Valbergsson

  5. Rafspenna 5 orsakir spennumyndunar: • Vegna núningsviðnáms. Tvö mismunandi efni núast saman. • Vegna varmavirkni. Tveir ólíkir málmar eru settir saman og hitaðir “thermoelement” • Vegna áhrifa ljóss. Sólarrafhlöðum • Vegna efnabreytingar. Í rafhlöðum og rafgeimum • Vegna segulsviðsverkunnar. Í rafölum Mælieiningin fyrir spennu er volt [V] Ívar Valbergsson

  6. Rafstraumur • Rafstraumur kallast það þegar margar frjálsar rafeindir streyma í sömu átt. • Rafeindirnar streyma frá –skauti um straumrás til +skauts á spennugjafa. EN!!! Í gamla daga....... • AC riðstraumur • DC jafnstraumur Mælieiningin fyrir straum er amper [A] Ívar Valbergsson

  7. Rafviðnám • Rafleiðarar hafa lágt eðlisviðnám. • Einangrun hefur hátt eðlisviðnám. • Orkutap • Varmi Mælieiningin fyrir viðnám er ohm [Ώ] Ívar Valbergsson

  8. Rafali eða mótor Ívar Valbergsson

  9. Sólarrafhlaða Ívar Valbergsson

  10. Thermoelement Ívar Valbergsson

  11. Rafhlöður Ívar Valbergsson

  12. Efnarafali Ívar Valbergsson

More Related