1 / 19

Hnattvæðing

Hnattvæðing. og áhrif hennar á menningu. Erindi haldið 13. febrúar 2006 fyrir Soroptimistaklúbb Seltjarnarness Fyrirlesari: Kristín Helga Guðmundsdóttir. Efnisyfirlit. Hvað er átt við með hnattvæðingu? Alþjóðastofnanir og hlutverk þeirra í hnattvæðingunni

domani
Télécharger la présentation

Hnattvæðing

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hnattvæðing og áhrif hennar á menningu Erindi haldið 13. febrúar 2006 fyrir Soroptimistaklúbb Seltjarnarness Fyrirlesari: Kristín Helga Guðmundsdóttir

  2. Efnisyfirlit • Hvað er átt við með hnattvæðingu? • Alþjóðastofnanir og hlutverk þeirra í hnattvæðingunni • Afleiðingar hnattvæðingar mismunandi sjónarmið... • Hvað felst í hugtakinu menning? • Áhrif hnattvæðingar á menningu • Samantekt Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  3. Hvað er átt við með hnattvæðingu? • Hnitmiðuð skilgreining „Hnattvæðing er aukin samtenging jarðarbúa“ • Þættir sem stuðla að hnattvæðingu • Ör tækniþróun • Þróun í samskipta- og flutningstækni • Hreyfanleiki • Fjármagns, þekkingar, vöru og vinnuafls Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  4. Alþjóðastofnanir og hlutverk þeirra í hnattvæðingunni • Alþjóðaviðskiptastofnunin • Opna fyrir fjölþjóðafyrirtæki • Lækkun tolla • Einkavæðing í ríkisrekstri • Frjáls útflutningssvæði • Fjölþjóðafyrirtæki fjárfesta í þróunarríkjum • Skattaafsláttur • Niðurfelling tolla • Ódýrt vinnuafl Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  5. Alþjóðastofnanir og hlutverk þeirra í hnattvæðingunni Lántaka þróunarríkjanna háð skilyrðum Gangast undir aðlögunarstefnu og fá niðurfellingu eða afskrift á lánum Aðlögunarstefnan felur í sér að Auka útflutning og bæta skilyrði fyrir erlenda fjárfestingu Einkavæðing ríkisfyrirtækja Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  6. Afleiðingar hnattvæðingar mismunandi sjónarmið... • Gróði fyrir fáa útvalda • Minni áhersla á samfélagslega þjónustu • Þrælkun og mansal Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  7. 200 ríkustu menn heims meira en tvöfölduðu tekjur sínar á fjórum árum fyrir 1998, í yfir 1 milljarð dali. Þrír ríkustu milljarðamæringar heims eiga meiri auðævi en sameiginlegar þjóðartekjur allra síst þróuðu ríkjanna, en íbúatala þeirra er yfir 600 milljónir Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  8. Afleiðingar hnattvæðingar mismunandi sjónarmið... • Allir græða • Aukinn hagvöxtur • Minnkandi atvinnuleysi • Þróunarríkin bjargálna ef • Vesturlönd • Afnema tolla af • Landbúnaðarvörum • Iðnaðarvörum Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  9. Menningarstraumar mótast af pólitísku og efnhagslegu valdi • Bandarísk dægurmenning • Japönsk menning Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  10. Þekkt alþjóðleg fyrirtæki Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  11. Hvað felst í hugtakinu menning? Orðabók Menningarsjóðs segir að menning sé „sameiginlegur arfur (venjulega skapaður af mörgum kynslóðum) … rótgróinn háttur, siður“. Hin Íslenska alfræðiorðabók Arnar og Örlygs segir að menning sé „sú heild þekkingar, siðferðis, trúar og tákna sem er undirstaða mannlegs samfélags“. Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  12. Áhrif hnattvæðingar á menningu • Tungumál • Genatískur uppruni • Saga, venjur og siðir • Trúmál • Landsvæði og stjórnkerfi • Sameiginleg sjálfsímynd Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  13. Áhrif hnattvæðingar á tungumálið okkar • „Hrein“ íslenska • Verður íslenska hvergi töluð eftir 100 ár? Heimild: Hallfríður Þórarinsdóttir Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  14. Fólksflutningar og áhrif þeirra á menningu Þorramatur skyldi þó aldrei verða þekktur matur víða um heim eins og pizza og sushi. Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  15. Hnattvæðingin og trúmálin Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  16. Í stuttu máli... Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  17. Á hvaða leið erum við?Hátækni þekkingarsamfélag • Rafræn stjórnsýsla • Rafrænar fjármálastofnanir • Rafrænir lyfseðlar • Hátæknisjúkrahús • Gagnvirk kortavefsjá • Fjarkennsla – fjarnám Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  18. Útrás Íslendinga • Fjármálastofnanir • Group ... fyrirtæki! • Flug- og ferðageirinn • Alþjóðleg fjármálamiðstöð • Á Íslandi? Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

  19. Takk fyrir Kristín Helga Guðmundsdóttir, samvil@simnet.is

More Related