1 / 14

Klamydía

Klamydía. Elín Helga Þórarinsdóttir. Klamydía. Kynsjúkdómur sem smitast með bakteríunni Chlamydia trachomatis Sýkir slímhúðir Innanfrumusýkill Elementary bodies Reticulate bodies. Áhættuþættir. Aldur Fyrri klamydíusýking Margir rekkjunautar Nýr rekkjunautur Óvarðar samfarir Ógift

dori
Télécharger la présentation

Klamydía

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klamydía Elín Helga Þórarinsdóttir

  2. Klamydía • Kynsjúkdómur sem smitast með bakteríunni Chlamydia trachomatis • Sýkir slímhúðir • Innanfrumusýkill • Elementary bodies • Reticulate bodies

  3. Áhættuþættir • Aldur • Fyrri klamydíusýking • Margir rekkjunautar • Nýr rekkjunautur • Óvarðar samfarir • Ógift • Áður fengið kynsjúkdóm • Lágr þjóðfélagsstatus

  4. Smitleiðir • Óvarðar samfarir • Óvarin endaþarmsmök • Óvarin munnmök • Snerting kynfæra • Frá móður til barns við fæðingu

  5. Einkenni - konur • 75% einkennalausar • Cervicitis • Breytt útferð • Blettablæðingar • Post-coital blæðingar • Kviðverkir • Urethritis • Sviði við þvaglát og/eða tíð þvaglát • PID Ófrjósemi og utanlegsfóstur • Perihepatitis (Fitzhugh-Curtis syndr.) • Proctitis

  6. Einkenni – meðganga og nýburar • Meðganga • PPROM • Fyrirburafæðingar • Lág fæðingarþyngd • Fæðing • Conjunctivitis • Incubation tími 5-14 dagar • Lagast oftast með meðferð án fylgikvilla • Lungnabólga • 50% hafa conjunctivitis áður • Oftast ekki mikill hiti

  7. Einkenni - karlar • 50% einkennalausir • Urethritis • Glær vökvi, gul eða hvít útferð úr þvagrás • Sviði við þvaglát og/eða tíð þvaglát • Epididymitis • Unilateral verkur í pung, hydrocele og bólga í epididymis. • Prostatitis • Proctitis

  8. Önnur einkenni og afleiðingar • Reactive arthritis (Reiter syndrome) • "Can't see, can't pee, can't climb a tree.” • Geturkomiðeftireinkennalausasýkingu • Tímifrásýkinguaðeinkennum <6 vikur • 1/3 genguryfir • 1/3 færaftur • 1/3 færkrónískansjúkdóm • Trachoma • Lymphogranuloma venereum (eitlafár)

  9. Greining • Konur • Þvagsýni eða strok frá leghálsi • Karlar • Þvagsýni • Nýburar • Strok frá nasopharynx eða augnslímhúð • PCR

  10. Meðferð • Smokkurinn er eina vörnin gegn sýkingu! • Lyfjameðferð: • Konur og karlar með einfalda sýkingu • Azithromycin 1gr í einum skammti • Doxycycline 100mg x2 í 7 daga • Ofloxacin 200mg x1 í 7 daga • Erythromycin 500mg x4 í 7 daga • Minocyclin 100mg x1 í 9 daga • Þungaðar konur • Erythromycin 500mg x4 í 7 daga • Amoxicillin 500mg x3 í 7 daga • Rekja smit og meðhöndla rekkjunauta • Tilkynningaskildur sjúkdómur

  11. Heimildir • www.astradur.is • www.landlaeknir.is • www.uptodate.com • www.wikipedia.org • http://chlamydiae.com/twiki/images/ArchiveDocsBiologyBiolDevreg_0.GIF

More Related