1 / 13

Impetigo

Impetigo. Júlíus Kristjánsson 5.árs læknanemi. Impetigo. Smitandi bakteríusýking í efstu lögum húðar hrúðurgeit, kossageit. Faraldsfræði. Algengast í börnum 2-5 ára Group A Streptococcus & Staphylococcus aureus Nýgengi: 2-7/100 í börnum <18 ára Meðgöngutími 1-3 dagar. Mismunandi gerðir.

eitan
Télécharger la présentation

Impetigo

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Impetigo Júlíus Kristjánsson 5.árs læknanemi

  2. Impetigo • Smitandi bakteríusýking í efstu lögum húðar • hrúðurgeit, kossageit

  3. Faraldsfræði • Algengast í börnum 2-5 ára • Group A Streptococcus & Staphylococcus aureus • Nýgengi: 2-7/100 í börnum <18 ára • Meðgöngutími 1-3 dagar

  4. Mismunandi gerðir • Primer - Secunder • Non-bullous • Algengast • Margar lesionir • Andlit, útlimir • Sjaldan systemeinkenni • Engin ör • Bullous • Vökvafylltar bullae • Frekar á búk • Exotoxin • Engin ör • (Ecthyma)

  5. Smitleiðir • Náið samneyti við smitaða • Bein snerting • Óbein snerting • Sjálfsmit • Lélegt hreinlæti • Scabies sýking • Streptococca/staphylococca beri

  6. Greining • Klínísk greining • Verkir? • Kláði? • Sjaldan hiti • Ræktun ef svarar ekki empirískri meðferð

  7. Meðferð • Sápa og vatn • Topical sýklalyf • Fucidin 2-3x á dag, 3-5 daga • Bactroban 2-3x á dag, max 10 daga • Sýklalyf p.o. • Staklox 25 mg/kg/dag í 3-4 skömmtum (tafla) • Keflex 25-50 mg/kg/dag í 3-4 skömmtum (mixtúra) • 7 daga meðferð

  8. Forvarnir • Meðferð • Handþvottur og hreinlæti • Pappírsþurrkur > handklæði • Klippa neglur, hylja sár • Hafa barn heima • Svæðið þurrt eða 24 klst frá fyrsta sýklalyfi

  9. Mismunagreiningar • Herpes simplex • Sársauki • Staðsetning ávallt sú sama • Contact dermatitis • Kláði, ödem, án hrúðurs • Pemphigus, Bullous pemhigoid • Lætur ekki undan sýklalyfjameðferð • Frekar eldri einstaklingar • Stevens Johnson syndrome • Augneinkenni, munnur, öndunarfærasýking

  10. Fylgikvillar • Post-streptococcal glomerulonephritis • 1-5% sýktra • Allt að 6 vikum eftir húðsýkingu • Minnka sýklalyf áhættu ?

  11. Lok

More Related