1 / 17

Klínik Berglind Aðalsteinsdóttir 26. apríl 2005

Klínik Berglind Aðalsteinsdóttir 26. apríl 2005. Crohn´s sjúkdómur (CD). Granulomatous bólgusjúkdómur Getur komið fyrir hvar sem er í meltingarvegi (munnur  anus) Terminal ileum 20-30% Colon 20% Colon og ileum 40-50%

freja
Télécharger la présentation

Klínik Berglind Aðalsteinsdóttir 26. apríl 2005

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klínik Berglind Aðalsteinsdóttir 26. apríl 2005

  2. Crohn´s sjúkdómur (CD) • Granulomatous bólgusjúkdómur • Getur komið fyrir hvar sem er í meltingarvegi (munnur  anus) • Terminal ileum 20-30% • Colon 20% • Colon og ileum 40-50% • Færri fá diffuse smágirnis affection, isolated perianal eða oral + perianal sjúkd. • Idiopathískur sjúkdómur • Samspil erfða og umhverfis • IBD1 gen á litningi 16 (áhrif á ónæmiskerfi slímhúðar) • Sýkingar (mycobakt, klamydía, mislingar??) • Mataræði??

  3. Faraldsfræði • Nýgengi • 3-10/100.000 á ári hjá vestrænum þjóðum, hefur aukist á síðustu árum • Sjaldgæfara í Asíu og Afríku • Örlítið algengara hjá kvk en kk • Getur komið fram á öllum aldri, algengast að greinist á milli 20 og 30 ára • 20-25% tilfella greinast hjá börnum <18 ára

  4. Pathologia • Macroscopískt • Skarpt afmörkuð bólgusvæði og sár • Þykknaður veggur • Extramural fita – creeping fat • Þröngt lumen - stricturur • Fissurur - fistulur - abcessmyndanir - samvextir • Microscopískt • Íferð neutrophila í slímhúð og kirtla  cryptu abcessar • Sármyndun - fissurur • Granuloma (geta sést hvar sem er í meltingarvegi) • Krónísk skemmd og bólga í slímhúð • Atropía, gastric metaplasia, dysplasia

  5. Klínísk einkenni • Mjög misjöfn og mismikil einkenni • Endurtekin niðurgangsköst með verkjum í kvið + hita • Köstin geta varað í daga eða vikur • Melena - ferskt blóð í hægðum • Helstu byrjunar einkenni hjá börnum <10 ára: • Kviðverkir 95% • Þyngdartap 80% • Niðurgangur 77% • Ferskt blóð í hægðum 60% • Hægir á vexti 30%

  6. Einkenni frmh • Crohn´s getur einnig valdið system einkennum (<20%): • Polyarthritis • Erythema nodosum • Hiti • Uveitis • Cholangitis • amyloidosis

  7. Greining • Grunur vaknar, byggt á sögu, skoðun og screnning rannsóknum • Microcytísk anemía, ↑ blóðflögur, hypoalbuminemia, ↑ sökk • Blóð í hægðum • Útiloka aðra sjúkdóma með svipuð einkenni • Greina á milli Crohn´s og Colitis Ulcerosa • Staðsetning - útbreiðsla sjúkdóms • Speglun, Röntgen • Ath hvort e-r system einkenni

  8. Greining frmh • CD kemur mjög sjaldan fyrir hjá <5 ára • Mótefnamælingar geta gefið vísbendingar: mótefni gegn próteinum neutrofíla ( P-ANCA) og microbial antigenum (ASCA, anti OMpC) • “Rauð flögg”: • Fjölskyldusaga um IBD • Hægir á vexti, seinkaður kynþroski • Þyngdartap • Blæðing per rectum • Þreyta og slappleiki • Perianal skin tags, fistulur eða abscessar

  9. Dxx: • Aðrar ástæður rectal blæðingar • C.difficile, HSP, hemolytic-uremic syndrome, vasculitis • Colitis ulcerosa • Botnlangabólga • Abcess vegna perforationar á botnlanga eða vasculitis lesionar • Lymphoma • Trauma • Gynecologia hjá kvk

  10. Barium innhelling

  11. Meðferð • Lyf • Skurðaðgerðir • Næringaruppbót • Sálfræðilegur stuðningur • Screening fyrir ristilkrabbameini hjá eldri sjúklingum

  12. Lyf • Prednisolon • Í akút fasa, helst tímabundið • Aminosalicylöt (ss.pentasa) • Inhibera myndun prostaglandina og leukotrina • viðhaldsmeðferð • 6-mercaptopurine og azathioprine • Í stað prednisolons/hjá prednisolon ónæmum • Viðhalds- fremur en akút meðferð (3-6 mán að ná fullri virkni) • Aukaverk: mergbæling, sýk, pancratit, lymphoma? • Infliximab (Remicade) • Einstofna IgG mótefni, blokkar TNF- • Steroónæmir/háðir sjúklingar, 6-MP ónæmir • Methotrexate

  13. Fylgikvillar: • Aukaverkanir lyfjameðferðar • Vítamín og steinefnaskortur • Vítamín A,D,E, Zinc, fólinsýra, Vítamín B12 • Beinþynning • Steranotkun, D-vít. skortur • 30% barna með CD • Gallsteinar, nýrnasteinar Horfur: • Mjög misjafnar • Allt frá remission í mörg ár/áratugi eftir fyrsta kast til þess að vera aktívur sjúkdómur í kjölfar greiningar (20%) • Hjá flestum til skiptis nokkur ár í remission og nokkur ár í aktívum fasa.

  14. Crohn´s disease activity index (PCDAI)

More Related