1 / 6

Nám við Ferðamáladeild

Nám við Ferðamáladeild. Háskólans á Hólum. Námsbrautir og gráður. Diplóma í viðburðastjórnun 60 ECTS Diplóma í ferðamálum 90 ECTS BA í ferðamálafræði 180 ECTS MA í ferðamálafræði 120 ECTS – á ensku. Viðburðastjórnun (60 ECTS) / dipl. Eins árs starfsnám Bóklegt og verknám

frieda
Télécharger la présentation

Nám við Ferðamáladeild

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nám við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

  2. Námsbrautir og gráður • Diplóma í viðburðastjórnun 60 ECTS • Diplóma í ferðamálum 90 ECTS • BA í ferðamálafræði 180 ECTS • MA í ferðamálafræði 120 ECTS – á ensku

  3. Viðburðastjórnun (60 ECTS) / dipl • Eins árs starfsnám • Bóklegt og verknám • Markmið námsins er færni í að • skipuleggja • fjármagna • stýra • gera upp • meta og gera grein fyrir framkvæmd viðburðar.

  4. Ferðamálafræði (90 ECTS) / dipl • Eins árs starfsnám • Markmið námsins er að undirbúa nemendur fyrir frekara nám eða störf í ferðaþjónustu. Áhersla á ferðaþjónustu sem tengist náttúru og menningu svæðis.

  5. Ferðamálafræði (180 ECTS) / BA • 3ja ára nám • Markmið námsins er að mennta fólk til virkrar þátttöku í þróun ferða-þjónustu, stjórnunar-starfa í greininni eða undirbúnings fyrir rannsóknartengt framhaldsnám.

  6. Má bjóða þér • Fjarnám? • Allar námsbrautir Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum eru í boði sem fjarnám • Öll kennsla fer fram í 3 vikna lotum • Að koma í skólann? • Hólar í Hjaltadal eru háskólaþorp þannig að þú getur bókstaflega búið í skólanum! • Meiri upplýsingar? • Vefsíðan okkar er www.holar.is

More Related