1 / 13

NIÐURSTÖÐUR KJÖRNEFNDAR

NIÐURSTÖÐUR KJÖRNEFNDAR. Áslaug Friðriksdóttir formaður. Kosning kjörnefndar.

Télécharger la présentation

NIÐURSTÖÐUR KJÖRNEFNDAR

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. NIÐURSTÖÐUR KJÖRNEFNDAR Áslaug Friðriksdóttir formaður

  2. Kosning kjörnefndar • Á fundi stjórnar sambandsins 27. júní 2014 var kosin kjörnefnd til þess að gera tillögur um kjör stjórnar, stjórnarformanns og skoðunarmanna sambandsins á landsþingi þess sem haldið er á Akureyri dagana 24. til 26. september 2014. Ákvæði um kosningu og störf kjörnefndar er að finna í 9., 10. og 11. gr. samþykkta sambandsins.

  3. Um kjörnefnd í 9. gr. samþykkta • Stjórn sambandsins skal að afloknum sveitarstjórnarkosningum, eigi síðar en sex vikum fyrir landsþing, kjósa 6 manna kjörnefnd til að gera tillögur til landsþings um kjör stjórnar, stjórnarformanns og skoðunarmanna til fjögurra ára, sbr. 9. og 10. gr. • Í kjörnefndinni skulu sitja fulltrúar fyrir fimm kjörsvæði, sem eru: • Reykjavík tveir fulltrúar • Suðvesturkjördæmi einn fulltrúi • Norðvesturkjördæmi einn fulltrúi • Norðausturkjördæmi einn fulltrúi • Suðurkjördæmi einn fulltrúi • Kjörnefnd skal hafa samráð við þingfulltrúa af hverju kjörsvæði fyrir sig áður en hún gengur frá tillögum sínum til landsþingsins. • Kjörgengir í kjörnefnd eru aðal- og varamenn í sveitarstjórn svo og framkvæmdastjórar sveitarfélaga, enda hafi þeir það starf að aðalstarfi.

  4. Fulltrúar í kjörnefnd • Áslaug Friðriksdóttir Reykjavíkurkjördæmi formaður • Björk Vilhelmsdóttir Reykjavíkurkjördæmi varaformaður • Theodóra S. Þorsteinsdóttir Suðvesturkjördæmi • Kristinn Jónasson Norðvesturkjördæmi • Óli Halldórsson Norðausturkjördæmi • Ísólfur Gylfi Pálmason Suðurkjördæmi

  5. Reglur um kosningu og skipan stjórnar skv. 10. gr. samþykkta Á næsta landsþingi að afloknum sveitarstjórnarkosningum skal kjósa 11 aðalmenn í stjórn sambandsins. Tillögur kjörnefndar, sbr. 9. gr., skulu kynntar landsþingsfulltrúum eigi síðar en einum sólarhring áður en kosning fer fram samkvæmt auglýstri dagskrá. Heimilt er að leggja fram breytingartillögur við tillögur kjörnefndar og skulu þær berast þingforsetum eigi síðar en tveimur klukkustundum áður en kosning fer fram. Fjöldi stjórnarmanna skiptist þannig eftir kjörsvæðum: 1.Þrír úr Reykjavík. 2.Tveir úr suðvesturkjördæmi. 3.Tveir úr norðvesturkjördæmi. 4.Tveir úr norðausturkjördæmi. 5.Tveir úr suðurkjördæmi. Jafnmargir varamenn skulu kosnir með sama hætti.

  6. Formannskjör og kjörgengi • Formaður stjórnar sambandsins skal kosinn sérstaklega. Að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum, m.a. með kosningu varaformanns. Láti formaður af störfum kýs landsþing formann í hans stað á næsta fundi sínum. • Tiltekinn varamaður skal kjörinn fyrir hvern aðalmann í stjórn og tekur hann sæti í stjórninni í tímabundnum forföllum aðalmanns. • Kjörgengir eru aðal- og varamenn í sveitarstjórn svo og framkvæmdastjórar sveitarfélaga, enda hafi þeir það starf að aðalstarfi. • Missi stjórnarmaður umboð sitt tekur varamaður sæti hans til næsta landsþings sem kýs nýjan aðalmann í hans stað. Sama gildir um varamenn.

  7. Hvernig nálgaðist kjörnefnd verkefnið • Starfsmenn sambandsins lögðu fram mjög ítarlega greiningu á kosningaúrslitum og ýmsar aðrar gagnlegar upplýsingar • Þau gögn voru skoðuð með hliðsjón af niðurstöðum síðustu kosninga og skiptingu fulltrúa í stjórn á grundvelli þeirra • Samkomulag var á fyrsta fundi um skiptingu fulltrúa milli flokka • Fjallað var um frá hvaða kjördæmi hver flokkur gæti tilnefnt fulltrúa og hvers kyns hann þyrfti að vera • Fulltrúar í kjörnefnd leituðu í bakland sitt • Kjörnefnd fundaði í fjögur skipti • Góð sátt í kjörnefnd en einhver óánægja í hluta baklands allra flokka

  8. Dæmi um gögn sem kjörnefnd nýtti sér

  9. Fráfarandi stjórn sambandsins

  10. Ný stjórn – Tillaga kjörnefndar

  11. Vinnuskal kjörnefndar

  12. Formannskjör – Tillaga kjörnefndar • Halldór Halldórsson, borgarfulltrúi í Reykjavík, hefur boðið sig fram til formanns stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga • Engin önnur framboð hafa borist kjörnefnd • Nefndin leggur til að Halldór Halldórsson verði kosinn formaður stjórnar sambandsins.

  13. Skoðunarmenn – Tillaga kjörnefndar

More Related