1 / 10

36. kafli (frá SvP)

36. kafli (frá SvP).

grant
Télécharger la présentation

36. kafli (frá SvP)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 36. kafli (frá SvP) • Gunnar og Njáll fara til þings. Hallgerður lætur Kol drepa Svart, húskarl Bergþóru. Hallgerður sendir mann til að segja Gunnari. Gunnar og Njáll semja um gjöld eftir Svart, 12 aura silfurs. Bergþóra ræður Atla í "vinnu". Gunnar og Njáll og synir hans fara til þings næsta sumar. Njáll tekur með sér féð eftir Svart. (1:0)

  2. 37. kafli (SvP) • Bergþóra lætur Atla drepa Kol, húskarl Hallgerðar. Hallgerður sendir mann til að segja Gunnari. Njáll og Gunnar semja - og peningarnir, 12 aurar silfurs, ganga til baka. (1:1)

  3. 38. kafli (SvP) • Gunnar og Njáll fara enn til þings. Hallgerður eggjar Brynjólf rósta [Svansson] vinnumann sinn til að drepa Atla, vinnumann Bergþóru, það gerir hann. Hallgerður sendir enn til þings að segja Gunnari. Þeir Njáll semja og Gunnar greiðir Njáli full manngjöld, hundrað silfurs. (2:1)

  4. 39. Kafli (SvP) • Enn fara Gunnar og Njáll til þings. Bergþóra fær Þórð Leysingjason, fóstra Njálssona, til að drepa Brynjólf. Smalamaður tilkynnir Hallgerði og hún hefur í hótunum um grimmar hefndir. (2:2)

  5. 40. Kafli (SvP) • Njáll lætur segja sér fregnir af vígsmáli Þórðar þrem sinnum. Þeir Gunnar semja og manngjöldin ganga til baka.

  6. 41. kafli (SvP) • Kynntur Sigmundur Lambason frændi Gunnars (Sigmundur og Rannveig móðir Gunnars bræðrabörn). Hallgerður fær Sigmund og Skjöld til að drepa Þórð með aðstoð Þráins Sigfússonar. Gunnar og Njáll fara enn eina ferðina til þings. Blóðugur hafur og spá Njáls. Bergþóra sendir Þórð í opinn dauðann.

  7. 42. kafli (SvP) • Sigmundur, Skjöldur og Þráinn drepa Þórð Leysingjason. Hallgerður sendir menn að tilkynna vígið á Bergþórshvoli og segja Gunnari á þingi. (3:2)

  8. 43. kafli (SvP) • Njáll og Gunnar semja og Gunnar bætir Þórð með tvennum manngjöldum. Skarphéðinn lofar að halda sátt nema Sigmundur og Skjöldur brjóti gegn þeim.

  9. 44. kafli (SvP) • Hallgerður níðir Njál og syni hans: Karl hinn skegglausi/taðskegglingar. Hún fær Sigmund til að yrkja um þetta, hann er henni eftirlátur. Förukonur bera Bergþóru róginn. Bergþóra eggjar synina til að hefna fyrir níðið og dráp Þórðar. Njáll undrast er synir hans ætla vopnaðir í sauða­leit eða laxveiði. Aftur sauðaleit í 92. kafla.

  10. 45. kafli (SvP) • Skarphéðinn drepur Sigmund, Grímur og Helgi Skjöld. Njáll hrósar þeim. Þrjú sumur líða uns Njáll og Gunnar semja, tvöföld manngjöld koma til baka. (3:3)

More Related