1 / 39

Rammasamningar frh. Rafræn verkfæri

Rammasamningar frh. Rafræn verkfæri. 28. febrúar 2008 Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir. Hvað er rammasamningur. Afsláttur í áskrift Einfalt og öflugt innkaupaverkfæri Hagkvæm leið fyrir kaupendur og seljendur Skipulögð viðskipti Útboðsskyldu fullnægt Viðmið til að “prútta” ??.

hua
Télécharger la présentation

Rammasamningar frh. Rafræn verkfæri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rammasamningar frh.Rafræn verkfæri 28. febrúar 2008 Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir Jóhanna Eirný

  2. Hvað er rammasamningur • Afsláttur í áskrift • Einfalt og öflugt innkaupaverkfæri • Hagkvæm leið fyrir kaupendur og seljendur • Skipulögð viðskipti • Útboðsskyldu fullnægt • Viðmið til að “prútta” ??

  3. Leikur að tölum • Innkaup á kaffi hjá Ríkiskaupum • Á ári 182.000.- / ca. 15.000 pr. mánuð • Sparnaður á ári ca 50.000.- rúmir 3 mán.fríir • Ljósritunarpappír hjá RK • Á ári ca. 152.000.- / ca. 12.700 pr. mánuð • Sparnaður á ári ca. 37.000.- tæpir 3 mán.fríir • Tóner í prentara • Á ári ca. 450.000.- / ca. 37.500 pr. mánuð • Sparnaður á ári ca. 144.000.- tæpir 4 mán.fríir

  4. Rafræn innkaup Helstu verkfæri

  5. Innkaupaferlið

  6. Hvað eru rafræn innkaup ?

  7. Skipulag innkaupa • Oft á höndum margra starfsmanna • Lítil samræming innkaupa á milli deilda • Innkaup / móttaka / bókun

  8. Upphafið • Hluti af stefnumótun verkefnisstjórnar um upplýsingasamfélagið og innkaupastefnu ríkisins • Rafræn viðskipti sem forgangsverkefni 2001 og auknir fjármunir í málaflokkinn • Tillaga faghóps FJR um upplýsingatækni • Nefnd á vegum FJR hóf störf seint árið 1999

  9. Upphafið frh. Útgangspunktar nefndarinnar • Rafrænt innkaupakerfi fyrir aðila að rammasamningum Ríkiskaupa • Vörulistar og almennar upplýsingar • Notast við vélbúnað sem væri til • Einfalda upplýsinga- og greiðsluflæði

  10. Upphafið frh. Tillögur nefndarinnar • Að bjóða út rafrænt markaðstorg • Leita samstarfs við einkaaðila um uppbyggingu og rekstur • Að markaðstorgið yrði hluti af stærra markaðstorgi • Samstarf ríkis og markaðar um þróun

  11. Upphafið frh. • Draga úr kostnaði við innkaupaferlið • Einfaldari innkaupaferla • Sjálfvirka bókunarferla • Markviss fræðsla við innleiðingu • Hvetja til framgangs rafrænna viðskipta • Söfnun upplýsinga og greining innkaupa

  12. Upphafið frh. • Betri kjör í krafti magninnkaupa • Allar ríkisstofnanir njóta sömu kjara • Til einföldunar og þæginda fyrir seljendur • Rafræn innkaup styrkja rammasamninga með betra aðgengi og aga í innkaupum

  13. Rafrænt markaðstorg • Rafrænn vörulisti • Upplýsingar um birgja og vöruflokka í rammasamningskerfi Ríkiskaupa • Pantanatillögur og pantanir • Samþykktarferli • Milliganga um rafræna reikninga • Tenging við bókhaldskerfi • Upplýsingasöfnun og skýrslugerð

  14. Rafrænt markaðstorg frh. • Einkaaðilar leiða verkefnið en ríkið er ábyrgt fyrir stefnumótun, mótun öryggiskrafna, notkun staðla og framsetningu upplýsinga • Markmið ráðuneytisins að öll viðskipti í tilteknum vörukaupum verði rafræn innan tveggja ára

  15. Innkaupaferlið

  16. Hvað hefur áunnist? • Ráðist í útboð árið 2001 • Anza /IBX valið og fékk samning vorið 2002 • Fyrsta pöntunin send í júní 2002

  17. Þróun viðskipta

  18. Þróun viðskipta

  19. Öðruvísi ? Til að ná góðum árangri í rafrænum viðskiptum þurfa sömu undirstöðuatriði að vera í lagi eins og í annarri verslun. Gott aðgengi – rétt vöruúrval – þægilegt eða ... Næg bílastæði – allt á einum stað - fljótlegt

  20. Staðan núna • RM hættir rekstri 15. maí 2007 • Samningur við Vörusjá apríl 2007 • Tilraunatími • Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins • A4, Rekstrarvörur, Parlogis

  21. B2B

  22. Kerfin

  23. Stuðningsumhverfi Pöntun Afhending Sá sem pantar Seljandi vörumeðhöndlun Meðhöndlun reikninga Vörueftirlit Tölfræði / eftirfylgni Stjórnun / viðhald Seljandi upplýsingar Innkaupastjóri

  24. Hlutverkin • Innkaupastjóri • Stýring, samningastjórnun, mönnun • Innkaupaaðili • Pantar, móttekur, staðfestir, upplýsingar • Vörustjóri • Tölfræði (logistik) upplýsingagjöf, eftirfylgni • Seljandi – vörumeðhöndlun • Móttaka og afgreiðsla pantana, • Seljandi - upplýsingamiðlun

  25. Til umhugsunar • Ekki láta hugfallast þó gögn til greiningarvinnu séu ekki eins góð og óskastaðan væri

  26. Þröskuldar rafrænna innkaupa Aberdeen Group, desember 2004

  27. Hvenær innkaupakort ? • Starfsmenn á ferðinni ? • Innanlands eða utan ? • Rekstur bifreiða ? • Rekstur mötuneytis ? • Þjónustusamningar, áskriftir ? • Ráðstefnur, námskeið ? • Árgjöld, húsaleiga ? • Rafmagn, hiti, vatn, sími ?

  28. Lærdómur • Nýjar hugmyndir taka um 4 ár að ná þroska og viðurkenningu • Innleiðing rafrænna innkaupa er ekki tækniverkefni (ekki “Plug and Play”) • Þekking á innkaupum og breytingastjórnun er mikilvægust • Gæðastjórnun vörulista er stöðugt og krefjandi verkefni

  29. Fyrirkomulag rafrænna innkaupa • RM –hlutverk þjónustuaðila (ANZA) • Vörusjá • Oracle • Innkaupakort • Útboðskerfi • Ásamt ör-útboðum, upp/niðurboðum • Öll kerfin þarfnast upplýsinga

  30. Samspil • Viljum sameina upplýsingaöflun fyrir kerfin • Kallar á að birgjar skili inn upplýsingum fyrir bæði kerfin • Samstarf allra hagsmunaðila • Samnýta upplýsingar • Samningsstjórnun !

  31. Rafrænt útboðsferli - ÚTBOÐI

  32. Markmið • Auðvelda viðskipti og samskipti milli opinberra aðila og bjóðenda • Aukin samkeppni • Lægri viðskiptakostnaður

  33. Rafrænt útboðsferli • Nýsköpunarverkefni • Vistvænt • Samstarfsverkefni • Aukin skilvirkni • Aðgengi hvenær sem er, hvar sem er • Haust 2008

  34. Rafrænt útboðsferli, frh. Heildar umsýslu- og skjalastjórnunarkerfi vegna útboða • Gerð gagna • Auglýsingar • Móttaka tilboða • Mat tilboða

  35. Útboðsferli i ii iii iv v Gerð útboðs- gagna Auglýsing útboðs Afhending útboðsgagna Fyrirspurnir & svör Móttaka tilboða – opnun Leit að vöru og þjónustu Útboðsferli, frh. vi vii viii ix Mat tilboða Val lausnar Gerð samninga Samnings- stjórnun Val á birgja og innkaupaleið Rafrænt útboðsferli, frh.

  36. Takk fyrir í dag  johannaeirny@rikiskaup.is

More Related