1 / 7

Andorra!

Andorra!.

huy
Télécharger la présentation

Andorra!

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Andorra! • Andorra er smáríki sem liggur á milli Frakklands og Spánar. Höfuðborg þess er Andorra la Vella. Landið er aðeins 468 km2 að flatarmáli, meira en 200 sinnum minna en Ísland . Andorra er fjalllent, enda er landið í miðjum Pýreneafjöllunum. Vetur eru snjóþungir, en sumur eru yfirleitt mild.

  2. Staðsetning Andorra Hérna er kort af andorra og staðsettning landsins

  3. Andorra • Höfuðborg landsins smáa heitir Andorra la Vella og þar búa um 23.000 manns eða um 35% allra íbúa landsins • Langflestir íbúanna eru rómversk-kaþólskrar trúar • Gjaldmiðill landsins er Evra • Þjóðarlénið (t.d. .is á íslandi ) er .ad

  4. Íbúar landsins • Íbúar Andorra eru um 70.550 .Þar af eru 43% Spánverjar, 33% Andorramenn, 11% Portúgalar, 7% Frakkar og 6% af öðrum þjóðernum. Katalónska er opinbert tungumál en önnur tungumál, aðallega spænska, franska og portúgalska, eru einnig töluð

  5. Saga Landsins • Frá árinu 1278 var Andorra undir sameiginlegri stjórn franskra og spænskra leiðtoga. Árið 1993 breyttist stjórnskipanin; Andorra fékk sérstaka stjórnarskrá og varð að þingbundnu lýðræðisríki. Landið hefur samt enn tvo prinsa, forseta Frakklands og biskupinn af Seo de Urgel á Spáni, þótt pólitískt vald þeirra í landinu sé takmarkað. • Franski prinsinn er Nicolas Sarkozy en sá Spænski er Joan Enric Vives i Sicilia

  6. Samskipti Andorramanna • Lengi vel var Andorra mjög einangrað og hafði svo til engin samskipti við önnur ríki, að undanskyldum nágrannaríkjunum Frakklandi og Spáni. Nú er landið aftur á móti orðið vinsæll ferðamannastaður og tekjur af ferðamennsku nema um 80% af vergri landsframleiðslu

  7. Fáni Andorra og merki þess Fáni Andorra. Á skjaldarmerkinu standa orðin 'virtus unita fortior' sem í lauslegri þýðingu merkja 'dyggðin er meiri ef hún er sameinuð'. Litir fánans eru komnir úr þeim franska (rautt og blátt) og þeim spænska (rautt og gult) og var hann tekinn i notkun árið 1866.

More Related