1 / 12

Símenntunaráætlun – Hraunvallaskóli

Símenntunaráætlun – Hraunvallaskóli. Fyrir skólaárið 2006-07. Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007. Helstu áherslur og markmið 2006-2007. Skóli sem lærir Einstaklingsmiðað nám Þróun fjölbreyttra kennsluaðferða. d) Stuðla að vellíðan nemenda í hinu daglega starfi. (SMT).

Télécharger la présentation

Símenntunaráætlun – Hraunvallaskóli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Símenntunaráætlun – Hraunvallaskóli Fyrir skólaárið 2006-07

  2. Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007 Helstu áherslur og markmið 2006-2007 • Skóli sem lærir • Einstaklingsmiðað nám • Þróun fjölbreyttra kennsluaðferða. d) Stuðla að vellíðan nemenda í hinu daglega starfi. (SMT)

  3. Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007 Áætluð símenntun starfshópa

  4. Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007

  5. Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007

  6. Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007

  7. Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007

  8. Hraunvallaskóli– grunnskóli - Símenntunaráætlun 2006-2007

  9. Hraunvallaskóli– grunnskóli - Símenntunaráætlun 2006-2007

  10. Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007 Hvað er símenntun? • Stjórnendur og starfsfólk er hvatt til að tengja saman formlega og óformlega fræðslu til að öðlast æskilega hæfni. • Önnur fræðslaen formleg er t.d. • handleiðsla starfsfélaga, • umbóta- eða þróunarverkefni, • leshringur og að undirbúa fræðslu, • kenna hópi samstarfsmanna eða annarra, • árgangafundir og kennarafundir--- örnámskeið – kynningar, • Sá hluti af starfsdögum og starfsmannafundum sem er beinlínis áætlaður í fræðslu fyrir starfsmenn á einnig að áætla í símenntunaráætlunum starfsmanna.

  11. Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007 Hvert sækjum við símenntun? • Helstu samstarfsaðilar okkar verða: • Anna Kristín Sigurðardóttir skrifstofustjóri grunnskólaskrifstofu Menntasviðs Reykjavíkurborgar • Skipuleggjendur að haustnámskeiði fyrir utan bæinn. • Kennaraháskóli Íslands. • Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar. • Innanhúss og í samstarfi við aðra skóla.

  12. Hraunvallaskóli – Símenntunaráætlun 2006-2007 Fjármögnun símenntunar 2006-07 • Valkostir: • Skólinn • Símenntunarsjóðir • Styrkir • Starfsmaðurinn

More Related