1 / 27

Hafrannsóknastofnunin

Úttekt á röllum Hafrannsóknastofnunarinnar - Störf faghóps um stofnmælingar. Hafrannsóknastofnunin. Jón Sólmundsson. Aðalfundur LÍÚ 31. október 2008. Faghópur um stofnmælingar - aðdragandi.

jaclyn
Télécharger la présentation

Hafrannsóknastofnunin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Úttekt á röllum Hafrannsóknastofnunarinnar-Störf faghóps um stofnmælingar Hafrannsóknastofnunin Jón Sólmundsson Aðalfundur LÍÚ 31. október 2008

  2. Faghópur um stofnmælingar - aðdragandi • Í kjölfar veiðiráðgjafar Hafrannsóknastofnunarinnar í júní 2007 kom upp töluverð umræða um áreiðanleika stofnmælingaleiðangra • Einkum stofnmælingar botnfiska í mars (togararall) • Í tengslum við tilkynningu á leyfilegum heildarafla ákvað sjávarútvegsráðherra að verja 50 milljónum króna árlega í þrjú ár til að styrkja þennan þátt fiskirannsókna • Forstjóra Hafrannsóknastofnunarinnar falið að koma á fót faghópi fiskifræðinga og aðila í atvinnugreininni

  3. Faghópur um stofnmælingar - hlutverk • Greina upphafleg og núverandi markmið togararalls • Meta áhrif umhverfisbreytinga á útbreiðslu, veiðanleika og þar með niðurstöðu stofnmælinga • Meta hvort og hvernig auka megi áreiðanleika stofnmælingarinnar • Gera greiningu á núverandi skipulagi og stöðvaneti – gera tillögur til úrbóta • Koma með tillögur að framtíðarskipulagi með hliðsjón af breyttum skipakosti og öðrum mælingaleiðöngrum

  4. Faghópur um stofnmælingar - meðlimir • LÍÚ • Guðmundur Kristjánsson, Kristján Vilhelmsson (Friðrik J. Arngrímsson, Kristján Þórarinsson) • FFSÍ • Birgir Sigurjónsson, Páll Halldórsson (Eiríkur Jónsson, Kristinn Gestsson) • LS • Arthur Bogason (Örn Pálsson) • Hafrannsóknastofnunin • Björn Æ. Steinarsson, Höskuldur Björnsson, Ingibjörg G. Jónsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson, Jón Sólmundsson

  5. Faghópur – vinnan hingað til • Almenn úttekt á röllum - einkum togararalli og haustralli • Veiðarfæramál • Dreifing stöðva – eru einhver svæði illa dekkuð • Dreifing stöðva í samanburði við veiðisvæði • Tímasetning togararalls • Fyrirsjáanlegar breytingar á skipakosti • Samanburður við röll annarra þjóða

  6. Röll – stofnmat - veiðiráðgjöf Gögn Útreikningar Niðurstöður Viðmið Heildarafli A F L A R E G L A Stofnmat Veiðiráðgjöf L Í K Ö N Sýni úr afla Fjöldi eftir aldri Stofnmælinga- leiðangrar Fjöldi eftir aldri (vísitölur) Röll yfirleitt ekki notuð ein og sér til að meta stofnstærð Aflaskýrslur o.fl.

  7. Dæmi um árleg röll • Togararall • Haustrall • Djúpslóðar-rækjurall • Grunnslóðar-rækjurall • Humarrall • Flóarall • Netarall

  8. Faghópur - Almenn úttekt á röllum Af hverju treysta fiskifræðingar niðurstöðum togararalls ? • Innra samræmi í togararalli gott • Lélegir árgangar halda áfram að vera lélegir – og öfugt • Gott samræmi milli togararalls og haustralls • Lélegir árgangar í togararalli einnig lélegir í haustralli – og öfugt • Gott samræmi milli togararalls og loka stofnmats (sem er óháð ralli) • Gott samræmi milli togararalls og afla • Litlir árgangar í ralli gefa lítinn afla – stórir árgangar mikinn

  9. Togararall - Fjöldavísitölur þorsks eftir aldri 0 6 12 22 9 20 20 8 7 2 1

  10. Togararall - Vísitölur og afli 2 ára 3 ára Afli 113 þús. tonn Afli 519 þús. tonn Mynd: Einar Hjörleifsson Rallvísitölur Árg. 84 Árg. 96 1 árs

  11. Faghópur – umfjöllun um veiðarfæri Úr minnisblað undirbúningshóps togararalls (1984): • “Nauðsyn á stöðluðu veiðarfæri er augljós, enda er ekki hægt að gera samanburð á milli ára nema um sams konar veiðarfæri sé að ræða. • Öll stöðlun felur hins vegar í sér stöðnun í framþróun. • Engin sérstök nauðsyn er á því að staðla veiðarfærið á þann hátt að það fiski endilega sem mest; hitt er meira atriði, að veiðarfærið sé tiltölulega einfalt og hægt sé að beita því við sem flestar aðstæður.”

  12. Myndataka af veiðarfærum 2006 Mars-troll: Togararall Gulltoppur: Haustrall Myndir: Einar Hreinsson, Haraldur Einarsson o.fl.

  13. Faghópur – Illa dekkuð svæði ?

  14. Aukastöðvar á grunnlóð 2008 • Rallstöðvar og aukastöðvar á Vestfjörðum, Breiðafirði og Faxaflóa • Þorskafli • Ath: Ekki sama veiðarfæri á rallstöðvum og aukastöðvum

  15. Aukastöðvar í djúpköntum 2008 -1 • Rallstöðvar og aukastöðvar á Vestfj.miðum • Sjávarhiti

  16. Aukastöðvar í djúpköntum 2008 • Rallstöðvar og aukastöðvar á Vestfj.miðum • Þorskafli • Ath: Ekki sama veiðarfæri á rallstöðvum og aukastöðvum

  17. Aukastöðvar fyrir NA-landi 2008 • Bjartur NK • Þorskafli (sama veiðarfærið)

  18. Faghópur - Rallstöðvar og veiðisvæði

  19. Viðbótarstöðvar í haustralli 2008 • Faghópur mælti með að stöðvum á grunnslóð í haustralli yrði fjölgað • Væntingar um stóran þorskárgang 2008 • Um 20 stöðvum bætt við á grunnslóð

  20. Viðbótarstöðvar í haustralli 2008 Leiðarlínur í haustralli 2008

  21. Faghópur – Tímasetningar ralla • Er tímasetning togararalls rétt ? • Mars valinn því þá er hrygningarþorskur kominn á landgrunnið. Á haustin er hann frekar upp í sjó. Stofnmat byggt á nýjum gögnum. • Er rétt að vera með fasta tímasetningu ? • Hrygningargöngur fyrr á ferðinni ? • Væri réttara að miða við tunglstöðu – ákveðinn straum ? • Ekki bara tunglið eða straumar sem skipta máli • Ef við miðum við tunglstöðu hættum við að miða við sólina • Rallið nær yfir 2-3 vikur og stöðvar teknar við mismunandi aðstæður • Getum metið áhrif tunglstöðu á aflabrögð • Vegna ábendinga faghóps verður það skoðað

  22. Faghópur - Röll á öðrum hafsvæðum

  23. Að lokum ............ • Faghópur um stofnmælingar hefur ekki lokið störfum • Ýmislegt fleira hefur verið rætt • Stefnt að lokaskýrslu fljótlega eftir áramót • Þakka áheyrnina !

  24. Texti

  25. Árgangur 1984 Rall Fjöldavísitölur Afli 519 þ tonn Afli (þ tonn) Togararall - Samanburður við landaðan afla Árgangur 1985 Rall Afli 263 þ tonn Mynd: Einar Hjörleifsson

  26. Árgangur 1997 Árgangur 1996 Rall Rall Fjöldavísitölur Afli 272 þ tonn Afli 113 þ tonn Afli (þ tonn) Togararall - Samanburður við landaðan afla Mynd: Einar Hjörleifsson

  27. Samband rallvísitölu og stofnstærðar Rallvísitala = Veiðanleiki x Stofnstærð • Röll yfirleitt ekki notuð ein og sér til að meta stofnstærð • Meðalveiðni (q) eftir aldri er metin í stofnmatslíkönum • Aðgengi (hlutfall á veiðislóðinni) • Valkvæmi veiðarfæris (hlutfall á veiðislóð sem endar í veiðarfæri) • Dæmi um þætti sem hafa áhrif á frávik frá meðalveiðni: • Stærð, ástand, kynþroski, fæðuframboð, botngerð, tími dags, straumar, veður o.fl. • Röll gefa stofnvísitölu sem tengist stofnstærð í gegnum veiðni • Frávik í veiðni vandamál í stofnmati og erfitt að meta þau nema eftir á

More Related