1 / 11

Atvinnumálin í Nútíð og framtíð

Atvinnumálin í Nútíð og framtíð. Af hverju fá þau ekki vinnu? Ráðstefna um stöðu ungs fólks, 16 – 24 ára í atvinnuleit Ásgeir Magnússon forstöðumaður Skrifstofu atvinnulífsins á Norðurlandi.

jacoba
Télécharger la présentation

Atvinnumálin í Nútíð og framtíð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Atvinnumálin í Nútíð og framtíð Af hverju fá þau ekki vinnu? Ráðstefna um stöðu ungs fólks, 16 – 24 ára í atvinnuleit Ásgeir Magnússon forstöðumaður Skrifstofu atvinnulífsins á Norðurlandi

  2. Þau verða ekki í landbúnaði eða tengdri starfsemi.Það verður áframhaldandi samdráttur í landbúnaði sérstaklega í sauðfjárrækt, sem hefur talsverð áhrif á mörg fyrirtæki á Akureyri. Þau verða ekki í hefðbundnum störfum í fiskvinnslu eða veiðum, þar mun störfum fækka. Þau verða ekki í þeim iðnaði sem er til staðar í dag.Það mun fækka störfum í þeim framleiðsluiðnaði sem er til staðar í dag. Það er óvíst að tölvu og hugbúnaðargeirinn skapi ný störf.Það voru bundnar miklar vonir við þessa atvinnustarfsemi, en nú um skeið hefur verið samdráttur í þeim geira. En það mun fjölga störfum í þjónustu bæði á vegum hins opinbera og á vegum einkaaðila Á næstu árum sjáum við þetta.

  3. Opinber störfHöfuðborgarsvæðið - Eyjafjarðarsvæðið

  4. Hvernig þróaðist atvinnulífið frá 1980 - 2001

  5. Skipting útflutningstekna 1993 - 2003

  6. Skipting starfa eftir atvinnugreinum 2003*

  7. Fyrirtækin verða að skila hagnaði. Þau fyrirtæki sem ekki skila hagnaði eiga engan möguleika á að vaxa og dafna. Stjórnendur verða oft að taka óvinsælar ákvarðanir og að leggja niður óarðbærar rekstrareiningar þó það kosti einhver störf. Rekstur sem ekki stendur undir sér étur upp eiginfé fyrirtækjanna og að lokum þau störf sem verið er að reyna að halda í. Atvinnulífið verður að skila hagnaði

  8. Stærri rekstrareiningar Sameining fyrirtækja (ekki sér íslenskt fyrirbæri) Hagræðing Tæknivæðing (fækkun starfa ekki sér íslenskt) Sérhæfing Tilflutningur starfa (fækkun á einum stað og þá fjölgun á öðrum) Í alþjóðlegri samkeppni eru lykilorðin:

  9. Fyrirtækin bera mikla ábyrgð á atvinnuástandinu, en stjórnvöld bera ábyrgð á því að atvinnulífið búi við góð eða sambærileg rekstrarskilyrði. Samfélagið gerir þá kröfu til fyrirtækjanna að þau axli þá ábyrgð, sem þá aftur sýnir að þessi þrjú lykilorð fyrirtækjanna verða ekki slitin úr samhengi. Hagnaður Stöðugleiki Atvinnuöryggi Hver er ábyrgð fyrirtækjanna?

  10. Nýir tímar að renna upp á Austurlandi Af hverju er straumurinn bara í eina átt?Búa tvær þjóðir í landinu? Radíus 5 km með miðju á Ráðhústorgi Radíus 50 km með miðju á Lækjartorgi

  11. 300.000 tonna álver Á byggingartíma 1500 – 2000 ný störf 400 - 450 varanleg störf í iðjuveri 1000 ný störf á Akureyri 500 til 700 nýum störfum annarstaðar Að stórum hluta hálaunastörf 4,2 milljónir Íbúafjölgun um 2000 – 2500 manns Hvað þýddi stóriðja í Eyjafirði / á Húsavík

More Related