1 / 6

Eigindlegar rannsóknaraðferðir I

Eigindlegar rannsóknaraðferðir I. 1.b. Fimm hefðir í eigindlegum rannsóknum Rannveig Traustadóttir. Lífssögurannsóknir (Biographical Study) (Creswell, 1998). Beinast að einstaklingi og reynslu hennar/hans Gagna er aflað með viðtölum eða rituðum heimildum

karena
Télécharger la présentation

Eigindlegar rannsóknaraðferðir I

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Eigindlegar rannsóknaraðferðir I 1.b. Fimm hefðir í eigindlegum rannsóknum Rannveig Traustadóttir

  2. Lífssögurannsóknir (Biographical Study)(Creswell, 1998) • Beinast að einstaklingi og reynslu hennar/hans • Gagna er aflað með viðtölum eða rituðum heimildum • Mismunandi tegundir lífssögurannsókna: • Æfisaga (biography) • Sjálfsæfisaga (autobiography) • Lífssaga (life history) • Munnmælasögur (oral history)

  3. Fyrirbærafræðilegar rannsóknir(Phenomenological Study)(Creswell, 1998) • Rannsóknir sem beinast að (daglegri) lifaðri reynslu og hvaða merkingu fyrirbæri, hugtök eða atburðir hafa í lífi fólks • Gagna yfirleitt aflað með viðtölum • Leit að kjarnanum í þeirri merkingu sem reynslan hefur • Rannsakandinn setur sínar fyrirframhugmundir og reynslu í sviga til að geta skilið reynslu og sjónarhorn þátttakenda

  4. Grunduð kenning(Grounded Theory Study)(Creswell 1998) • Markmiðið er að þróa eða uppgötva kenningar • Ekki byrja rannsókn með kenningum heldur skulu kenningar vera grundaðar í rannsóknargögnum • Gagnasöfnun oftast með viðtölum • Skipuleg gagnagreining fer fram samhliða gagnasöfnun • Kerfisbundin, skipuleg tækni við gagnagreiningu, m.a. sífelldur samanburður • Efnislegar kenningar og formlegar kenningar

  5. Etnógrafía (Ethnography)(Creswell, 1998) • Er lýsing ogtúlkun á menningarheimi/kima, félagslegum hópi eða félagskerfi • Rannsókn á lífsháttum, atferli, tungumáli og samskiptum hóps sem deilir ákveðinni menningu – beinist að merkingu þessara þátta • Gagnasöfnun með langdvölum á vettvangi (þátttökuathuganir, viðtöl/samtöl, ýmsir gripir) • Reynt er að gefa heildræna mynd af menningarsamfélögum eða félagslegum hópum, sem felur í sér bæði sjónarhorn þátttakenda og túlkun rannsakandans

  6. Tilviksrannsókn (Case Study)(Creswell, 1998) • Ýtarleg rannsókn á afmörkuðu kerfi eða tilviki (eða tilvikum) • Tilvikið er afmarkað í tíma eða rúmi, t.d. atburður, einstaklingur, stofnun, þjónustuúrræði • Margar uppsprettur og tegundir gagna • Tilvikið er yfirleitt sett í félagslegt, sögulegt eða efnahagslegt samhengi • Einstakt, dæmigert eða mörg tilvik

More Related