1 / 23

Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum Menntunar núna

Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum Menntunar núna Haldin á Ísafirði, 8. október 2014 --------------------------------------- Starfstengt íslenskunám hjá Mími-símenntun Sólborg Jónsdóttir deildarstjóri hjá Mími-símenntun solborg @ mimir .is.

Télécharger la présentation

Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum Menntunar núna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum Menntunar núna Haldin á Ísafirði, 8. október 2014 --------------------------------------- Starfstengt íslenskunám hjá Mími-símenntun Sólborg Jónsdóttir deildarstjóri hjá Mími-símenntun solborg@mimir.is

  2. Starfstengt íslenskunámhjá Mími-símenntun • Upphafið • Starfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum • Fagtengt íslenskunám í Félagsliðabrú • Þjónustuliðanám og íslenska • Erlendir atvinnuleitendur: Starfstengt nám + íslenska + starfsþjálfun • Reynslan: Hvað virkar og hvað má læra frá öðrum löndum?

  3. Starfstengt íslenskunámUpphafið: Brot úr sögunni • Hófst vorið 2000 • Samstarf Námsflokka Reykjavíkur, Landakots og öldrunarheimila • Námsefnið Íslenska – Lykill að starfinu (höf. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir)

  4. Starfstengt íslenskunámStarfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum • Meginmarkmið • Að gera starfsfólki kleift að tjá sig á íslensku og skilja betur! • Efninu skipt í almenna íslensku og starfstengt efni (ræsting, býtibúr, umönnun) • Fjölbreytt efni • Vinnuverkefni

  5. Starfstengt íslenskunámStarfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum Dæmi úr námsefni: Sjúklingur: Afsakið, viltu hjálpa mér aðeins? Emilía: Já, ef ég get. Sjúklingur: Ég er svo þyrst. Viltu gefa mér vatn? Emilía: Ég má ekki gera það. Ég skal ná í aðstoð. .... Emilía: Jóhanna á stofu 3 þarf aðstoð. Sjúkraliði: Takk fyrir.

  6. Starfstengt íslenskunámStarfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum • Vinnuverkefni í stað heimaverkefna • Markmiðin: • Að auka samskipti milli erlends og íslensks samstarfsfólks • Að þjálfa ákveðin atriði úr íslenskunáminu • Reynslan sýndi aukin, jákvæð samskipti og að fólk átti ýmislegt sameiginlegt

  7. Starfstengt íslenskunámStarfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum • Dæmi um vinnuverkefni: Þú átt að segja: Góðan daginn eða Gott kvöld Hvað segirðu gott? Áttu börn? Hvað eru þau gömul? ------------------------------------------------------------------- Ég talaði við: ___________________ Ég sagði: _______________________ Hann/hún sagði: ___________________

  8. Starfstengt íslenskunámStarfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum • Þróun gegnum árin • Námskeið á LSH og öldrunarheimilum (þvottahús, eldhús, ræst., hjúkrunarfr.) • Námskeið í fleiri fyrirtækjum • Öldubrjótur á Hrafnistu: Nýjungar – nám áður en vinna hófst og mentorakerfi

  9. Starfstengt íslenskunámStarfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum • Þróun í námsefni: • Efnið: Íslenska í lífi og starfi: • Starfsfólki fylgt eftir til að námsefni verði sem raunverulegast • Ljósmyndir af fólki við störf og af hlutum og búnaði

  10. Starfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum

  11. Starfstengt íslenskunámFagtengt íslenskunám í Félagsliðabrú • Oft meirihluti nemenda af erlendum uppruna • Samstarf við fagkennara – einfaldari glærur: Dæmi að vega og meta = að skoða og ákveða

  12. Starfstengt íslenskunámFagtengt íslenskunám í Félagsliðabrú • Leiðsögn fyrir kennara og nemendur um námstækni, fjölbreytt verkefni og námsmat • Hugkort, lestækni, t.d. „allir eru sérfræðingar“, veggspjöld sem skil á verkefni • Íslenskukennsla í 40 mín. áður en fagkennsla hefst: • Farið yfir helsta orðaforða væntanlegs tíma, dæmi: styrkleikar _______, veikleikar _______ (Sjá grein í Gátt 2007)

  13. Starfstengt íslenskunámÞjónustuliðanám og íslenska • Námskrá FA • Mikill meirihluti starfsfólks erlendur • Námið – fer það fyrir ofan garð og neðan? • Íslenskunám samhliða og samtvinnað: – meiri skilningur - meira sjálfstraust – meiri íslenska

  14. Erlendir atvinnuleitendur: Starfstengt nám og íslenska • Þróunarverkefni + á döfinni • Yrkja og Íspól • Námsleiðir FA, t.d. Meðferð matvæla, Þjónusta við ferðamenn, Landnemaskólinn + íslenskunám + starfsþjálfun. • Undirbúningur á vinnustað – fjölmenningar- og fordómafræðsla • Mentorakerfi og stuðningur • Eftirfylgni og stuðningur

  15. Reynslan: Hvað má læra frá öðrum löndum? • Belgía – Antwerpen, LeerwerkplaatsGarageVerkstæði – og skóli. Allir í starfsþjálfun (ræstingarfólk, bókhald, mötuneyti + nemar í viðgerðum o.fl.) • Tungumálakennari heimsækir á vettvangi – hlustar eftir hvað þarf að æfa betur í tungumálinu. Æft síðan í skólastofunni.

  16. LeerwerkplaatsGarage

  17. Reynslan: Hvað má læra frá öðrum löndum? • Noregur – Vox, Rosenhof skólinn • Rannsóknir • www.vox.no • Mikið af efni og aðferðum fyrir starfstengt tungumálanám • Starfstengd lestrarkennsla fyrir fullorðna með stutta formlega menntun (Nord.ministerråd 2012) • Desription of Teacher‘s Competenceininitialandfunctionalliteracy for adultswithnon-Nordicmothertongues (NVL 2013)

  18. Mikilvægast til að fá og halda vinnu: stundvísi, áreiðanleiki og félagsfærni auk getu til að fylgja reglum á vinnustað og reglum um öryggi.

  19. Starfstengt íslenskunámReynslan: Hvað virkar og hvað þarf að hafa í huga? • Undirbúningur – þarfagreining • Að mæta þörfum nem. og starfsfólks • Samvinna allra á vinnustað • Samskiptamiðuð verkefni – líka utan kennslustofunnar • Umhverfið – er það hvetjandi?

  20. Starfstengt íslenskunámReynslan: Hvað virkar og hvað þarf að hafa í huga? • Mentorakerfi • Stuðningur – á meðan og á eftir Jákvæðni og virðing • Tími til að læra • Læsi – Þjálfun í grunnleikni • Námsefni og aðferðir • Menntun og þjálfun kennara

  21. Hvað svo? • Það sem gerist eftir að nem. fer úr kennslustofunni = lykillinn að tungumálanáminu. • Að fá tækifæri til að eyða tíma með fólki sem talar sama tungumál – betri líðan andlega og sterkari staða félagslega. • Til að geta átt samskipti á „nýja“ tungumálinu – nauðsynlegt að fá tækifæri, stuðning og hvatningu frá skóla, vinnustað og samfélaginu.

More Related