1 / 6

“SYFJA OG AKSTUR” Málþing 31.01.2008

“SYFJA OG AKSTUR” Málþing 31.01.2008. Ég telst vera “HROTUDÝR” Einkenni hrotudýra; Hrýtur mikið og hátt Mörg öndunarstopp Óvær svefn Afleiðing; Dagsyfja Slappleiki Þreyta. “SYFJA OG AKSTUR” Málþing 31.01.2008. Kæfisvefn;

keon
Télécharger la présentation

“SYFJA OG AKSTUR” Málþing 31.01.2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. “SYFJA OG AKSTUR”Málþing 31.01.2008 • Ég telst vera “HROTUDÝR” • Einkenni hrotudýra; • Hrýtur mikið og hátt • Mörg öndunarstopp • Óvær svefn • Afleiðing; • Dagsyfja • Slappleiki • Þreyta Björn Mikaelsson yfirlögregluþjónn Sauðárkróki

  2. “SYFJA OG AKSTUR”Málþing 31.01.2008 • Kæfisvefn; • Algengur sjúkdómur sem einkennist af háværum hrotum, endurteknum öndunarhléum og óværum svefni • 70 % þessara einstalinga eru auk þess of þungir • Talið er að um 20 þúsund Íslendingar séu haldnir þessum sjúkdómi, eða “kvilla” Björn Mikaelsson yfirlögregluþjónn Sauðárkróki

  3. “SYFJA OG AKSTUR”Málþing 31.01.2008 • Meðhöndlun kæfisvefns; • Ítarleg rannsókn til greininga á “kvillanum” • Öndunarvél til notkunar í svefni; • “Allir” sofa betur • Dagsyfjan hverfur – að mestu (aðrar orsakir) • Öndunarvélin meðfærileg til ferðalaga (220 og einnig 12 volta) • “Hjákonan” alltaf með – skemmtilegur ferðafélagi Björn Mikaelsson yfirlögregluþjónn Sauðárkróki

  4. “SYFJA OG AKSTUR”Málþing 31.01.2008 • Ómeðhöndlaður kæfisvefn; • Syfja, þreyta og athyglisskortur • Auknar líkur á t.d. umferðar- og/eða vinnuslysum • Auknar líkur á öðrum sjúkdómum; • Hár blóðþrýstingur • Blóðrásatruflanir í hjarta og heila • Hjarta- og æðasjúkdómar Björn Mikaelsson yfirlögregluþjónn Sauðárkróki

  5. “SYFJA OG AKSTUR”Málþing 31.01.2008 • Kæfisvefn; • Jafnvel ómeðvitaður • Hættulegir í umhverfinu – atvinnubílstjórar • Tifandi timasprengja – umferðar- og/eða vinnuslys • Orsök margra umferðarslysa – örugglega fleiri en fram koma í lögregluskýrslum • Ökumenn ekki alltaf til frásagnar Björn Mikaelsson yfirlögregluþjónn Sauðárkróki

  6. “SYFJA OG AKSTUR”Málþing 31.01.2008 • Meðhöndlaður kæfisvefn; • Allt annað líf – meiri lífsgæði • Fróðleik um kæfisvefn, má ná í á “leit.is” undir leitarorðinu “kæfisvefn” – þar er fjöldi fróðlegra greina • Hver líti í eigin barm og telji þeir sig hafa eitthvað af áðurnefndum einkennum, þá leiti þeir sér lækninga, hver veit nema þeir séu haldnir kæfisvefni • Takk fyrir góða áheyrn Björn Mikaelsson yfirlögregluþjónn Sauðárkróki

More Related