1 / 23

II. Þættir úr hag- og félagssögu

II. Þættir úr hag- og félagssögu. Úr sveit í borg MANNFJÖLDAÞRÓUN OG BYGGÐARÖSKUN. Í upphafi tuttugustu aldar var mannfjöldinn orðinn um 80 þúsund og þar af bjuggu 16000 í þéttbýli. Fjölgunin var aðallega í þéttbýli Landbúnaður varð vélvæddari og færri þurfti til að stunda hann.

levi
Télécharger la présentation

II. Þættir úr hag- og félagssögu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. II. Þættir úr hag- og félagssögu

  2. Úr sveit í borgMANNFJÖLDAÞRÓUN OG BYGGÐARÖSKUN • Í upphafi tuttugustu aldar var mannfjöldinn orðinn um 80 þúsund og þar af bjuggu 16000 í þéttbýli. • Fjölgunin var aðallega í þéttbýli • Landbúnaður varð vélvæddari og færri þurfti til að stunda hann. • Óhagkvæm býli og einöngruð lögðust í eyði.

  3. Áhöld

  4. Tækninýungar í landbúnaði

  5. Framræsla lands

  6. Upp úr 1960 fór að bera á offramleiðslu landbúnaðarafurða sem mætt var með niðurgreiðslum og útflutningsbótum. • Um 1980 var settur kvóti á framleiðslu landbúnaðarins og var markmiðið að framleiðslan dygði til neyslu innanlands. • Kvótasetningin hefur ýtt undir hagræðingu einkum í mjólkurframleiðslu og fækkað búum.

  7. Úr sveit í borgLandsbyggðarvandi • Nú er svo komið að milli 60 - 70% landsmanna búa á Faxaflóasvæðinu en aðeins 5% eru bundnir landbúnaðinum. • Byggðastofnun fékk það hlutverk að reyna að stöðva byggðarrösklunina með því að veita fé til byggðarlaga sem voru í hættu.

  8. Úr sveit í borgVÉLVÆÐING Í SJÁVARÚTVEGI • 1902, fyrst settur mótor í bát, sexæringurinn Stanley. • Fram að þessum tíma höfðu fiskveiðar verið stundaðar með árabátum eða skútum. • Útgerð Stanleys varð öðrum hvatning • 1912 var floti vélbáta undir 12 tonnum orðinn 400 bátar en um 1930 um 800. • Árabátum fór að sama skapi fækkandi og voru um 1930 um 170.

  9. Úr sveit í borgTOGARAÚTGERÐIN • Um 1900 er fyrsti togarinn keyptur af íslendingum, Coot. • Útgerðin gekk vel uns togarinn strandaði árið 1907. • Útgerðafélagið Alliance lét smíða fyrir sig nýjan togara árið 1906 sem kom til landsins 1907 og fékk nafnið Jón forseti. • Íslandsbanki fyrri gerði fjármögnun þessara togara mögulega.

  10. Úr sveit í borgTOGARAÚTGERÐIN • Fjöldi manna í landi fékk vinnu í tengslum við viðhald og þjónustu. • Togaraútgerðin ýtti undir þéttbýlismyndun. • Árið 1917 barst beiðni frá Frakklandi um að fá keyptan togaraflotan íslenska og varð það úr að helmingur hans var seldur. • Endurnýjun togaraflotans fylgdi í kjölfarið. • Kreppan og borgarastyrjöldin á Spáni á fjórða áratug komu illa við sjávarútveginn. • Togaraútgerðin fór síðan að rétta úr kútnum þegar leið á síðari heimsstyrjöldina en á sama tíma glötuðust togara í orrustunni um Atlantshafið.

  11. Úr sveit í borgTOGARAÚTGERÐIN • Nýsköpunarstjórnin stóðað endurnýjun togaraflotans sá fyrsti hét Ingólfur Arnarson árið 1947. • Upp úr 1960 fór að halla undan í togaraútgerð. Flotinn varð úreltur og óhagkvæmur. Fjölveiðiskip leystu togara af hólmi. • Vinstristjórnin 1971 færði út fiskveiðilögsöguna (1972) í 50 sjómílur og hóf endurnýjun togaraflotans með kaupum á skuttogurum. • Lögð var áhersla á að sjávarpláss eignuðust sinn togara. • Sóknargeta fiskiskipaflotans fór fram úr afkastagetu fiskistofnanna.

  12. Lúðvík Jóssepson • Sjávarútvegsráðherra 1971 (vinstri stjórn) • Endurnýjaði togaraflotann • Alþýðubandalagið

  13. Um 1980 var svo komið að veiðin minnkaði stöðugt. • Komið var á kvótakerfi – heildarafli ákvarðaður. • Skipum var úthlutað kvóta eftir veiðireynslu. • Kvótinn var framseljanlegur en þannig átti að ná fram sem mestri hagkvæmni. • Kvótinn safnaðist á æ færri hendur og farið var að tala um sægreifa. • Kvótabrask varð til þess að heilu byggðarlögin urðu kvótalaus. • Fólk missti vinnuna og flutti burtu en eftir stóðu verðlausar eignir.

  14. Úr sveit í borgSILFUR HAFSINS • Á síðari hluta 19. aldar hófu Norðmenn síldveiðar við landið. • Landinn lærði af þeim veiðiaðferðir og verkun. • Miðin voru fyrir Norður- og Austurlandi og veiddist síldin yfir sumarið og haustið. • Síldin var söltuð til manneldis eða brædd í lýsi og mjöl í dýrafóður.

  15. Krakkið mikla • Krakkið mikla: Verðhrun á síld eftir fyrri heimsstyrjöld • kjölfar þess var Síldareinkasala ríkisins stofnuð og síðar Síldarútvegsnefnd 1934 - 90. • Einnig var stofnaðar Síldarverksmiðjur ríkisins.

  16. Óskar Halldórsson • Síldarspekúlant

  17. Úr sveit í borgSveiflur í síldarstofninum • Síldin veiðist mismikið eftir tímabilum. tímabil mikillar veiði, 1939 - 45 fyrir Norðurlandi, 1948 við Faxaflóa, 1960 - 67 fyrir Austurlandi. • Ofveiði um 800.000 tonn 1966 eyddi nærri Norðurlands-síldinni. • Efnahagshrun, atvinnuleysi og landflótti fylgdi í kjölfarið. • Loðnan hefur að miklu leiti leyst síldina af hólmi og stendur hún undir milljón tonna afla í góðum árum. • Minnkandi fiskigengd og kvótasetning hefur hrakið allt of stórann flota á fjarlæg mið s.s í Smuguna, á Reykjanes-hrygg og á Flæmska hattinn.

  18. Norður-Atlatnshafssíldin • Norsk-íslenski síldarstofninn

  19. Smugan

  20. Loðna

  21. Botnfiskur

More Related