1 / 50

Liðdýr

Liðdýr. Liðdýr (Arthropoda) er sú fylking dýraríkisins sem flestar tegundir tilheyra. Fjöldi liðdýrategunda er meiri en samanlagður fjöldi tegunda í öllum öðrum fylkingum dýra. Einkenni liðdýra. Þrír eiginleikar eru sameiginlegir öllum liðdýrum Ytri stoðgrind

mahina
Télécharger la présentation

Liðdýr

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Liðdýr • Liðdýr (Arthropoda) er sú fylking dýraríkisins sem flestar tegundir tilheyra. • Fjöldi liðdýrategunda er meiri en samanlagður fjöldi tegunda í öllum öðrum fylkingum dýra.

  2. Einkenni liðdýra • Þrír eiginleikar eru sameiginlegir öllum liðdýrum • Ytri stoðgrind • Ytri stoðgrindin er sterk og stinn skurn úr kítíni • Skurnin vex ekki með dýrinu sem þarf því að hafa hamskipti. Meðan hamskiptin ganga yfir er dýrið viðkvæmt og berskjaldað. • Liðskiptan líkama • Útlimi með liðamótum

  3. Hópar liðdýra • Til liðdýra teljast m.a. • Krabbadýr (Crustacea) • Marg- og þúsundfætlur (Myriapoda) • Áttfætlur (Arachnids) • Skordýr (Insecta)

  4. Krabbadýr Langflest krabbadýr lifa í fersku vatni eða í sjó og anda með tálknum. • Fáeinar tegundir krabbadýra halda sig uppi á þurru landi, en anda samt með tálknum. • Líkami krabbadýra er liðskiptur. • Útlimir krabbadýra geta vaxið að nýju.

  5. Marg- og þúsundfætlur • Margfætlur hafa eitt fótapar á hverjum lið líkamans, en þúsundfætlur eru með tvö pör fóta á hverjum líkamslið. • Ef þú ert ánamaðkur er gott að vita að þúsundfætlur eru plöntuætur en margfætlur eru rándýr.

  6. Margfætlur • Hafa eitt fótapar á hverjum lið • Þær eru rándýr sem hafa vel útbúna kló sem getur spýtt eitri og lamað bráð.

  7. Þúsundfætlur • Hafa tvö pör fóta á hverjum líkamslið • Eru plöntuætur

  8. Samanburður

  9. Áttfætlur (Arachnids) • Hafa átta fætur • Sérstakir munnlimir sem nefnast klóskæri • Bolurinn er ýmist í einu lagi eða tvískiptur í frambol og afturbol. • Áttfætlur lifa í margvíslegu umhverfi. • Áttfætlur skiptast meðal annars í: • kóngulær • langfætlur • mítla • sporðdreka.

  10. Kóngulær (Arachnida ) • Kóngulær eru flestar á þurru landi • Þær eru með tvískiptan bol • Allar kóngulær eru rándýr og bana bráð með eitri. Eitrið sprautast úr oddi klóskæranna. • Kóngulær hafa sérstaka kirtla í afturbol sínum sem framleiða hráefnið í silkiþráðinn. • Þær skiptast í vefkóngulær og förukóngulær.

  11. Vefkóngulær • Spinna vef úr silkiþræði til veiða Karlkönguló (til vinstri) nálgast kvenkönguló. Svarta ekkjan

  12. Förukóngulær • Elta bráðina uppi. • Hafa spunakirtla, en nota þráðinn til þess að: • spinna hjúp um egg sín • svífa á í svifflugi.

  13. Langfætlur (Opiliones) • Langfætlur finnst víða um land, bæði í grónu og lítt grónu landi. • Þær eru rándýr áþekkar kóngulóm, enda náskyldar þeim en hjá langfætlum er ekkert mitti og bolurinn því heill og óskiptur.

  14. Langfætlur (framhald) • Þæreru með tvenn pör klóskæra, en eiturkirtlar eru engir. • Langfætlur veiða einkum skordýr, aðrar áttfætlur og margfætlur, en þær leggjast líka á hræ. • Fæturnir eru miklu lengri en búkurinn.

  15. Samanburður Könguló Langfætla

  16. Mítlar (Acari)(áttfætlumaurar) • Sumir mítlar lifa í jarðvegi, aðrir í fersku vatni og enn aðrir eru sníklar á mönnum og dýrum. Í þeim hópi eru til dæmis kláðamaur á mönnum og fjárkláðamaur.

  17. Sporðdrekar (Scorpiones) • Sporðdrekar lifa einkum þar sem heitt er og þurrt, meðal annars í eyðimörkum. • Þeir eru einkum á kreiki á nóttum og grípa bráð sína með stórum gripklóm sínum og halda henni meðan þeir stinga hana á hol með eitruðum halabroddi sínum.

  18. Sporðdrekar (Scorpiones) • Sporðdrekar veiða einkum aðrar áttfætlur til matar. • Sporðdrekar geta orðið um 20 cm langir og stunga hinna stærstu getur banað manni.

  19. Skordýr (Insecta) • Skordýrin eru langstærsti og fjölskrúðugasta hópurinn í gjörvöllu dýraríkinu. Tegundir þeirra eru margfalt fleiri en samanlagðar tegundir allra annarra dýra. • Mörg skordýr eru vængjuð og þau eru ásamt fuglum og leðurblökum einu fleygu dýr jarðar. • Að ytri gerð eru skordýr ákaflega margbreytileg.

  20. Líkamsgerð skordýra • Búkur skordýra skiptist í þrjá meginhluta • Höfuð • Frambol • Afturbol • Öll skordýr hafa SEX fætur • Flest skordýr eru vængjuð

  21. Blóðrásakerfi skordýra • Blóðrásarkerfi skordýra er opið. Það merkir að blóðið fer ekki allt eftir æðum, þess í stað flæðir það um holrými líkamans og hin ýmsu líffæri eru böðuð í blóði sem flytur þeim næringu. • Súrefni berst um sérstakt kerfi loftæða.

  22. Vöxtur og þroskun • Skordýr vaxa hratt. • Líkt og önnur liðdýr verða skordýr að kasta skurninni öðru hverju meðan þau eru að vaxa. • Á vaxtarskeiðinu ganga skordýr gegnum röð breytinga og sum þeirra taka algjörum stakkaskiptum meðan á þeim stendur. Þessi breyting á líkamsgerðinni kallast myndbreyting. • Myndbreyting er ýmist sögð • ófullkomin • eða fullkomin.

  23. Ófullkomin myndbreyting • Ófullkomin myndbreyting er fólgin í því að úr eggi kemur ungviði sem er áþekkt foreldrum sínum.

  24. Ófullkomin myndbreyting

  25. Fullkomin myndbreyting • Fullkomin myndbreyting felur í sér algjör umskipti í líkamsgerð.

  26. Fullkomin myndbreyting

  27. Haustfeti Ertuygla

  28. Samanburður Fullkomin myndbreyting Ófullkomin myndbreyting

  29. Varnir skordýra • Ýmis skordýr nýta sér meistaraleg felugervi. • Önnur skordýr sprauta daunillum eða ætandi vökva á fjendur sína • Önnur eru með sérstaka flekki eða tákn sem skjóta fuglum og öðrum dýrum skelk í bringu.

  30. Dulargerfi • Sum skordýr líkjast t.d. greinarsprota, plöntuþyrni, laufblaði eða hættulegum dýrum.

  31. Með líftryggingu á bakinu Anchistrotus macalatus getur losað sig við skjöldinn á bakinu á einu augnabliki er rándýr bítur í hann. Meðan rándýrið reynir að tyggja í sig munnfylli af bakskildinum forðar dýrið sér.

  32. Varnir skordýra • Geitungar og býflugur eru búnar broddi sem þær nota til þess að stinga óvini sína.

  33. Geitungar (vespur)

  34. Vísindamönnum hefur ekki tekist að finna út úr því til hvers þetta horn er á þessari flugu Þetta skordýr er með brodda á bakinu þannig að það er sérlega vont að éta það.

  35. Termítar

  36. Hunangsflugur

  37. Bjöllur (Coleoptera)

  38. Kakkalakkar • Rúmlega 3500 tegundir • Í USA eru þekktar 32 tegundir baktería sem þær bera með sér • Hafa verið til í a.m.k. 350 milljónir ára • Karldýrin geta flogið

  39. Drekaflugur (Odonata)

  40. Fiðrildi

More Related