1 / 6

Nokkrar gerðir farsíma

Nokkrar gerðir farsíma. Hvað er PIN?. PIN stendur fyrir Personal Indentification Number. Það er leyninúmer símkortsins og kemur í veg fyrir að hver sem er geti notað símkortið þitt. Þú færð þrjár tilraunir til að slá PIN-númerið rétt inn.

Télécharger la présentation

Nokkrar gerðir farsíma

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nokkrar gerðir farsíma

  2. Hvað er PIN? • PIN stendur fyrir Personal Indentification Number. • Það er leyninúmer símkortsins og kemur í veg fyrir að hver sem er geti notað símkortið þitt. • Þú færð þrjár tilraunir til að slá PIN-númerið rétt inn. • Ef það mistekst læsist símkortið og þú verður að slá inn PUK-númerið til að opna fyrir það aftur.

  3. Hvað er PUK? • PUK stendur fyrir Personal Unblocking Key og er notað ef rangt PIN-númer hefur verið slegið oftar en þvisvar sinnum. • Þá læsist SIM-kortið og þá þarf að nota PUK-númerið til að opna það aftur. • Rafræn skilríki koma læst í skráningarstöðvar og því þarf PUK-númer til að hægt sé að nota þau. • Enginn annar en þú hefur aðgang að þínu PUK-númeri.

  4. Hvað er ADSL? • ADSL er heiti gagnaflutningsþjónustu sem nýtir hefðbundnar símalínur til háhraðagagnaflutnings inn á t.d. Internetið eða tölvunet fyrirtækja. • ADSL gerir viðskiptavinum kleift að vera sítengdir og greitt er fast gjald fyrir þjónustuna án tillits til tengitíma.

  5. Skammstafanir

More Related