1 / 11

Nauðasamningar

Nauðasamningar. Vandkvæði hjá stærri félögum sem leita nauðasamninga Upphaf nauðasamningsumleitana hjá stóru rekstrarfélagi Greiðsluform krafna og tengsl við ábyrgð stjórnarmanna Ábyrgð umsjónarmanns. Lög um gjaldþrotaskipti nr. 21/1991.

merrill
Télécharger la présentation

Nauðasamningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nauðasamningar • Vandkvæði hjá stærri félögum sem leita nauðasamninga • Upphaf nauðasamningsumleitana hjá stóru rekstrarfélagi • Greiðsluform krafna og tengsl við ábyrgð stjórnarmanna • Ábyrgð umsjónarmanns

  2. Lög um gjaldþrotaskipti nr. 21/1991 • Eldri gjaldþrotaskiptalög frá 1978 en lög um nauðasamninga frá 1924 • Engar efnisbreytingar frá 1991 • Verulega breytt rekstrarumhverfi fyrirtækja frá árinu 1991 • Stærð • Uppbygging • Fjármögnun

  3. Stór rekstrarfélög • Greiðsla krafna undir nauðasamningsumleitunum • 19.-21. gr., 1. og 3. mgr. 22. gr. gþl., sbr. 40. gr. • Eignarhaldsfélög vs. rekstrarfélög • Áhætta fólgin í því að greiða ekki skuldir birgja hjá rekstrarfélögum • Heimildir gjaldþrotaskiptalaga • Afleiðingar ef skuldir birgja eru ekki greiddar

  4. Stór rekstrarfélög • “Hive-down” • Flutningur viðskiptakrafna birgja í dótturfélag • Heimild til greiðslu krafna • Afleiðingar af “hive-down” • Riftun? • Ábyrgð stjórnarmanna? • Viðbrögð kröfuhafa? • Löggjöf annarra ríkja • Mismunun heimil ef til hagsbóta fyrir aðra kröfuhafa og áframhaldandi rekstur

  5. Mat á greiðslu skuldara og ábyrgð stjórnarmanna • Greiðsla með peningum • Greiðsla með öðru en peningum • Hlutabréf í skuldara • Hlutabréf í öðrum en skuldara • Flokkar hlutabréfa • Skuldabréf • Verðmat greiðslu með öðru en peningum • Hlutabréf • Skuldabréf

  6. Mat á greiðslu skuldara og ábyrgð stjórnarmanna • Endurmat á greiðslu samkvæmt frumvarpi • Héraðsdómur • Kröfuhafar • Umsjónarmaður • Samningar við kröfuhafa • Eftir heimild til nauðasamningsumleitana • Fyrir heimild til nauðasamningsumleitana • Tímafrekt ferli

  7. Mat á greiðslu skuldara og ábyrgð stjórnarmanna • Ábyrgð stjórnarmanna • Lög um hlutafélög nr. 2/1995 – 68. og 105. grein • Lög um gjaldþrotaskipti nr. 21/1991 – 64. grein • Dómur Hæstaréttar í máli nr. 60/2004 • Hvað hefur félag langan tíma til að leita samþykkis kröfuhafa fyrir nauðasamningsgreiðslu? • Skaðabótaábyrgð stjórnarmanna • Refsiábyrgð stjórnarmanna

  8. Ábyrgð umsjónarmanns • Ábyrgð umsjónarmanns með nauðasamningsumleitunum • Skaðabótaábyrgð, 39. grein, sbr. 4. mgr. 77. grein gþl. • Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2005 • Ákvarðanir við upphaf nauðasamningsumleitana • Rangar ákvarðanir geta bakað skaðabótaskyldu • Möguleg breyting á lögum

  9. Önnur atriði • Gagnkvæm viðurkenning á nauðasamningi milli landa • Atkvæðavægi, t.d. sambankalán • Gengisáhætta við umbreytingu erlendra krafna í krónur • “Pre-pack”

More Related