1 / 13

Myocarditis

Myocarditis. Þórður Þórarinn Þórðarson. Myocarditis. Bólga í myocardium ásamt drepi myocyta Einföld skilgreining – flókinn sjúkdómur 1812 “Scarcely any disease of the heart is less known than carditis” 2004 ?. Orsakir. Veirur algengustu skaðvaldar

michel
Télécharger la présentation

Myocarditis

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Myocarditis Þórður Þórarinn Þórðarson

  2. Myocarditis • Bólga í myocardium ásamt drepi myocyta • Einföld skilgreining – flókinn sjúkdómur • 1812 • “Scarcely any disease of the heart is less known than carditis” • 2004 • ?

  3. Orsakir • Veirur algengustu skaðvaldar • Coxsackie B&C, echoviruses, influenzae A&B • Bakteríur, sveppir, sníkjudýr • Viðbrögð við lyfjum • Doxorubicin • Autoimmune • Collagen-vascular diseases • SLE, Rheumatic fever, Rheumatic arthritis, Sarcoidosis, peripartum myocarditis • Fylgir oft pericarditis

  4. Orsakir og algengi • Flest tilfelli “Idiopathic myocarditis” • Af óþekktum orsökum? • Ónæmisfræðilegt svar við nýlegri veirusýkingu, og nefnist þá lymphocytic myocarditis • Gr. í 4-5% ungra manna sem látast af slysförum • Gr. í 16-21% barna sem látast skyndilega • Fullorðnir með óútskýrða DCM 9% skv MMTT (3-63% • Algengi í raun óþekkt • Líklega vanmetið! • Alvarlegustu tilfellin hjá nýburum og ungum börnum

  5. Meingerð • Coxsackie veirur af grúppu B helst tengdar við myocarditis • Ýmislegt sem bendir til að ónæmissvörun geti valdið frumuskemmdum • Fyrri sýking • Genetically predisposed • Erfitt að rannsaka sjúkdóminn • Sjaldgæfur • Einkenni óljós • Heldur erfitt að ná sýni/veirum frá myocardium

  6. Meingerð

  7. Yngri : Slappleiki, nærast illa,dafna illa, hiti. pirringur Við að nærast > hröð öndun, öndunar-erfiðleikar, svitamyndun Saga um veirusýkingu? Eldri Kvarta um slappleika Þreytast fljótt Brjóstverkur Andstutt Flensulík einkenni! Saga

  8. Sinus tachycardia Hjartatónar illa aðgreinanlegir, gallop Systolísk óhljóð ef tricuspid- og/eða mitrallokuleki, annars sjaldan óhljóð Þan á vena jugularis í eldri einstaklingum Veikir púlsar perifert Lifrarstækkun EKG > mjög breytilegt QRS > lág spenna ST breytingar Flöt T bylgja og/eða viðsnúin Left ventricular hypertrophy Arrhytmiur Atrial fibrillation Supraventricular/ventricular ectopy Skoðun

  9. Endomyocardial biopsy Gullstandard í greiningu myocarditis Dallas criteria PCR Ómun > næm rannsókn t.a. greina truflanir á starfsemi vinstra slegils Truflaðar hreyfingar hjartaveggs Bakflæði Aðrar ástæður vanstarfsemi Blóðrannsóknir Status+diff > lymphoc.? CK-MB, TNT CRP, sökk Vírustíterar í blóði/nefkoki/rectalt gefa vísbendingar RTG pulm Hjartastækkun Lungnabjúgur Aðrar aðferðir s.s. Ísótóparannsóknir Einkenni og greining

  10. Meðferð • Stuðningsmeðferð • Hjarta • Þvagræsilyf, ACE-hemlar, ß-blokkar • Digoxin – með varúð • Inotrop lyf • Mekanísk aðstoð í erfiðum tilfellum? • Lungu • Meta súrefnisþörf • Öndunaraðstoð

  11. Meðferð • Fjarlægja orsakavald • Veirulyf • Ónæmisbælandi meðferð • Gagnast í sumum tilfellum – flestum ekki • Margir óvissuþættir • Polyclonal immunoglobulin • Virðist draga úr skemmdum á myocardium

  12. Gangur og útkoma

  13. Sem sagt • Myocarditis getur verið erfiður sjúkdómur og haft alvarlegar afleiðingar • Greining er erfið þar sem birtingarmynd er af ýmsum toga • Veldur erfiðleikum við greiningu og meðferð • Margt getur orsakað – flækir val á meðferð • Ýmislegt í farvatninu sem gefur góð fyrirheit um framhaldið • Aukin þekking á sjúkdómnum > sérhæfðara inngrip • Bólusetningar?

More Related