1 / 43

Karfi

Karfi. Samráðsfundur um karfamál, 10 sept. 2003 Efni: Ráðgjöf ICES /Hafrannsóknastofnunarinnar í júní 2003 Niðurstöður karfamælingar sumarið 2003 Þorsteinn Sigurðsson Hafrannsóknastofnuninni. Ráðgjöfin fyrir árið 2003. Gullkarfi og Djúpkarfi

nelly
Télécharger la présentation

Karfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Karfi Samráðsfundur um karfamál, 10 sept. 2003 Efni: • Ráðgjöf ICES/Hafrannsóknastofnunarinnar í júní 2003 • Niðurstöður karfamælingar sumarið 2003 Þorsteinn Sigurðsson Hafrannsóknastofnuninni

  2. Ráðgjöfin fyrir árið 2003

  3. Gullkarfi og Djúpkarfi Samanlagður heildarafli af báðum tegundum árin 1970 - 2002

  4. GullkarfiHeildarafli (A-Grænland/Ísland/Færeyjar) og afli á togtíma á Íslandsmiðum

  5. Gullkarfi Vísitölur veiðistofns samkvæmt stofnmælingu botnfiska og sókn

  6. Gullkarfi • Afli á Íslandsmiðum fiskveiðiárið 2002/2003 um 43 þús. tonn.Afli jókst verulega miðað við árið á undan • Afli á sóknareiningu vaxandi síðan 1995 • Vísitala úr stofnmælingu nú rúm 65% af hámarkinu 1987 • Vaxandi nýliðun í veiðistofn (1990 árgangurinn), ber að vernda - Svæðalokanir síðustu ára virðast hafa skilað árangri • Tillaga: Sókn verði takmörkuð,aflahámark 35 þús. tonn • Heildaraflamark gullkarfa og djúpkarfa verði haldið aðskildu

  7. DjúpkarfiHeildarafli (A-Grænland/Ísland/Færeyjar) og afli á togtíma á Íslandsmiðum

  8. Djúpkarfi Vísitölur veiðistofns samkvæmt afla á sóknareiningu og sókn

  9. Djúpkarfi • Afli á Íslandsmiðum fiskveiðiárið 2002/2003 áætlaðurum 19 þús. tonn • Afli hefur minnkað umtalsvert frá 1994 • Afli á sóknareiningu og sókn hefur farið minnkandi á síðustu árum • Vísbendingar eru um að ástand stofnsins fari versnandi • Tillaga: Svipuð sókn og var að meðaltali 2000-2002, aflahámark 26 þús. tonnfyrirallt svæðið,22 þús. tonnÍslandsmið • Heildaraflamark gullkarfa og djúpkarfa verði haldið aðskildu

  10. Útlitið með gull og djúpkarfa • Vænta má góðrar veiði gullkarfa, sérstaklega má búast áfram við að árgangurinn frá 1990, (ca 37 cm) verði áberandi ásamt 1985 árg. • Djúpkarfinn á undir högg að sækja og tengslin við aðra djúpkarfastofna valda enn meiri óvissu en ella hefði verið í matinu á stærð þessa stofns og þar með veiðiþolinu.

  11. Gullkarfi. Afli og afli á sóknareiningu í janúar - ágúst 1986-2003 Afli

  12. Djúpkarfi. Afli og afli á sóknareiningu í janúar - ágúst 1986-2003 Afli

  13. ÚthafskarfiHeildarafli 1982-2002

  14. Veiðar nokkurra aðila

  15. ÚthafskarfiAfli á sóknareiningu 1995-2002

  16. Úthafskarfi • Afli síðustu fimm árin að meðaltali um 120 þús. tonn á ári • Engin stofnmæling árið 2002, en beðið niðurstaðna úr sameiginlegum leiðangri Íslendinga, Þjóðverja og Rússa. • Stofnmæling sumarið 2001: • Stofn um 700 þús. tonn með bergmálsaðferð • Stofn rúmar 2 millj. tonna með trollaðferð • Mikil óvissa í mati með trollaðferð • Veiðar síðustu ára virðast ekki hafa leitt til stofnminnkunar ef marka má gögn frá veiðiskipum. Rannsóknaleiðangrar sýna þó fall • ICES ráðleggur 120 þús. tonna aflahámark 2004 • ICES ráðleggur ennfremur til að veiðum verði stýrt þannig að enginn stofnhluti verði ofveiddur

  17. Apríl - júlí, 600-800 m dýpi Júlí -nóv 200-400 m dýpi

  18. Varúðarsjónarmið ráða ! Vísbendingar um að karfi í úthafinu skiptist í tvo aðgreinda stofna kalla á stýringu veiða í hvorn stofn fyrir sig. Einungis þannig verður tryggt að ofveiði eigi sér ekki stað.Margt sem styður þessa kenningu, m.a. margar erfðafræðirannsóknir sem gera má ráð fyrir að kynntar verði hér innanlands haust.

  19. Stofnmælingar

  20. Helstu niðurstöður mælingar 2001 • Bergmálsmæling 700 þús tonn, karfinn sunnar og vestar • Minnkun í bergmálsmælingum frá 1994, minnkunin meiri en sem nemur afla • Karfinn blandaður við “teppi annarra lífvera” • Rúm milljón tonn mældust með trollaðferð neðan við 500 metra. Þetta mat er háð mjög mikilli óvissu. • Rúm milljón tonn mældust með trollaðferð ofan við 500 metra. Þetta mat er háð mjög mikilli óvissu. • Hitinn hærri en sést hefur síðasta áratug

  21. Below 500 m

  22. Above 500 m

  23. Type 1 haul Type 2 hauls Type 3 hauls Auk bergmálsmælinga eru þrennskonar gerðir af stöðluðum togum 0 m depth 500 m depth 1000 m depth

  24. Niðurstöðurnar 2003

  25. Magn karfa í togum neðan 500 metra dýpis

  26. Magn karfa í togum ofan 500 metra dýpis

  27. Fjöldi fiska eftir svæðum og lengd,dýpi minna en 500 metrar

  28. Fjöldi fiska eftir svæðum, dýpra en 500 metrar

  29. Hiti á 200 m árið 1994

  30. Hiti á 200 metrum 1999

  31. Hiti í Grænlandshafi, 200 m dýpi í júní 2003

  32. Dreifing úthafskarfa (ofan 500 m), bergmálsmæling

  33. Niðurstöðurnar 2003

  34. Niðurstöður bergmálsmælinga frá 1994

  35. Helstu niðurstöður • Einungis um 100 þúsund tonn mæld með bergmálsaðferð - langt undir því sem vænta mátti. • Ósamræmi í mælingum síðustu ára. Ekki er vitað á þessu stigi hvort að breytingarnar séu vegna líffræðilegra þátta eða breytinga á umhverfisaðstæðum. Engu að síður veldur það áhyggjum hversu matið er lágt. • Fallið í magnmælingunni ofan 500 m. dýpis er langt umfram það sem hægt er að skýra með veiðum • Rússar töldu að klárlega væri um vanmat að ræða, Íslendingar og Þjóðverjar treystu sér ekki til að segja það í skýrslunni um leiðangurinn. • rúm 700 þúsund tonn mæld með trollaðferð neðan 500 metra dýpis. 35% minna en árið 2001, en ekki marktæk breyting. • Mjög mikil óvissa í matinu með trollaðferð og er matið einungis mjög gróft mat á stofnstærðinni • Ástand sjávar var svipað og í júní 2001, en langt um heitara en var á fyrri hluta tíunda áratugs síðustu aldar

  36. Íslensku veiðarnar 2003, vantar mikið frá haustinu í dagbækurnar

  37. Veiðisvæði Íslendinga 7/9 2003, afli 1-4 tonn á tímann 9/9. Ca 25 skip, blettótt veiði Veiðisvæðið 10-25 ágúst, afli allt að 10 t/tíma á síðustu vikum Dreifing úthafskarfa í júní og veiðisvæði í ágúst 2003

  38. Veiðin í fyrradag ! Við erum núna komnir í Grænlensku 57'25-41'30 hér er búin að vera góð veiði í nokkra daga 1,5 til4 tonn á togtímann.Það eru Færeyingar hérna austar að fá nokkuð góðan afla. Hér eru skörp hitaskil og karfinn er við þau og það lóðar verr þar sem hann er. Þetta er voða skrítið það er ekkert að sjá einn daginn svo er allt fullt af lóði og karfa næsta dag. Það getur enginn mannlegur máttur áttað sig á þessu fiskilagi hér

  39. Fréttir frá í gær, 9. sept. Það er enn fiskirí á Nafo við fórum þaðan af því að það er blettótt fiskiríð þar.Það er mikið lóð á Nafo svæðinu enn það er ekki fiskur í því nema dag og dag. Skip voru kanski að draga í svipuðu lóði og það eru kanski ekki nema 4 mílur á milli þeirra enn bara fiskur hja öðrum þetta er voða brellið þar.Svo suma dagana var allt fullt af fiski fiskur í öllu lóði svo ekkert næsta dag svipað hitastig bara enginn fiskur.Þeir voru að fiska í gær það á 54'50 -47'20 þá eru þeir á 2 J VORU AÐ FÁ UPP Í 45 TONN ÞAR ERU CA 25 SKIP Belísar og frá Dóminíkanska og austan tjals skip Þetta er 13 vertíðin mín sem skipstjóri og mér finnst fara minkani úthafskarfinn enn held að það sé betri veiði í ár enn í fyrra,. Það hefur alldrei verið veiði í úthafinu nema það séu hitaskil, karfinn virðist bara safnast þar saman og það er hættulegt því þannig getum við gert útaf við stofninn.

More Related