1 / 8

Bifröst og tengls dverganafna í Hringadróttinssögu

Bifröst og tengls dverganafna í Hringadróttinssögu. Hörður Freyr Harðarson. Bifröst. Bifröst var öðru nafni regnboginn. Byggð af goðum. Lá á milli Ásgarðs og Miðgarðs. Litskrúðug brú sem þoldi allt nema eldjötna. Bifröst. Goðin ferðuðust daglega yfir Bifröst.

nile
Télécharger la présentation

Bifröst og tengls dverganafna í Hringadróttinssögu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bifröst og tengls dverganafna í Hringadróttinssögu Hörður Freyr Harðarson

  2. Bifröst • Bifröst var öðru nafni regnboginn. • Byggð af goðum. • Lá á milli Ásgarðs og Miðgarðs. • Litskrúðug brú sem þoldi allt nema eldjötna.

  3. Bifröst • Goðin ferðuðust daglega yfir Bifröst. • Heimdallur var verndari Bifröst. • Rauði liturinn í brú Bifröst var brennandi eldur sem var vörn gegn jötnum. • Brúin var mjög sterk en það eina sem gat eyðilaggt hana voru eldjötnarnir.

  4. Nöfn dverga í tengslum við Hringadróttinssögu Fáir vita það að Tolkien notaði Norræna goðafræði sér til stuðning til að skapa Hringadróttinssögu og þar á meðal Snorra Eddu. Í Snorra Eddu eru mörg nöfn sem notuð voru í Hringadróttinssögu.

  5. Nöfn dverga í tengslum við Hringadróttinssögu • Í ýmsum vísum úr Snorra Eddu þar sem er bent á hvaða dvergar bjuggu í steinum og hverjir í mold þá koma nokkur nöfn af dvergum sem er hægt að tengja við Hringadróttinssögu og/eða Hobbitann • T.d. Gandálfur, Bömbur, Dvalinn, Nóri, Þorinn og Þráinn.

  6. Sagan um Loka og Andvara Mörg dverganöfn eru mjög lík í Hringadróttinssögu og Snorra Eddu en Tolkien hefur greinilega fengið hugmyndina af Hringadróttinssögu frá sögunni þegar Loki hittir dverg að nafni Andvari. Eins og við flest vitum þá fjallar Hringadróttinssaga um föruneyti sem reynir að eyðileggja hring sem fylgir bölvun.

  7. Sagan um Loka og Andvara Sagan segir frá guðinum Loka sem hittir dverg að nafni Andvari. Loki neyðir hann til að gefa sér aleigu sína, þar á meðal töfrahring sem gat framleitt gull. En í reiðiskasti sínu lagði Andvari bölvun á hringinn sem myndi eyðileggja alla þá sem myndu bera hringinn.

  8. Heimildaskrá • www.hugi.is • www.wikipedia.org • www.leit.is • www.google.is • www.fva.is • Snorra Edda (bókin) Takk fyrir mig! 

More Related