1 / 12

Niðurstöður úr könnun SAF um aðgengi veitingamanna að Íslensku hráefni Úrtak: 14

Niðurstöður úr könnun SAF um aðgengi veitingamanna að Íslensku hráefni Úrtak: 14 Svör: 10 Svarhlutfall: 71,4 %. Spurning 1: Hafa innlendir kjötbirgjar getað annað eftirspurn þinni á síðastliðnum fjórum mánuðum ? Já 3 = 30 % Nei 7 = 70 %. Spurning 2 :

nuru
Télécharger la présentation

Niðurstöður úr könnun SAF um aðgengi veitingamanna að Íslensku hráefni Úrtak: 14

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Niðurstöður úr könnun SAF um aðgengi veitingamanna að Íslensku hráefni Úrtak: 14 Svör: 10 Svarhlutfall: 71,4%

  2. Spurning 1: Hafa innlendir kjötbirgjar getað annað eftirspurn þinni á síðastliðnum fjórum mánuðum? Já3 = 30% Nei7 = 70%

  3. Spurning 2 : • Ef svarið við sp. 1. er "Nei", - um hvaða kjöttegundir hefur verið að ræða? • Lambakjöt: 3 = 42,5% • „Lambakóróna“ • „Lambafillet“ • Nautakjöt: 6 = 85.7% • „Nautalundir“ • „Nautafillet“ • „Ribeye“ • „Kálfakjöt“ • „Skortur á fitusprengdu nautakjöti“ • Kjúklingakjöt: 0 • Svínakjöt: 0

  4. Spurning 3: Hefur þú upplifað skort á öðru íslensku hráefni en kjöti? Já 4 = 40% Nei 6 = 60%

  5. Spurning 4: • Ef svarið við sp. 3 er „Já“ um hvaða hráefni er þá að ræða • „Humar“ • „Spínat“ • „Árstíðabundið grænmeti“ • „Kartöflur“

  6. Spurning 5: Hefur hráefni alltaf verið ferskt frá framleiðanda? Já 5 = 50% Nei 5 = 50%

  7. Spurning 6: • Ef svar við sp. 5 er "Nei", - um hvaða hráefni er að ræða og af hverju? • „Ónýtt og allt of feitt svínakjöt á markaði“ • „Kjöt hefur stundum komið frosið í stað þess að vera ferskt“ • „Filletkemur frosið vegna skorts“ • „Fiskur og grænmeti of gamalt“ • „Framleiðendur setja lambafillet og nautasteikur í frost til að eiga fyrir mögrum mánuðum“ • „Stundum er afgreitt frostþurrkað kjöt í lélegum umbúðum“

  8. Spurning 7: Um hve mörg tilvik á hráefnisskorti hefur verið að ræða? (á síðustu fjórum mánuðum) „Fá skipti“ „3-4 skipti“ „Tveir mánuðir““ „6-10 skipti“ „Tók lambafillet af matseðli vegna óska frá kjötbirgja“ „Skortur á nautasteik er dálítið árstíðabundinn“

  9. Spurning 8: • Hvernig telur þú að leysa megi ástandið á kjötmarkaðnum? • „Hætta höftum á hráefni og leifa fagfólki að velja það sem þeim finnst best. Íslensk hráefni yrði 90% fyrir valinu“ • „Leyfa bændunum að vera með meira af dýrum“ • „Frjálsan innflutning“ • „Leyfa innflutning þegar skortur er á kjöti“ • „Framleiða meira lambakjöt. Framleiða meira af vel holdfylltum og feitum gripum“ • „Erfitt að segja til um en eitthvadþarf að gera“

  10. Spurning 9: • Annað sem þú telur að koma þurfi fram? • „Það þarf að skoða hvaða rugl sé í gangi í framleiðslu á svínum, hef heyrt að það sé verið að slátra því 30-40 kg of þung og kjöt vinnslur eru í vondum málum vegna þess“ • „Það þarf að kanna humar framboðið og afhverju 10% - 25% af humarhöldum eru stundum ónýtir þegar við eldum þá. Svo kallaður smjörhumar“ • „Hef heyrt ansi marga tala um skort á lambahryggjum en ég sjálfur hef ekki lent í því en samt fengið afgreitt einu sinni mjög lélegt kjöt sem ekki verður útskýrt hér“

  11. Fjöldi erlendra ferðamanna

  12. Mikil tækifæri í sölu matvæla til skemmtiferðaskipa

More Related