1 / 48

Dreif- og fjarnám, staða og framtíðarsýn

Dreif- og fjarnám, staða og framtíðarsýn. Íterefni með erindi á Samstarfsnefndarfundi framhaldsskóla 12. október 2010 á Hótel Borgarnesi Sigurbjörg Jóhannesdóttir mennta - og menningarmálaráðuneytið Ljósmyndir : Þórdís Erla. 50% niðurskurður á þessu ári.

olaf
Télécharger la présentation

Dreif- og fjarnám, staða og framtíðarsýn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Dreif- og fjarnám, staða og framtíðarsýn Íterefni með erindi á Samstarfsnefndarfundiframhaldsskóla 12. október 2010 á HótelBorgarnesi Sigurbjörg Jóhannesdóttir mennta- ogmenningarmálaráðuneytið Ljósmyndir: ÞórdísErla

  2. 50% niðurskurður á þessu ári • Hversvegnaláfjar- ogdreifnámiðsvonavelviðhöggiþegarþurftiað taka ákvarðanir um hvarættiaðskeraniður?

  3. Gróusögur eða sannleikur? • Þaðerbaragamaltfólk í fjarnámioggrunnskólanemendur • Framhaldsskólarnir meta ekkiáfangafrágrunnskólanemendumþegarþeirkoma í framhaldsskóla (30% áfangaerumetnir) • Fjarkennslaerléleg. Gæðineruekkiþausömuog í dagskóla. Einhverjirframhaldsskólarneitaað meta áfangaúrfjarnámiöðrumskóla inn hjásér, segjaaðséuekkinógugóðir. • Kennslaneröllgreidd í yfirvinnu. Húnerekkihlutiafkennsluskyldukennarans. Þýðir oft aðmikiðálager á kennara, ogþeirhafalitlaorkuafgangs í þessaaukakennslu. • Einnigermikiðálag á kennaraaðbúatilaukakennsluefnisérstaklegafyrirfjarnámið. • Samningarskólannaviðkennaraerumismunandi. Kennararsumraskólanna mala gull á meðanaðkennararannarraskólafámikluminna en fyrirdagskólakennsluna.

  4. Staðan í dag?

  5. Fjar- og dreifnámsnemendur

  6. Þróun fjölda nemenda (fj.kt) í fjar- og dreifnámi á Íslandi árin 1997-2009 Upplýsingarerufengnar á vefHagstofuÍslands, http://hagstofa.is,

  7. Aldursdreifing fjarnemenda sem tóku þátt í nemendakönnun FÁ, VÍ og VMA 2010 Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Bls. 15

  8. Flestir fjarnemendur sögðu að þeir hefðu mikla þörf fyrir fjarnámið og það hentaði þeim vel að vera í fjarnámi. Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

  9. Fjarnemendur • Fjarnemar eru á öllum aldri, þe. grunnskólanemendur, nemendur í framhaldsskólum, fólk sem hefur hætt í skóla og er að byrja aftur oft með vinnu, fólk um og yfir miðjan aldur sem langar að bæta við sig menntun. Meirihluti nemenda eru konur. Meðalaldur er á milli 20 og 30 ár. • Flestir búa á höfuðborgarsvæðinu (57-59% í FÁ og VÍ, VMA 10%) en eru annars búsettir erlendis (6%) eða á landsbyggðinni (52% þeirra sem eru í VMA búa á Akureyri eða nágrenni, í póstnúmerum 600-699) og 69% ef horft er til næstu byggðarlaga (500-799) Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

  10. Í úttekt á fjarnámi við FÁ árið 2003 (Ásrún Matthíasdóttir og Unnar Hermannsson, 2003a) voru fjarnemar flokkaðir í þrennt: • Framhaldsskólanemar sem eru að bæta við sig 1-3 áföngum sem ekki eru í boði í dagskóla eða komast ekki í stundatöflu. • Eldri nemendur sem eru að hefja nám að nýju og eru flestir á aldrinum 20 - 30 ára. Hluti hópsins stefnir á tiltekið nám og vill undirbúa sig betur, aðrir eru að halda áfram námi til stúdentsprófs þar sem frá var horfið í námi fyrir nokkrum árum. • Nemendur sem eru að taka einn og einn áfanga sér til gagns og gaman, einskonar tómstundanám.

  11. Hlutfall fjarnemenda (%) sem eru í FÁ, VÍ og VMA sem eru einnig í öðru námi Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

  12. Skiptingársnemendafjölda (1.179) í fjar- ogdreifnámi á milli 15 framhaldsskólaárið 2009 Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslagfjar- ogdreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

  13. Fjöldiársnemenda í mismunandikennsluháttumhjáþeimframhaldsskólumsemvorumeðfjar- ogdreifnám Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslagfjar- ogdreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

  14. Prósentuskipting á millistaðnámsogfjar- ogdreifnáms í þeimframhaldsskólumsemvorumeðfjar- ogdreifnám á árinu 2009 Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslagfjar- ogdreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

  15. Grófyfirlitsmynd í tölumyfirlandslagfjar- ogdreifkennslunnarhaustið 2009 Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslagfjar- ogdreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

  16. Nemendur

  17. Fjöldiáfangasemvorukenndir, hvaðmargirskólarkennduþáásamtfjöldanemendasemlukuþeim. Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslagfjar- ogdreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

  18. Fjöldinemendaskiptniðureftiraldriogbúsetusemstunduðufjar- ogdreifnám í október 2009 á framhaldsskóla- ogviðbótarstigi (ISCED 3 og 4) ÞessartölurvorufengnarhjáKonráðiÁsgrímssyni, HagstofuÍslands í mars 2010

  19. Fjöldinemendaskiptniðureftiraldri, búsetuogkynisemstunduðufjar- ogdreifnám í október 2009 á framhaldsskóla- ogviðbótarstigi (ISCED 3 og 4) ÞessartölurvorufengnarhjáKonráðiÁsgrímssyni, HagstofuÍslands í mars 2010

  20. Námsframboð og hópastærðir

  21. Hópastærðir • FÁ - Meðalstærð hópa var 32 nemendur haust og vor 2009-2010 • VÍ - 14 nemendur í hóp að meðaltali sumar og haust 2009 og 15 vorið 2010 • VMA - 6-6,5 nemendur skólaárið 2009-2010 • Kennarar svöruðu þegar þeir voru spurðir hvaða hópastærðum þeir höfðu reynslu af að kenna • 11-20 manna hópum (67%) • 6-10 manna hópum (60%) • 21-30 manna hópum (53%) • í FÁ höfðu fleiri reynslu af að kenna fjölmennum hópum en 7 kennarar (14%) höfðu reynslu af að kenna hópum með yfir 80 nemendur og 14 (28%) höfðu reynslu af að kenna 61-80. • Í VMA höfðu fleiri reynslu af kennslu af mjög fámennum hópum, 23 (56%) höfðu kennt hópum með 1-5 nemendum. Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

  22. Reynsla af hópastærðum og æskilegar hópastærðir í fjarkennslu Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Bls 8.

  23. Dæmi um greinsemfleiri en einnskólikenndu Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslagfjar- ogdreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

  24. Dæmi um greinsemfleiri en einnskólikenndu Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslagfjar- ogdreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

  25. Dæmi um greinsemfleiri en einnskólikenndu Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslagfjar- ogdreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

  26. Nýting upplýsingatækninnar

  27. Kennslukerfi • Kennslukerfi eru oftast notuð til að skipuleggja námið og gefur nemendum aðgang að æfingum og sjálfsprófum. • Hjá FÁ og VÍ voru 100% fjarnámsáfanga sem studdust við kennslukerfi • Hjá VMA voru það 38% fjarnámsáfanga (41) sem notuðu kennslukerfi Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

  28. Kennslukerfiframhaldsskólanna UpplýsingarerufengnaraðstærstumhlutafráSólveiguJakobsdóttur. (2009). Fjarnámog bl. nám í ísl. Framhaldssskólum: Þróunogframtíð? Erindiflutt á málstofu á vegum RANNUM 17.11.2009.

  29. Kennslukerfiframhaldsskóla og háskóla Upplýsingar um háskólanakemurfráSigurbjörguJóhannesdóttur. (2008) Netháskólinn. Skýrslasemerbyggð á viðtölumviðstarfsmennháskólanna. Upplýsingar um breytingarerufengnar e. munnlegumheimildum.

  30. Upplýsingakerfi • Allir skólarnir eru með upplýsingasíðu um sína fjarkennslu þar sem fólk getur kynnt sér framboð skólans. Þarna eru upplýsingar um fyrirkomulag fjarnámsins, kostnað og yfirlit yfir þá áfanga sem eru í boði. Á þessum síðum geta fjarnemar skólans einnig fengið upplýsingar um prófatíma og prófastaði. Á vef VÍ eru til viðbótar þessu upplýsingar um samsetningu nemendahópsins á hverri önn og sagt frá þeim aðferðum sem skólinn notar við gæðamat ásamt birtingu á niðurstöðum. Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

  31. Innritunarkerfi • FÁ , VÍ og TS bjóða upp á sérstakt fjarnámsinnritunarkerfi

  32. Samspil við dagskóla

  33. Fjarnám og staðnám í dagskóla • “Fjarnámið er yfirleitt skipulagt í nánu sambandi við dagskólanámið” • Sömu kennarar kenna áfangana óháð kennsluformi og sama eða sambærilegt námsefni er notað. • Í FÁ og VÍ er algengt að sami kennarinn kennir sama áfangann í dagskóla og fjarnámi. Eitthvað er samt um að kennari sé fenginn til að kenna sem ekki kennir í dagskólanum. • Deildir námsgreina í FÁ bera ábyrgð á sinni grein hvort sem hún er kennd í fjarnámi eða staðnámi. • Í VMA eru flestir fjarkennarar (20%) sem ekki kenna einnig við dagskólann en það hlutfall fer minnkandi. Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

  34. Námsmat og gæði námsins

  35. Námsmat • Fjarnámið er skipulagt í samræmi við gildandi aðalnámskrá framhaldsskóla. • Stefna skólanna er að prófin séu sambærileg og lokapróf í flestum tilvikum stærsti hlutinn af lokamati áfanganna. • Stór hluti nemenda og kennara telur að námsárangur sé svipaður úr fjarnámi og úr dagskóla. • Í VÍ 100% lokapróf, 94% í FÁ og 85% í VMA. • Próftaka fer fram í skólanum eða í samstarfi við aðra framhaldsskóla, grunnskóla, símenntunarmiðstöðvar eða íslenskum sendiráðum. • Kennarar vilja kveða niður þann orðróm að fjarnámið sé gengisfellt nám Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

  36. Gæði fjarnáms • Nemendur, kennarar og stjórnendur skóla töldu að gæði fjarnáms væru sambærileg við dagskólanám • Þegar nemendur voru boðnir um að bera saman gæði dagskólanáms og fjarnáms þá töldu fleiri að dagskólanámið væri almennt betra. • Fleiri telja að í dagskólanámi sé kennslan betri, samskipti við kennara betri og langflestum nemendum fannst samskipti við samnemendur miklu betri í dagskólanámi. • Flestum kennurum fannst kennslan sín svipuð í gæðum hvort sem hún færi fram í dagskóla eða fjarnámi. Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

  37. Námsefni

  38. Námsefni Niðurstaðan er að hefðbundin námsgögn með skrifuðum texta er mest notað. • yfir 90% - Kennslubækur • 86% - kennslubréf frá kennurum • yfir 50% - Skýrur (upptökur á hljóði eða tali með eða án skjámynda er lítið nýttur möguleiki) • Rúm 20% í FÁ og VÍ nota skjáupptökur en 2,5% í VMA • í VÍ 36% nota talglærur, 28% í FÁ , 15% í VMA • 20% í VÍ – upptökur mðe gagnvirkir töflu, 8% í FÁ, ekki notað í VMA • 35% í VÍ – tengla í kvikmyndabúta á netinu, 30% FÁ og 12% VMA Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

  39. Kennsluhættir

  40. Kennsluhættir • Í þeim kennsluháttum sem er beitt í fjarnáminu er lítið gert ráð fyrir samvinnu og samskiptum nemenda. • Það eru vísbendingar um að það þurfi að huga “betur að kennsluháttum sem stuðla að samvinnu og samræðum og aðferðum til að efla samkennd og samhjálp nemenda.” • Það þarf að huga að þróun fjarnáms sem hluta af almennri skólaþróun í framhaldsskólum. Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

  41. x • x

  42. s

  43. Niðurstaða starfshóps um fjarnám • Helstu atriði skýrslunnar eru: • að framhaldsskólar hafi markvisst samstarf um fjölbreytt námsframboð í fjar- og dreifnámi • að fjármunir séu nýttir betur með því að skólarnir hafi samstarf og sameinist um fámenna áfanga • að á landsbyggðinni þar sem er langt í næsta framhaldsskóla verði gerðir samningar við fagaðila (símenntunarmiðstöðvar, grunnskóla, þekkingarsetur) sem veiti nemendum í fjar- og dreifnámi þjónustu og aðstoð • að í nýrri aðalnámskrá framhaldsskóla verði fjallað um réttindi og skyldur nemenda þar sem sambærileg viðmið séu tilgreind um þjónustu skóla, gæði og leiðsögn við nemendur óháð kennsluháttum • að breytingar verði gerðar á ráðningarskilmálum kennara svo þeir geti kennt hjá fleirum en einum framhaldsskóla og uppfyllt sína kennsluskyldu með blönduðu kennsluformi • að koma upp sameiginlegum upplýsingavef framhaldsskólanna um það nám sem er í boði í fjar- og dreifnámi sem birtir alla áfanga og nákvæmar lýsingar á þeim • að skráning í áfanga verði miðlægar svo auðveldara sé að hafa yfirrsýn yfir framboð og eftirspurn • að allir skólar noti kennslukerfi í öllum áföngum í fjar- og dreifnámi • að skólar sameinist um að nota sama kennslukerfi og/eða það verði smíðaðar vefþjónustur á milli kennslukerfa svo nemendur geti unnið í sama umhverfi óháð skóla sem þeir taka áfanga í • að komið sé á markvissu og reglulegu gæðamati í fjar- og dreifnámi sem er sambærilegt við það gæðamat sem á sér stað í dagskólanámi • að auka framboð á símenntun til kennara • að sami skilningur sé á notkun hugtaka kennsluhátta

  44. Tillaga um fyrstu skrefin sem starfshópurinn leggur til að verði tekin eru: • Að miðlægt upplýsinga- og skráningarkerfi sé smíðað. • Að safnað sé saman upplýsingum um hvaða áfanga framhaldsskólar ráðgera að kenna á vorönn 2011 í fjar- og dreifnámi. • Að safna saman upplýsingum um hvaða áfanga framhaldsskólum vantar að fá kennslu í fyrir sína nemendur. • Breytt fyrirkomulag verði kynnt fyrir stjórnendum og kennurum framhaldsskólanna og þeim boðið að taka þátt í umræðum um áframhaldandi þróun. • Að lagt sé til við fjármálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands að þeir skilgreini sem fyrst mat á vinnu kennara í fjar- og dreifnámi

  45. x • Starfshópur MRN um fjar- og dreifnám skilaði niðurstöðum sínum í september í skýrslunni “Hugmyndir um breytingar á fjar- og dreifnámi í framhaldsskólum”. Í kjölfar þessarar vinnu og úttektar á fjarnámi í þremur framhaldsskólum sem var unnin í mars til júní 2010 af Sólveigu Jakobsdóttur og Þuríði Jóhannsdóttur fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið, þarf að ákveða hver næstu skref eru varðandi þróun á fjar- og dreifnámi í framhaldsskólum.Mikill niðurskurður hefur átt sér stað á fjar- og dreifnámi (50% á árinu 2010) og 20% niðurskurður er fyrirhugaður á árinu 2011. Þetta þýðir að það þarf að nýta þá fjármuni sem eru til staðar eins vel og kostur er ásamt því að passa upp á að gæði námsins séu sambærileg við staðnám og að nemendur í fjarnámi fái þá þjónustu sem þeim ber að fá samkvæmt lögum.Lagt er til að þessi vinna verði þríþætt: • 1. Að fyrst sé lögð áhersla á að móta hagnýt atriði sem er hægt að byrja á að framkvæma strax í janúar 2011 • 2. Að móta og koma í framkvæmd hagnýtum atriðum sem hægt er að koma í framkvæmd í september 2011 • 3. Að móta og koma á formlegu samstarfsneti framhaldsskólanna og sameiginlegu stoðkerfi sem felur m.a. í sér stefnumótunarvinnu varðandi fjar- og dreifnám. • Tillaga að verkefnum sem væri hægt að koma í framkvæmd í janúar 2011 • 1. Að koma á fót skiptimarkaði framhaldsskólanna um framboð og eftirspurn eftir áföngum. • a. Koma á markvissu samstarfi á milli framhaldsskólanna um fjölbreytt námsframboð. Þetta mætti m.a. gera með því að skólar myndu sérhæfa sig meira en nú er. Skólar þyrftu m.a. að sameinast um framboð á fámennum áföngum. Ákveða lágmarksfjölda nemenda og viðmiðunarfjölda í áfanga. • b. Formgera hvernig fjar- og dreifnámskvótinn fer á milli skólanna. • c. Ákveða hvernig skráningu nemenda á milli skóla verður háttað. • d. Að bæta við þau upplýsinga- og skráningarkerfi sem eru til staðar á vegum MRN svo almenningur geti séð á einum stað framboð fjar- og dreifnáms. Einnig að nemendur geti skráð sig í áfanga rafrænt svo betri yfirsýn fáist yfir fjölda þeirra sem eru skráðir í hvern áfanga. • 2. Að allir framhaldsskólar noti kennslukerfi í öllum áföngum í fjar- og dreifnámi. • 3. Að kennurum sé boðið að taka námskeið um kennsluaðferðir í fjarnámi og nýtingu upplýsingatækninnar í kennslu (samnýtt með verkefninu UT-leiðtogar, í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ, RANNUM og 3F) • 4. Að kennurum standi til boða að verða þátttakendur í opnu námsefnis- og ráðgjafasamfélagi þar sem þeir geta nálgast námsefni með höfundaréttinum “CreativeCommons” og geti einnig deilt sínu eigin efni (samnýtt með verkefnunum UT-leiðtogar, Frjáls og opinn hugbúnaður og Tungumálatorg). • Tillaga að verkefnum sem væri hægt að koma í framkvæmd í september 2011 • 1. Að samningar séu gerðir við fagaðila á landsbyggðinni (símenntunarmiðstöðvar, grunnskóla, þekkingarsetur) sem veiti nemendum í fjar- og dreifnámi þjónustu og aðstoð. • 2. Að í nýrri aðalnámskrá framhaldsskóla verði fjallað um réttindi og skyldur nemenda þar sem sambærileg viðmið séu tilgreind um þjónustu skóla, gæði og leiðsögn við nemendur óháð kennsluháttum. • 3. Að breytingar verði gerðar á ráðningarskilmálum kennara svo þeir geti kennt hjá fleirum en einum framhaldsskóla og geti uppfyllt kennsluskyldu sína með blönduðu kennsluformi. • 4. Að skólar sameinist um að nota sama kennslukerfi og/eða það verði smíðaðar vefþjónustur á milli kennslukerfa svo nemendur geti unnið í sama umhverfi óháð skóla sem þeir taka áfanga í. • 5. Að komið sé á markvissu og reglulegu gæðamati í fjar- og dreifnámi sem er sambærilegt við það gæðamat sem á sér stað í dagskólanámi. • Að móta og koma á formlegu samstarfsneti framhaldsskólannaJafnhliða því sem unnið er að praktískum útfærslum sem að ofan greinir þarf að líta fram á við til að sjá hvert við viljum halda í fjar- og dreifnámi. Því er ákjósanlegt að setja saman starfshóp þeirra sem þekkja vel til menntunarfræða á þessu sviði ásamt stjórnendum til að marka stefnu um námsframboð og nám með þessu sniði til ársins 2015 á þeim tíma sem ný námskrá er að taka gildi. Taka þarf ákvarðanir um hvernig samstarfsneti framhaldsskólanna er stýrt og hvernig framkvæmdin þarf að vera varðandi kvótaúthlutun og fleiri hluti. Leggja þarf áherslu á að í boði sé gott og sveigjanlegt nám sem taki mið af þörfum nemenda í nútímaþjóðfélagi.

  46. ?

  47. Nýleg gögn um fjar- og dreifnám í framhaldsskólum á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins • AðalheiðurSteingrímsdóttir, GuðbjörgAðalbergsdóttir, Sigurbjörg JóhannesdótitrogSigurlaugKristmannsdóttir. (2010). Hugmyndir um breytingar á fjar- ogdreifnámi í framhaldsskólum. • SólveigJakobsdóttirogÞuríðurJóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. • Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2010). Landslagfjar- ogdreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009. • SölviSveinsson. (2009). Skýrsla um fjarnám. • Mennta- ogmenningarmálaráðuneytið. (2007). Skýrslastarfshóps um fjar- ogdreifnám. • Mennta- ogmenningarmálaráðuneytið. (2007). Skýrslastarfshóps um fjölbreytileikaogsveigjanleika í skipulaginámsognámsframboðs.

  48. Önnur nýleg gögn um fjar- og dreifnám sem mögulega geta nýst framhaldsskólunum • SólveigJakobsdóttir. (2009). Fjarnámogblandaðnám í íslenskumframhaldsskólum: Þróunogframtíð? Erindiflutt á málstofu á vegum RANNUM 17.11.2009.

More Related