1 / 14

Asía

Asía. Stærst og mest. Stærsta og fjölmennasta heimsálfan Fjölmennasta ríkið er Kína Stærsta ríkið er Rússland (Evrópuhluti meðtalinn) Fjölmennasta borgin er Tókýó í Japan Hæsti tindur er Everest Lengsta fljót er Yangtze Stærtsta vatn Kaspíhaf. Afmörkun Asíu.

penha
Télécharger la présentation

Asía

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Asía

  2. Stærst og mest • Stærsta og fjölmennasta heimsálfan • Fjölmennasta ríkið er Kína • Stærsta ríkið er Rússland (Evrópuhluti meðtalinn) • Fjölmennasta borgin er Tókýó í Japan • Hæsti tindur er Everest • Lengsta fljót er Yangtze • Stærtsta vatn Kaspíhaf

  3. Afmörkun Asíu • Löndin Rússland, Tyrkland, Egyptaland og Papúa Nýju-Gíneu liggja að Asíu • Höfin Indlandshaf, Kyrrahaf og Norður-Íshaf umliggja Asíu

  4. Fjallgarðar Himalaja fjallgarðurinn: • hæsti og yngsti fjallgarður heims • liggur að landamærum Indlands, Nepal, Bútan og Kína • er enn að mótast og lyftist um 4 mm á ári Karakorum fjallgarðurinn: • liggur að landamærum Indlands,Afganistan,Pakistan og Kína • þar er næst hæsti tindur heims K2 Tíbet –hásléttan: • er norðan við Himalaja fjallgarðinn • stundum nefnd þak heimsins • er í 4000-5000 m hæð • hæsta og stærst háslétta heims

  5. Vötn í Asíu • Í Kaspíhafi er saltvatn og það er stærsta landlukta vatn jarðarinnar. • Bajkalvatn er dýpsta stöðuvatn í heimi og álitið það elsta í heimi. • Aralvatn var eitt stærsta vatn í heimi en er að þorna upp vegan ágangs mannsins Landlukt = land allt í kring og nær hvergi að sjó

  6. Lofstlag og gróðurbelti í Asíu • Asía er í öllum loftslagsbeltunum: kuldabeltinu, tempraða beltinu, heittempraða beltinu og hitabeltinu. • Gróðurfar og dýralíf er mjög fjölbreytt í álfunni • Í Asíu eru margar sjaldgjæfar dýrategundir sem eru í útrýmingarhættu.

  7. Skipting Asíu Vegna stærðar og fjölbreytni Asíu er henni gjarnan skipt upp í minni svæði. • Mið-Austurlönd: Tyrkland, Sýrland, Líbanon, Ísrael, Jórdanía, Sádi-Arabía, Jemen, Oman, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Katar, Barein, Kúveit, Írak, Íran, Georgía, Armenía og Aserbaídsjan. • Suður-Asía: Pakistan, Indland, Nepal, Bútan, Bangladess, Sir Lanka og Maldíveyjar.

  8. Frh. • Austur-Asía: Kína, Mongólía, Norður-Kórea, Suður- Kórea, Japan og Taívan. • Suðaustur-Asía: Burma, Taíland, Laos, Víetnam, Kambódía, Malasía, Singapúr, Indónesía, Brúnei, Filippseyjar og Austur-Tímon. • Norður-Asía: Rússland • Mið-Asía: Kasakstan, Úsberkistan, Túrkmenistan, Kirgistan, Tadsjikistan og Afganistan

  9. Ólíkur efnahagur í Asíu • Japan og Singapúr eru með ríkustu ríkjum Asíu • Nepal og Bangladess eru hins vegar með fátækri ríkjum Asíu. • Í fjölmennum ríkjum þurfa margir á vinnu að halda og því þarf oft ekki að greiða há laun. Framleiðslufyrirtæki nýta sér oft þetta ódýrt vinnuafl til að framleiða vörur sem eru svo seldar dýru verði til vesturlanda. Þetta á mestu við um fata- og skóverksmiðjur en einnig um tövur og aðrar hátæknivörur.

  10. Náttúruauðlindir • Verðmæt jarðefni eru helstu náttúruauðlind Asíu • 60% af olíu- og gasforða jarðarinn er að finna í Asíu einkum við Persaflóa og í Síberíu. • Í vestanverðu Kyrrahafi og innhöfum þess veiðist einnig mikið af fiski.

  11. Atvinnuhættir • Aðalatvinnugrein margra landa í Asíu er landbúnaður en með aukinni þróun iðnaðar hefur þó dregið úr störfum í tengslum við landbúnaðinn. • Allar greinar lanbúnaðar eru stundaðar í Asíu eins og skógarhögg, kvikfjárrækt og akuryrkja. • Japanir og Kínverjar eru einnig miklar fiskveiðiþjóðir.

  12. Iðnaður og þjónusta • Iðnaður hefur vaxið mikið og hratt í Asíu • Japanir eru mjög framarlega í rafeinda-, hátækni- og bílaiðnaði auk skipasmíða • Persaflóaríkin stunda olíuiðnað • Þar sem iðnþróun og borgarvæðin er komin langt á veg er góð þjónusta í boði fyrir íbúa. • Þó iðnaður hafi farið vaxandi í mörgum löndum er hann kominn stutt á veg annars staðar.

  13. Fair Trade • Við sem neytendur getum haft áhrif á laun og aðstöðu þeirra sem framleiða vörurnar sem við kaupum. • Merkið Fair Trade á að tryggja að sanngirni sé höfð að leiðarljósi við framleiðslu vörunnar þ.e. að verkafólk og bændur fái sanngjörn laun fyrir sína vinnu.

  14. Bls. 48-56 Lesið vel yfir kaflann um Indlandsskaga, Kína og þriggja gljúfra stífuluna. Farið vel yfir kynninguna ykkar og einnig gerið þið samið við bekkjafélaga að fá þeirra kynngu til að fara yfir.

More Related