1 / 72

Matthildur Pálsdóttir

Lifandis fæðis lífsstíll Læknandi fæði. Matthildur Pálsdóttir. Lifandis-fæðis-lífstíls-kennari frá Ann Wigmore institute Puerto Rico. The big 7. Hreint fæði Nægileg hvíld Mátuleg hreyfing Náttúrulegt hreinlæti Ánægjulegt starf Jákvætt umhverfi Andleg ástundun. Lífsstíll.

purity
Télécharger la présentation

Matthildur Pálsdóttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lifandisfæðislífsstíll Læknandifæði Matthildur Pálsdóttir Lifandis-fæðis-lífstíls-kennari frá Ann Wigmore institute Puerto Rico

  2. The big 7 • Hreint fæði • Nægileg hvíld • Mátuleg hreyfing • Náttúrulegt hreinlæti • Ánægjulegt starf • Jákvætt umhverfi • Andleg ástundun

  3. Lífsstíll • Líkamlegt heilbrigði er ekki nóg. Kvíði, áhyggjur, neikvæðar hugsanir eða óhamingja hafa neikvæð áhrif á starfsemi líkamans. • Heilsa er líka hegðun. • Hvernig hugsum við um umhverfið? • Hvaða vörutegundir eru valdar í innkaupum? • Hvernig hugsum við um ruslið, sjáum við verðmætin? • Sjálfsmyndin – að vera sáttur við sjálfan sig. • Að lifa og starfa í sátt og gleði. • Að virða og treysta á æðri mátt, hugleiða, biðja eða jóga. • Einblýna á heilbrigði, ekkisjúkdóma.

  4. Að hlusta á líkamann • “Rekja má alla sjúkdóma til skorts og eitrunar” • Líkaminn er búinn að tala við okkur löngu áður en hann verður veikur. • Líkaminn veit hvað hann þarf, gerir aldrei mistök. • Við hlustum ekki á hann. • Hvernig er tilfinningin í líkamanum? • Hvernig er andlega líðanin? • Hvað segja augun okkur? Airola byggir á svipaðri hugmyndafræði og Lindhlar og talar um lífrænar lækningar. Hann segir að sjúkdómar séu misskilið hugtak, þeir séu einfaldlega lækningarleið líkamans sem hefur öflugt varnarkerfi. Brot á frumreglum góðrar heilsu leiði hins vegar af sér veiklað ónæmiskerfi, vannæringu og/eða toxin/óhreinindi sem kalla fram lækningarviðbrögð hjá líkamanum.

  5. Gott að spyrja sig t.d. • Erégraunverulegasvöngnúna, eðabaraþyrst? • Borðaég of hratt og framhjátilfinningunni um fylli? • Erégaðbregðastviðþörfumannarra? • Hvaðerégaðsegjameðþvíaðveljaþennan mat? • Velégþennan mat tilaðuppfyllalanganir/þrá í aðborða? • Eruáhrifavaldar í umhverfinuvarðandivalþitt á þessum mat? • Áður en þú borðar eitthvað spurðu þig “þarf líkaminn þessa fæðu”? • Hvað svo sem þú borðar, þá njóttu þess, sendu líkamanum góða tíðni. Borðatilaðlifa ekkilifatilaðborða

  6. Dr.Avatar Adi Da Samraj segir Ástæðan fyrir því að eldun eða bruni á fæðu er ekki heppileg, er vegna þess að hitinn eyðileggur- ensímin, hitaviðkvæm vítamínin og önnur hitaviðkvæm næringarefni sem eru í hrárri fæðu. Einnig breytir hitinn efnasamsetningu í próteinum og sykrum svo að þau verða ekki eins nýtanleg og jafnvel skaðleg fyrir líkamann.

  7. Lifandi fæði • Matursemerhrár, ekkihitaðuryfir 48°C • Lifandifæðiereingönguúrjurtaríkinu; ávextir, grænmeti, hnetur, fræ, korn og sjávargróður. Ekkertúrdýraríkinu. • Meðhöndlun á lifandifæðiert.d. marinering, súrsun, spírun og þurrkun. Aldrei hitað/eldað. • Til að ensímin sérstaklega varðveitist í hráefninu ásamt fleiri næringarefnum. • Jurtafæðierfulltafkrafti, lifandiorku og ensímum.

  8. Orka/tíðni í lifandi fæði

  9. Ónæmiskerfið Nokkur dæmi um hvað líkaminn þarf að vinna úr: • Sígarettum, 25-50mg af C vítamíni eyðist við að reykja 1 sigarettu. • UV sólargeislum • Alkohóli – eyðir töluvert af B.C. zink magnesium og kalium birgðum. • Kaffi eyðir B vítamínum m.a. • Stress – eykur t.d. á zink þörf líkamans. • Sýkingar. Lyf. • Tíðnibylgjur. • Brenndur steiktur matur. • Tilbúin fita. Umfram hitaeiningar. • Geislun. Umhverfismengun. • Efnafræðilegum efnum. O.m.fl.

  10. “Eiturefni “ • Í mat • MSG • Aspartam • Ýmis E – efni, aukaefni sett í mat • Litarefni, rotvarnarefni o.fl. • Í snyrtivörum • Ekki setja utan á okkur sem við getum ekki borðað • Svitalyktareyðir • Tannkrem • Andlits- og líkamskrem • Sodium Lauryl Sulfat • I umhverfinu

  11. MSG nefnt ýmsum nöfnum Taugaboðefni en ekki krydd. • Autolyzed Yeast • Monosodium glutamat • Monopotassium glutamate • Glutamate • Glutamic Acid • Gelatin • Hydrolyzed Vegetable Protein • Autolyzed Plant Protein • E 621 • Sodium glutamat • Sodium/ Calcium Caseinate • Yeast food or nutrient • Yeast Extract • Textured Protein • Þriðja kryddið • Önnur krydd o.fl.

  12. Ekki setja utaná þig nema það sem þú getur borðað

  13. Tími fæðutegunda í gegnum meltingarfærin Vatn 10 – 15 mín Djúsar 15 – 30 mín Ávextir 30 – 60 mín Hveitigrassafi 30 – 60 mín Melóna 1 - 11/2 klst Spírur 1 klst Flest grænmeti 1 - 2 klst Korn og baunir 1 - 2 klst Feitarjurtir 1 - 3 klst (kókoshneta, avokado, fræ etc) Kjöt, fiskur 3 - 4 klst Skelfiskur 8 klst

  14. Tími máltíða Þyngsta máltíðin á tíma magans

  15. Prótein • Grænmeti, korn, baunir, hnetur og fræ innihalda flestar aminósýrur sem við þurfum. • Besta leiðin til að fá góðar fitur og olíur er að neyta mikið af hnetum og fræjum, avokadó, papaya, ólifum, (sojabaunum og kaldpressuðum jurtaolíum). • ætti að vera í formi ávaxta, grænmetis og heilkorns en ekki sem sætindi eða unnið kornmeti. • eru aðalorkugjafi í jurtafæðu ss. ávöxtum, grænmeti, heilkorni, baunum og rótargrænmeti. Fita Kolvetni

  16. Unnin Fita • Allar unnar fitur eru mjög skaðlegar fyrir líkamann. • Þar má nefna smjörlíki, létt og laggott, smjörva og þess háttar. • Þessar afurðir innihalda olíur og fitur sem hafa verið hitaðar mjög mikið og hafa því skaðast, misst sitt upprunalega form. • Þar með þekkir líkaminn þær ekki og veit ekki hvað hann á að gera við þær. Þær eru því geymdar í líkamanum, safnast upp og geta með tíð og tíma valdið vandamálum. • Í öllum tilfellum ætti að sniðganga þessar unnu afurðir. • Einnig ætti einungis að neyta kaldpressaðra olía en ekki hitaðra og hreinsaðra þar sem þær hafa misst mikið af gæðum sínum í ferlinu.

  17. Kókosfita mettuð eða ekki • Kókosolían inniheldur það sem kallast miðlungs fitusýruhlekki (medium chain triglycerides, MCT). Flestar jurtaolíur innihalda svokallaða langa fitusýruhlekki (triglycerides, LCTs). Líkaminn geymir LCT-fitu í líkamanum sem fituforða en notar MCT-fitu beint til brennslu. Laus við transfitusýrur. • Kókosolía eða kókosfita er fljótandi við 24 °C og yfir, en undir 24°C er kókosolían í föstu formi. Hún er því ýmist kölluð olía eða fita eftir því í hvaða formi hún er. Olían/fitan hefur mjög gott geymsluþol og þolir einnig vel hita. Kókosfita er tilvalin til matargerðar og það fæst ekki betri olía til steikingar. • Í lifandi fæði er kókosfitan fengin beint úr kókoshnetunni, ekki úr krukkum. Kókosvatnið svo rétt samsett næringarlega séð að það er notað fyrir kornabörn sem ekki geta fengið brjóstamjólk. Kókosmjólkin er unnin úr kókos”kjötinu”. Vandamál hérlendis að fá hneturnar.

  18. Kostir kókosolíu eru m.a. þessir • Virkarörvandi á brennsluna. • Styrkirónæmiskerfið og veitirþannigvörngegnýmsumkvillum. • Hefurgóðáhrif á húð og hár, t.d. vinnurgegnflösu og exemi, jafnvel psoriasis. • Eykur upptöku og nýtingu af Omega 3 og 6 fitusýrum. • Vinnurgegnvanvirkniskjaldkirtils. • Dregurúrbólguviðbrögðum. • Veitirvörngegnhjarta- og æðasjúkdómum • Mjöggóðvið og eftirrakstur.

  19. Er þörf fyrir bætiefnum • Óteljandi tegundir af bætiefnum í apótekum og heilsubúðum, erfitt að velja og kostar mikið. • Ef líkaminn er heilbrigður og fær næringarríka fæðu er engin þörf á auka bætiefnum.

  20. Ensím - efnahvatar • Auðvelda meltingu og vinnslu næringarefna • Ensímhafamiklaþýðingufyrirstarfsemilíkamans – fyrirfrumurlíkamans, heilastarfsemi, ölllíffæri og meltinguna. Rannsóknirhafasýntað í fullorðnufólkihafaensímbirgðirnarminnkað um 70% fráþvísemvarviðfæðingu. • Þegarensímbyrgðirnarþverraminnkarmótstöðuaflið, viðfinnumfyrirþreytu og orkanminnkar, meltinginferaðverðatilvandræða og verkir og kvillarláta á sérkræla. “Þettaerbaraafþvíviðerumaðeldast,” gætirþúsagt. Nei, þaðerekkiþessvegna! Þaðerfrekarvegnaþessaðlíkaminnerekkiaðstarfaeðlilegaafþvíhannskortireitthvað, einmittensímin.

  21. Að blanda saman fæðuflokka • Meltingarvegurinn er ekki hannaður til að melta ólíkar fæðutegundir sem flest okkar neyta í dag. • Áður en að meltingarfærin geta unnið úr fæðunni og flutt hana út til fruma líkamans með blóði, þá þarf fyrst að brjóta fæðuna niður í einfaldar lífefnafræðilegar einingar. • Ensímin eru hin virku efni í meltingarvökva sem sér um að brjóta niður og melta fæðuna. Þessi ensým eru sérhæfð og mismunandi ensým eru framleidd til að melta hverja einstaka fæðutegund. • Ensým sem brýtur niður fitu getur t.d. ekki brotið niður prótein eða sterkju. • Eins getur ensým sem brýtur niður sterkju ekki unnið á fitu eða próteini. • Aðferðin sem líkaminn notar við að melta prótein er ekki sú sama og aðferðin sem notuð er til að melta kolvetni og sterkju. • Þegar þetta er haft í huga er ljóst að meltingarkerfið getur ekki melt margar ólíkar fæðutegundir samtímis. • Léleg samsetning fæðu meltist illa og framleiðir eiturúrgang. Uppsöfnun á þessum eiturefnum í líkamanum getur valdið alls konar alvarlegum heilsuvandamálum.

  22. Að blanda saman fæðuflokka • Prótein eru uppbyggð af mörgum amínósýrum og eru flóknari en fita og kolvetni. Til að melta þau þarf sérhæfðan efnahvata, proteolytic ensým, pepsín og trypsín. • Prótein þurfa súrt umhverfi til að meltast. Þess vegna skyldi borða prótein og sterkju / kolvetnaríka fæðu í sitt hvoru lagi. • Fita hægir á meltingarferlinu því er betra að hafa fitu og prótein ekki í sömu máltíð. • Þar sem einfaldar sykrur eru mjög fljótmeltar ætti ekki að borða þær á saman tíma og prótein sem þarfnast flóknari og lengri meltingartíma.

  23. Að blanda saman fæðuflokka • Kolvetni / sterkja. Aðalensým sem vinna á kolvetni / sterkju eru munnvatns amylasi (ptyalin) og bris amylasi (amylopsin). • Fæði sem inniheldur kolvetni / sterkju þarf basískt umhverfi til að meltast fyllilega. • Borðið þess vegna ekki próteinríka fæðu og kolvetni / sterkju í sömu máltíð, vegna þess að einfaldur sykur (ávextir) er svo fljótmeltur og ætti ekki að borða hann samtímis flóknari kolvetnum s.s. kornmeti, brauði og kartöflum, sem þurfa ennþá flóknari og lengri meltingarferil.

  24. Að blanda saman fæðuflokka • Fitur og olíur brotna niður í glycerol og fitusýrur með hjálp lipasa (fitukljúfandi ensýma) sem framleidd eru í brisinu. • Fita og olíur hægja á meltingunni. Þess vegna er best að sneiða hjá því að borða fitu og prótein í sömu máltíð. • Svo ætti að huga að því að drekka ekki með mat því það þynnir og skolar út meltingarsafann.

  25. Frábært Frábært Vökvaeinaséreðavökvafyrst og bíðaaðeins

  26. Greens are the only food group that helps digest other foods through stimulating the secretion of digestive enzymes. Victoria Boutenko Þegarviðspírum og mixumfæðuna, breytumviðupprunaleguefnunum í fæðunni, semgefurokkursvigrúmtilaðblandafæðumeirasaman.

  27. Melónur • Ekki blanda melónum með öðrum mat • Melónur á að borða einar sér milli mála • Melónur sérstaklega vatnsmelónur eru mjög nýrnahreinsandi • Skræla börkinn af, borða líka hvíta hlutann innan úr berkinum.

  28. Tegundir sykurs • Hvítur sykur   (tvísykran súkrósi).  Hreinsaður sykur sem búið er að vinna mikið og bleikja til að gera hann hvítan.  Vegna þess hversu mikið hann er unnin,  er hann  næringarsnauður. • Sykur er EKKI í lifandi fæði.

  29. Tegundir sykurs • Púðursykur (brown sugar).  Er mikið unninn sykur.  Hann er tekinn seint í sykurferlinum og við hann er bætt svokölluðum melassa (sýróp sem myndast við vinnslu sykurs) sem gerir hann brúnann og breytir bragðinu líka töluðvert.  Hann inniheldur mikinn raka og verður glerharður ef hann nær að þorna.  Því dekkri sykur því meiri melassi.

  30. Tegundir sykurs • Hrásykur. Óhreinsaður sykur.  Það sem er betra við hann en hvítan sykur er að hann inniheldur töluðvert meira af stein- og snefilefnum og B-vítamínum.  Hann er því betri kostur en athugið að orkuinnihald hans er samt svipað og í öðrum sykri. 

  31. Tegundir sykurs • Náttúruleg sætuefni.  Fyrir utan hrásykurinn má nefna hrísgrjónasíróp, epla- og perusíróp og agavesíróp .  Innihalda einnig töluðvert af stein- og snefilefnum og eru því betri kostur en hvíti sykurinn.

  32. Tegundir sykurs • Ávaxtasykur (einsykran frúktósi) er sætari á bragðið en hvítur sykur og því hægt að nota minna magn af honum í t.d. bakstri. • Vegna þess hve ávextir innihalda hlutfallslega fáar hitaeiningar eru því litlar líkur á að sykurinn umbreytist í fitu.  • Að auki eru margir ávextir ríkir af trefjum sem dregur úr hraða meltingar ávaxtanna og hægir þannig á hraða sykursins inn í blóðið.

  33. Magn sykurs í mjólkurvörum

  34. Magn sykurs í mjólkurvörum

  35. Magn sykurs í drykkjarvörum

  36. Magn sykurs í morgunkorni

  37. Þjóðráð • Alltaf þvo allt grænmeti og ávexti fyrir neyslu vegna sníkjudýra, baktería og eiturefna. • Gott að setja í sjávarsaltvatn, drepur sníkjudýr. • Ólífrænt ræktaðir ávextir þvegnir í heitu sápuvatni, skrúbba vel. Skola með köldu vatni. Eða afhýða þá. • Frystið berjasafa í klakapoka til vetrarins. • Mixið saman hrat úr safapressu og þurrkið í kex.

  38. Fallegur matur

  39. Tæki og tól í lifandi eldhús • Bestu blandararnir eru Vitamix (Kælitækni hf.) eða blandarar sem eru 1000 wött eða meira, því meiri kraftur því auðveldara er að gera góða drykki. Kraftminni blandarar mauka ekki hörð efni og hráefnið fer frekar til spillis og þar að auki bræða þeir úr sér við mikið álag eins og fylgir drykkjargerð með möndlum o.fl. • Hveitigrass safavél, safapressa. Mikilvægt er að nota djúsvél með snigli sem fer rólega og pressar safan en ekki miðflóttarafls pressu sem byggist á hraða og núningi. Oskar-djúsvélin er eina vélin • sinnar tegundar hér á landi og fæst hjá Lambhaga. Hún tekur hveitigras og allt grænmeti auk þess einnig frosna ávexti og möndlur, fræ í kæfugerð. Aðrar gerðir þessarar tegundar eru Omega og Green Power. • Matvinnsluvél. Mixa grænmeti og fræ og hnetur í paté. • Þurrkofn. Fyrir tilbreytingu í matinn, til að gera “brauð” staðgengil. Þurrka ávexti, grænmeti, fræ og hnetur. Margar tegundir til, Excalibur vinsælastur í hráeldhúsin.

  40. Vélar og græur • Djúsvélar mega ekki snúast of hratt því þær hita matinn og ensím tapast við það. Gott að velja tegund sem tekur hveitigras. • Blandarar (Mixerar) mjög góðir ef þeir eru yfir 800 Wött • Þurrkofn eða góðan heimilisofn sem er með blástur og stillanlegum hita niður í 45°C • Spírunarbakka, poka eða gamla dalla.

  41. Hýði ávaxta • Borða má og skal hýði af þessum ávöxtum • Eppli • Perur • Cherries • Ferskjur • Nectarinur • Sítrónur • Papaia • Ekki ætti að borða hýði af þessum ávöxtum • Banana • Melónur • Appelsínur • Pomegranates • Gúrkur

  42. Spírun og gerjun Með því að leggja hnetur og fræ í bleyti og spírun og gerjun: • Breytast próteinin í amínósýrur • Kolvetni breytast í einfaldari sykrur • Fita breytist í fitusýrur • Spírur auka næringargildið • Sumar spírur innihalda Chlorophyll (blaðgrænu) • Með spírun er dvalarhömlum aflétt sem gerir næringuna aðgengilega þannig að efnaupptakan úr fæðunni verður margfalt meiri. • Ensímin í fæðunni verða virk þannig að hún verður auðmeltanlegri og við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma ensíma okkar í meltinguna heldur geta þau verið að sinna öðrum þáttum eins og að hreinsa og styrkja líkamann. • Slímmyndandi eiginleikar fræsins verða minni sem er mjög gott og einnig verða þau basísk og það er e-ð sem við ættum að hafa í huga þegar við veljum það sem við borðum.

  43. Tími sem hnetur og fræ þurfa í bleyti og spírun. • Fræ / hneta tími í bleyti - klst spírun klst / dagar • Adukibaunir 12 klst 3-5 daga • Alfalfa, 6-8 klst 4-6 daga • Amarant 4-8 klst 2-3 daga • Bókhveitikorn 2-4 klst 1-2 daga • Brokkolífræ 6-8 klst 4-6 daga • Fenugreek 6-8 klst 4-6 daga • Furuhnetur 4-8 klst   • Graskerjafræ 8 klst 6-24 klst • Heil hveitikorn 6-8 klst 2-3 daga • Heil rúgkorn 6-8 klst 2-3 daga • Heslihnetur 4-8 klst   • Hirsi 8 klst 2-3 daga • Kasjúhnetur 4-8 klst   • Kjúklingabaunir 12 klst 3-5 daga • Linsur grænar 8 klst 3-5 daga • Makadamíuhnetur 4-8 klst   • Mungbaunir 8 klst 3-6 daga • Möndlur 24-48 klst 1-2 daga • Pekanhnetur 4-8 klst   • Pistasíuhnetur 4-8 klst   • Quinoa 4-8 klst 2-3 daga • Radísufræ 6-8 klst 4-6 daga • Sesamfræ 6-8 klst 6-12 klst • Sólblómafræ 6-12 klst 1-3 daga • Spelt 6-8 klst 2-3 daga

  44. Kornsafi eða kálsafi(rejuvelac) • Þó kornsafinn sé það eina sem við tileinkum okkur úr hráfæði/lifandi fæði þá er það stórt skref í átt til bættrar heilsu. • Dæmi um jákvæða þætti safans eru t.d. • góður fyrir meltingu og hægðir, • kemur í stað ensíma sem tapast við suðu, • inniheldur öll næringarefni kornsins, (hveitikorn, rúghveitikorn) • auðmeltur • inniheldur vinveittar bakteríur sem eru nauðsynlegar fyrir flóruna í meltingarfærunum, • auðugur af próteinum, kolvetnum, sykrum og fosfötum • brýtur niður stór mólikúl af glúkósa, sterkju og glykógeni. • stútfullur af B, C, E vítamínum og ensímum.

  45. Súrkál

  46. Hveitigras • Borðum frekar sjálf grasið heldur en að bíða eftir að kúin borði það og borða svo kúna. • Kröftugasta og næringarmesta grænmetið. • Getum lifað nánast eingöngu á því. • Hreinsar og byggir upp líkamann. • Ann Wigmore frumkvöðull í rannsóknum á því upp úr 1950. • Lambhagiframleiðirþaðlífrænt

  47. Hveitigras • Hveitigras talið kröftugasta og næringarmesta fæða sem völ er á. • ½ kg hveitigras = 10,5 kg ferskt grænmeti. • Þurrkað hveitigras inniheldur þrefalt meira prótein en kjöt. • Fullkomin fæða með ensímum, vítamínum og blaðgrænu í réttum hlutföllum sem þarf til að viðhalda góðri heilsu og losna við óæskileg efni úr líkamanum.

  48. Í Hveitigrasi eru: • 95% vatn og 5% næringarefni • Beta carotin • Vítamínm.a. B,C,E,K og U. • 17 amínósýrurm.a. 7 af 9 semlíkaminngeturekkimyndaðsjálfur. • 90 lífrænsteinefni, t.d.kalk,magnesíum, kalíum, járn og natrium • Blaðgrænasemstuðlaraðheilbrigðumefnaskiptum og blóðrásarkerfi. • 80 tegundirEnsíma. • Mikiðsúrefni. • Efnisemörvaefnaskiptilíkamans. • Gottfyrirmagann og meltingarkerfið – mjöghreinsandi

  49. Hvernig á að rækta hveitigras • Fræið er lagt í bleyti í vatni yfir nótt. • Vatni hellt af og það látið spíra 1-2 daga (má sleppa þessu stigi). • Sett í hreina mold í grunnan bakka. Eða ekki í mold. • Látið bíða í myrkri í 1-2 daga þar til það fer að spíra og lyfta sér. • Látið í góða birtu jafnvel út að sumri til, eða undir ræktunarljós, þar til það er um 12 cm hátt. • Mottuna má svo nota í safnhauginn til að gera nýja mold ásamt ávaxta- og grænmetisúrgangi.)

  50. Hægra (lateralt) hlið • Ágúst 2005 • Apríl 2010

More Related