1 / 31

Hrein íslensk náttúra eða hvað? Rannsóknir á áhrifum mengandi efna á íslenskar sjávarlífverur

Hrein íslensk náttúra eða hvað? Rannsóknir á áhrifum mengandi efna á íslenskar sjávarlífverur. Jörundur Svavarsson Háskólasetri Suðurnesja Líffræðistofnun Háskólans. Hrein náttúra, eða hvað?. Ljósm. Pálmi Dungal. Mengandi efni í íslenskum lífverum?.

ranit
Télécharger la présentation

Hrein íslensk náttúra eða hvað? Rannsóknir á áhrifum mengandi efna á íslenskar sjávarlífverur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hrein íslensk náttúra eða hvað? Rannsóknir á áhrifum mengandi efna á íslenskar sjávarlífverur Jörundur Svavarsson Háskólasetri Suðurnesja Líffræðistofnun Háskólans

  2. Hrein náttúra, eða hvað? Ljósm. Pálmi Dungal

  3. Mengandi efni í íslenskum lífverum? • Hversu mikið er um mengandi efni í íslenskum lífverum? Lítið, meðal eða mikið? • Er íslenskt lífríki undir álagi af völdum mengandi efna?

  4. Fyrirliggjandi upplýsingar • Mengandi efni metin í: • fuglum • fálka, haferni, æður, fýl, langvíu, o.fl. • ref • fiskum • þorski, sandkola, hákarli, o.fl.

  5. Dæmi um magn • Fálki • PCB sambönd (Kristín Ólafsdóttir o.fl. 2001)

  6. Dæmi um magn

  7. Dæmi um magn • Hákarl • PCDD – díoxín í lifur (Strid o.fl. 2007)

  8. Dæmi um magn

  9. Magn mengandi efna • “lítið” í: • þorski, sandkola, rjúpu, andfuglum, o.fl. • mikið í: • fálka • skúm • fýl • hákarli • kræklingi og nákuðungi nærri höfnum

  10. Magn mengandi efna • ástæður • enn illa þekktar • fæðunám, flutningi efna, ... • áhrif • enn verr þekkt • ????

  11. Aðsteðjandi hættur • olíuflutningar • Olíuhreinsunarstöðvar • PAH sambönd • ný efni • PFOS • Brómineruð eldhömlunarefni • ……

  12. Þörf á aukinni þekkingu um: • magn mengandi efna í íslenskum lífverum • áhrif mengandi efna á íslenskar lífverur • frjósemi, afkomu, vöxt, hegðun, .... • krabbamein, æxlamyndun, vansköpun, ....

  13. Háskólasetur Suðurnesja • Að Garðvegi 1, Sandgerði • Samstarf við Fræðasetrið í Sandgerði, Náttúrustofu Reykjaness og Botndýrarannsóknastöðina

  14. Áherslur á Háskólasetri Suðurnesja • á áhrif mengandi efna á ýmsar sjávarlífverur • þorsk, sandhverfu, hrognkelsi, krækling, nákuðung, beitukóng, ...

  15. Sérstaða Háskólaseturs Suðurnesja • Einstakur tilraunastofusjór (9°C, 32 prómill) • Þekking/sérhæfing • Notkun bíómarkera – líffræðileg svörun við álagi • Öndun, fæðunám, erfðaskemmdir, o.fl.

  16. Bíómarkerar • Álagsmat á einstakar lífverur • Öndun og fæðunám kræklings • Metið vaxtarrými (Scope for growth) ljósm. Halldór P. Halldórsson

  17. Bíómarkerar • Álagsmat á einstakar lífverur • Öndun og fæðunám kræklings í Reykjavíkurhöfn

  18. Bíómarkerar • Álagsmat á einstakar lífverur • Skemmdir á erfðaefni (single strand breakages) Comet assay; ljósm. Halldór P. Halldórsson

  19. Bíómarkerar • Álagsmat á einstakar lífverur • Skemmdir á erfðaefni (single strand breakages)

  20. Bíómarkerar • Álagsmat á einstakar lífverur • Skemmdir á erfðaefni (DNA viðbætur)

  21. Bíómarkerar • Mikið álag á sjávardýr nærri hafnarsvæðum • Vansköpun hjá sniglum • Vaxtarrými kræklings lítið • Skemmdir á erfðaefni • PAH sambönd úr olíu • Lífræn tinsambönd úr botnmálningu

  22. Háskólasetur Suðurnesja • Mikilvægt í íslenskum umhverfisrannsóknum

  23. Háskólasetur Suðurnesja • Mikilvægt í íslenskum umhverfisrannsóknum

  24. Garðvegur 3 • Frekari uppbygging á tilraunaaðstöðu að Garðvegi 3 – samvinna við: • Sandgerðisbæ, Fræðasetrið, Náttúrustofu Reykjaness, Keldur og Botndýrarannsóknastöðina • Tilraunir með fiska • Þorskrannsóknir (Guðrún Marteinsdóttir og nemendur) • Tilraunir með bóluefni (Bjarnheiður Guðm. Keldur) • Rannsóknir á áhrifum mengandi efna

  25. Framtíðarspurningar • Áhrif efna úr olíum (PAH o.fl.) á fiska og hryggleysingja?

  26. Framtíðarspurningar • Álag á sjávarlífverur af völdum • eldvarnarefna (brominated flame retardants) • vatnsvarnarefna (Perfluorinated compounds; FFOS, PFOA)

  27. Framtíðarspurningar • Tengsl mengandi efna við sjúkdóma í lífverum (og í manninum)

  28. Framtíðarspurningar • Tengsl mengandi efna við sjúkdóma í lífverum (og í manninum) • áhrif á varnarkerfi líkamans ....

  29. Framtíðarspurningar • Tengsl mengandi efna við sjúkdóma í lífverum (og í manninum) • áhrif á varnarkerfi líkamans ....

  30. Framtíðarspurningar • Tengsl mengandi efna við sjúkdóma í lífverum (og í manninum) • áhrif á varnarkerfi líkamans ....

  31. Framtíðarspurningar • Takk fyrir

More Related