1 / 6

Reglugerð um raforkuvirki / ÍST 200

Reglugerð um raforkuvirki / ÍST 200. Jóhann Ólafsson sviðsstjóri rafmagnsöryggissviðs. Reglugerð um raforkuvirki tók gildi árið1972 Fyrsta útgáfa reglugerðar kom út árið1933 Reglugerðin tók eiginlega á öllu því sem viðkom rafmagnsöryggi. Reglugerðin úr takti við tímann

rich
Télécharger la présentation

Reglugerð um raforkuvirki / ÍST 200

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Reglugerð um raforkuvirki / ÍST 200 Jóhann Ólafsson sviðsstjóri rafmagnsöryggissviðs

  2. Reglugerð um raforkuvirki tók gildi árið1972 Fyrsta útgáfa reglugerðar kom út árið1933 Reglugerðin tók eiginlega á öllu því sem viðkom rafmagnsöryggi. Reglugerðin úr takti við tímann Frjálst flæði á vörum og búnaði á milli landa takmörkunum háð Rafmagnsöryggissvið

  3. Nýaðferðafræði (New Approach) Grunnkröfur Uppfylla kröfur tiltekinna samræmdra staðla, OECD (Efnahags- og framfarastofnunin) Dregið úr opinberu eftirliti Regluverk einfaldað Rafmagnsöryggissvið

  4. 10.1 Grunnkröfur til öryggis. 10.2 Vörn gegn raflosti. 10.3 Vörn gegn hitaáraun og kraftrænni áraun. 10.4 Vörn gegn yfirspennu. 10.5 Merking og skráning. 10.6 Viðhald virkja. Sérákvæði í 11. gr. Rafmagnsöryggissvið

  5. Grunnkröfur í reglugerð Tæknilegar lýsingar – ÍST 200 Frekari skýringar – Handbók um ÍST 200 Skoðun – Reglur um skoðun neysluveitna Rafmagnsöryggissvið

  6. IEC, Alþjóðaraftækniráðið CENELEC, Evrópsku rafstaðlasamtökin Fulltrúar 55 þjóða taka þátt í stöðlunarstarfi Sameiginlegar og samræmdar reglur Endurnýjun í föstum skorðum Rafmagnsöryggissvið

More Related