1 / 22

Hópvinnubrögð

Náms- og kennslufræði og sérkennsla. Hópvinnubrögð. Markmið með fyrirlestrinum. Að kynna: Tilgang hópvinnu Ábyrgð nemenda Hlutverk nemenda í hóp Hópskiptingu Samvinnunám Hlutverk kennara. Hvers vegna hópvinna? .

rowa
Télécharger la présentation

Hópvinnubrögð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Náms- og kennslufræði og sérkennsla Hópvinnubrögð Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  2. Markmið með fyrirlestrinum Að kynna: Tilgang hópvinnu Ábyrgð nemenda Hlutverk nemenda í hóp Hópskiptingu Samvinnunám Hlutverk kennara Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  3. Hvers vegna hópvinna? Mikil áhersla er lögð á samvinnu síðar í lífinu t.d. í atvinnulífinu Gefur kost á verkaskiptingu Nemendur læra að taka tillit til annarra Nýta áhuga og getu einstaklinganna í hópnum Nemendur kenna hver öðrum, hjálpast að og læra hver af öðrum (IS 1999:136) Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  4. Þróun félagsfærni • Mennirnir leita eftir félagsskap við aðra • Ekki er hægt að aðgreina félagsleg tengsl frá kennslu og námi • Samheldni hópsins byggir á framkomu og samskipta innan hans. • Kennarinn þarf oft að hlúa að félagslega þættinum eða gefa nemendum svigrúm til að þróa hann. • Stundum þróast samheldni og jákvæð vinnubrögð af sjálfu sér en oftar þarf kennarinn að kenna félagslega hegðun. • Bekkurinn er samheldinn þegar allir í hópnum, kennarinn einnig, laðast að honum Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  5. Ábyrgð nemenda Ábyrgð á eigin námi Þátttaka í hóp Samvinna Framlag Mat – sjálfsmat og jafningjamat Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  6. Gott að hafa í huga við myndun hópa • Byrja smátt • Pör • Þriggja og fjögra manna hópa • Kennarinn setur hópana saman • Skipulega • Tilviljun • Nemendur fá að koma með tillögur • Skrifa val sitt á miða • Sumir hópar vara í langan tíma aðrir í stuttan • Eitt verkefni eða einn tími • Hálfan eða heilan vetur • Fjölbreyttir og blandaðir hópar • Kyn • Færni og geta • Áhugi Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  7. Samvinna er kennd, þjálfuð, metin og umsögn gefin Bekkurinn/hópurinn er hvattur til að vinna sem samhentur hópur Nemandinn ber ábyrgð á eigin námi og hegðun Sameiginleg og/eða tengd markmið Jákvæð samskipti Mikilvæg áhersluatriði Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  8. Hvernig hópvinna? Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  9. Hlutverk nemenda í hóp Umræðustjórnandi Vörður Ritari Þjálfari Lesari Eftirlitsmaður Tímavörður Virkur hlustandi Spyrill Gæslumaður Hvetjari Þagnarforingi Sendill Pollýanna Athugandi Endurskoðandi HG og fl. 2005:75-76 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  10. Leiðbeiningar til nemenda Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  11. Hópvinnubrögð Litróf kennsluaðferðanna • Hópverkefni • Samvinnunám • Hópvinnuferli • Einn-fleiri-allir • Að komast að sameiginlegri niðurstöðu • Hópur ræður ráðum sínum • Púslaðferðin • Efniskönnun í hópum Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  12. Nokkur mikilvæg atriði við beitingu leitaraðferða, hópvinnubragða og sjálfstæðra skapandi verkefna ... Markviss notkun spurninga Umræðu- og spurningatækni Nota hópefli Muna aðferðina: EINN – FLEIRI – ALLIR Hugvitssamlegar kveikjur eru gulls ígildi Setja nemendur í hlutverk Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  13. Ræðið 2-3 saman • Á hópvinna að vera daglega í skólastarfi, hvers vegna / hvers vegna ekki? • Hve margar gerðir hópvinnu kunnið þið og treystið ykkur til að nota í æfingakennslunni? Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  14. Samvirkt nám- hvers vegna? • Meiri árangur • Dýpri skilningur • Námið verður skemmtilegt • Þjálfar upp leiðtoga • Styrkir jákvæð viðhorf • Styrkir sjálfsmynd nemenda • Nám án aðgreiningar þróast • Að vera hluti af … • Færni fyrir framtíðina Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  15. Þróun samvirka námsins1920-1944 • Dewey: • Markmiðið er að gera nemendur félagslega ábyrga. • Aðþeir geti leyst vandamál í sameiningu. • Nemendur skipuleggi og meti eigið nám. • Meiri áhersla á ferli námsins en innihald, þ.e.a.s. hvernig nemendur læra og skilja. • Lewin: • Lagði áherslu á hópefli • Moreno: • Kynnti tengslakönnun og hlutverkaleiki. Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  16. Þróun samvirka námsins1980-1990 • Edmonds: • Kennslufræði hefur áhrif á árangur nemenda, áhersla á árangur, stuðning, samskipti og siðferðisþrek starfsfólks skiptir miklu máli. • Johnson: • Samvirka skóla og samvirkt nám Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  17. Aðferðir til að miðla upplýsingum til annarra hópa • Miðla og bera saman • Hópglósubók eða bekkjarglósubók • Töflu/glærumiðlun • Veggspjaldamiðlun • Standa og miðla • Sýningarferð • Fréttamaður/menn • Myndbandagerð • Heimasíðugerð • Elgg miðlun Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  18. Ýmsar aðferðirÁhersla á þekkingu og færni • Leggja höfuðið í bleyti • Flettispjöld • Teymispróf • Hringborð • Paravinna • Hlusta á lestur • Fara yfir verkefni • Vinna saman á tölvu Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  19. Ýmsar aðferðirÁhersla á íhugun og skilning • Paraumræður • Teymisumræður • Hugsa-ræða-miðla • Hugarflug • Byggðu það sem ég skrifa Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  20. Mat Meta eftirfarandi atriði: • Samvirkni • Ástundun og þátttöku • Nám - árangur og framfarir Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  21. Mat á námsárangri Nemendur • skila einu sameiginlegu verkefni • fá sameiginlega einkunn • fá bónus stig • fá umsagnir Kennarinn • fer yfir eitt verkefni sem nemendur vinna sameiginlega • fer yfir eitt verkefni sem hann velur af handahófi Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

  22. Mat á samvirkni Nemendur • lýsa á ákveðnu eyðublaði samvirkni hópsins • gera skipulega athugun á samvirkni hópsins • meta samvirknina á skala • fá umsagnir • skrá í dagbók/samskiptabók Kennarinn • gerir skipulega athugun á samvirkni hópsins • ræðir við nemendur um samvirkni hópsins Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

More Related