1 / 117

Efling samskipta

Efling samskipta. Niðurstöður rannsóknar frá Stanford, Harvard og Carnegie stofnuninni :. Fimmtán prósent ástæðunnar á bakvið hvernig þú færð vinnu, heldur henni og nærð árangri er vegna starfskunnáttu þinnar og þekkingar... Óháð starfsgrein.

rowena
Télécharger la présentation

Efling samskipta

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Efling samskipta

  2. Niðurstöðurrannsóknarfrá Stanford, Harvard og Carnegie stofnuninni: • Fimmtán prósent ástæðunnar á bakvið hvernig þú færð vinnu, heldur henni og nærð árangri er vegna starfskunnáttu þinnar og þekkingar... Óháð starfsgrein. • Hin 85 prósent velgengni þinnar eru vegna hæfni í mannlegum samskiptum og þekkingu á hegðun fólks

  3. Efling samskipta er fólgin í... Að skilja sjálfan sig Að skilja aðra Að auka aðlögunarhæfni sína

  4. Að skilja sjálfan sig • Með aðstoð persónuleikakönnunar öðlast þú þekkingu á: • Styrkleikum þínum • Hvernig vinnuumhverfi hentar þér best • Veikleikum þínum • Hvernig aðrir geta best aðstoðað þig • Hvaða svið þú þarft helst að þroska.

  5. Að skilja aðra • Þú munt öðlast aukinn skilning og læra að meta aðra þegar þú sérð hvernig fólk er frábrugðið hvað snertir: • Áhugahvöt • Ákjósanlegasta umhverfi • Það sem það samþykkir/hafnar • Helstu styrkleika • Helstu veikleika • Atferli undir álagi • Gildi þess fyrir hóp • Tímanýtingu • Samskipti • Tilfinningaleg viðbrögð • Hvernig það tekur ákvarðanir • Þörf fyrir samskipti

  6. Að auka aðlögunarhæfni sína • Þú munt læra hvernig þú getur eflt hæfileika þína til að umgangast alls konar fólk á árangursríkan hátt með því að auka aðlögunarhæfni þína • Þ.e. að aðlaga hegðun þína að þörfum annarra og mismunandi aðstæðum

  7. Jesús svaraði honum: “Elska skalt þú Drottinn, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum.” Þetta er hið æðsta og fremsta boðorð. Annað er hliðstætt þessu: “Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.” Matteus 22:37-39 A

  8. 1. Kafli Að skilja sjálfan sig

  9. Kanínan í sundliðinu...

  10. PERSÓNULEIKAKÖNNUN Leiðbeiningar: Gerðu hring um eitt orð í hverri línu sem þér finnst að lýsi þér best: # A B C D 1. Yfirvegaður Kraftmikill Varkár Opinn 2. Brautryðjandi Réttsýnn Tilfinninganæmur Sáttur 3. Viljugur Líflegur Frakkur Nákvæmur 4. Þrjóskur Hlédrægur Hikandi Óútreiknanlegur 5. Sýnir virðingu Félagslyndur Þolinmóður Gerir hluti á sinn hátt 6. Sannfærandi Sjálfstæður Samvinnuþýður Blíður 20. Óþolinmóður Leiður Í jafnvægi Nýtur athyglinnar 21. Kappsfullur Hvatvís Trúr Kúrteis 22. Hugsunarsamur Fórnfús Sannfærandi Hugrakkur 23. Hræddur Áhrifagjarn Svartsýnn Taktlaus 24. Umburðarlyndur Vanafastur Aðdáunarverður Hugmyndaríkur

  11. NIÐURSTÖÐUR Á R S F # ____ ____ ____ ____ 1. B D A C 2. A C D B 3. C B A D 4. A D C B 5. D B C A 6. B A D C 19. D B C A 20. A D C B 21. A B C D 22. D C B A 23. D B A C 24. D C A B 3 12 2 7

  12. 1. Kafli Að skilja sjálfan sig

  13. Að skilja sjálfan sig • Hver hefur sína styrkleika. 1. Hvert og eitt okkar! 2. Byggja fyrst á styrkleikum þínum 3. Finna aðstæður sem reyna á styrkleika þína 4. Hvetja aðra til að byggja á eigin styrkleikum 5. Styrkleikar byggja upp sjálfstraust.

  14. “Því að þú hefir myndað nýru mín, ofið mig í móðurlifi. Ég lofa þig fyrir það, að ég er undursamlega skapaður, undursamleg eru verk þín, það veit ég næsta vel.” Sálm. 139:13-14 A

  15. Að skilja sjálfan sig Og hver hefur sína veikleika 1. Hvert okkar hefur þá 2. Ráða við veikleika – annað í forgangsröð okkar 3. Skipuleggja starfsfólk til að bæta upp kerfið 4. Taka persónuleg skref til að þroska veiku sviðin 5. Veikleikar sýna þörfina á öðrum og á eigin þroska Veikleikar geta verið stykleikar keyrðir úr hófi fram

  16. “Og hann hefur svarað mér: ´Náð mín nægir þér; því að mátturinn fullkomnast í veikleika.´ Því vil ég helst hrósa mér af veikleika mínum, til þess að kraftur Krists megi taka sér bústað í mér. Þess vegna uni mér vel í veikleika, í misþyrmingum, í nauðum, í ofsóknum, í þrengingum vegna Krists. Þegar ég er veikur, þá er ég máttugur.” 2. Kor. 12:9-10 A

  17. Að skilja sjáfan sig • Þú stendur þig best við aðstæður sem reyna á styrkleika þína! Stendur þig best Aðstæður Styrkleikar

  18. Að skilja manngerðirnar fjórar Markmið / Purpose Frumkvæði /Kemur hlutum af stað / Initiates Bregst við/ Responds to Fólk / People

  19. Framkvæmdamaðurinn Styrkleikar Tilhneiging mín er m.a.: • að ná árangri þegar í stað • að vera fljótur að taka ákvarðanir • þrautseigja • að leysa vandamál • að stjórna • sjálfstraust • að takast á við erfið verkefni Bestu aðstæður fyrir mig eru m.a.: • mörg ný og fjölbreytt verkefni • tækifæri til framkvæmda • sífellt krefjandi viðfangsefni • erfið verkefni • frelsi til athafna • að hafa stjórn á atburðum • hreinskilin svör frá öðrum

  20. Framkvæmdamaðurinn þrákelkni Veikleikar Mér hættir m.a. til: • tillitsleysis við aðra • óþolinmæði • að taka ekki tillit til áhættu og viðvarana • ósveigjanleika og þrákelni • að færast of mikið í fang • að hirða ekki um smáatriði • að þola ekki hömlur • of mikillar kröfuhörku við aðra Ég þarfnast annarra til að: • kenna mér að taka tillit til annarra • sýna varúð • afla upplýsinga og staðreynda Svið sem mér er nauðsynlegt að þroska: • aukin þolinmæði • næmni fyrir þörfum annarra • aukinn sveigjanleiki

  21. Áhrifamaðurinn Styrkleikar Tilhneiging mín er m.a.: • bjartsýni • áhugi • að vera aðlaðandi • að koma vel fyrir • að vera vel máli farinn • hjálpsemi • að skapa skemmtilegt andrúmsloft Bestu aðstæður fyrir mig eru m.a.: • vinsamlegt andrúmsloft • að vera laus við ofstjórnun og smáatriði • tækifæri til að hafa áhrif á aðra • opinber viðurkenning á hæfileikum • að fá tækifæri til að tjá mig • að fá hvatningu og hrós • mikill áhugi á hugmyndum

  22. Áhrifamaðurinn Veikleikar Mér hættir m.a. til: • að vera ekki fylginn mér • of mikils ákafa • að ofmeta væntanlegan árangur • að vanmeta hæfileika • að tala of mikið • hvatvísi • að hrapa að ályktunum • að færast of mikið í fang Ég þarfnast annarra til að: • vinna úr smáatriðum • taka rökrétt á málum • halda mér við efnið Svið sem mér er nauðsynlegt að þroska: • aukið tímaskyn • hlutlægni í ákvörðunum • fyrirhyggja

  23. Samvinnumaðurinn Styrkleikar Tilhneiging mín er m.a.: • að vera hvetjandi • að vera samvinnuþýður • tryggð • sjálfsstjórn • stöðuglyndi • að vera góður hlustandi • að vinna samkvæmt áætlun Bestu aðstæður fyrir mig eru m.a.: • einlæg viðurkenning • sem minnstir árekstrar • öryggi • viðurkenning fyrir unnin störf • takmarkað svæði • að gera hlutina með hefðbundnum hætti • tækifæri til að kynnast fólki

  24. Samvinnumaðurinn Veikleikar Mér hættir m.a. til: • að forðast breytingar • seinlætis • að vera of undanlátssamur • að láta hlutina dragast á langinn • að vera óákveðinn • að vera langrækinn • ráðríkis • skorts á frumkvæði Ég þarfnast annarra til að: • takast á við ný viðfangsefni • hjálpa til við lausn erfiðra verkefna • hafa frumkvæði og breyta til Svið sem mér er nauðsynlegt að þroska: • að standa á rétti mínum • aukið frumkvæði • aukin snerpa

  25. Reglumaðurinn Styrkleikar Tilhneiging mín er m.a.: • reglusemi • samviskusemi • agi • nákvæmni • nostursemi • tillitssemi við aðra • að vera skarpur í hugsun Bestu aðstæður fyrir mig eru m.a.: • að geta einbeitt mér að smáatriðum • tækifæri til að gagnrýna • festa í umhverfinu • nákvæm verklýsing • tækifæri til að gera nákvæmar áætlanir • að hafa tíma til að gera hlutina rétt • að fá hvatningu

  26. Reglumaðurinn ? Veikleikar Mér hættir m.a. til: • óákveðni • að láta smáatriði tefja fyrir mér • formfestu í vinnubrögðum • að forðast ágreining • að hafa lítið sjálfsálit • hika við að prófa eitthvað nýtt • að taka gagnrýni nærri mér • svartsýni Ég þarfnast annarra til að: • geta tekið ákvarðanir án tafar • veita hvatningu • nýta hæfileikana betur Svið sem mér er nauðsynlegt að þroska: • að vera einlægari • að byggja upp sjálfstraust • að vera bjartsýnni

  27. Að skilja manngerðirnar fjórar Markmið / Purpose Frumkvæði /Kemur hlutum af stað / Initiates Bregst við/ Responds to Fólk / People

  28. Persónulýsing fyrir: Gregory Aikins sem ég fékk á könnunni: 2. Framkvæmdamaður Tvær hæstu manngerðirnar 1. Reglumaður

  29. Reglu- og Framkvæmdamaður 1 ? 2 4 3 5 ? 1 ? 2 5 3 4 Styrkleikar Tilhneiging mín er m.a.: • að ná árangri þegar í stað • að vera fljótur að taka ákvarðanir • þrautseigja • að leysa vandamál • að stjórna • sjálfstraust • að takast á við erfið verkefni Bestu aðstæður fyrir mig eru m.a.: • mörg ný og fjölbreytt verkefni • tækifæri til framkvæmda • sífellt krefjandi viðfangsefni • erfið verkefni • frelsi til athafna • að hafa stjórn á atburðum • hreinskilin svör frá öðrum

  30. Reglu- og Framkvæmdamaður 4 1 2 5 3 ? ? 1 2 3 1 2 Veikleikar Mér hættir m.a. til: • tillitsleysis við aðra • óþolinmæði • að taka ekki tillit til áhættu og viðvarana • ósveigjanleika og þrákelni • að færast of mikið í fang • að hirða ekki um smáatriði • að þola ekki hömlur • of mikillar kröfuhörku við aðra Ég þarfnast annarra til að: • kenna mér að taka tillit til annarra • sýna varúð • afla upplýsinga og staðreynda Svið sem mér er nauðsynlegt að þroska: • aukin þolinmæði • næmni fyrir þörfum annarra • aukinn sveigjanleiki

  31. Styrkleikar fyrir: Gregory Aikins Bestu aðstæður fyrir mig eru: • Tækifæri til að gera nákmvæmar áætlanir • Að hafa tíma til að gera hlutina rétt • Að fá hvatningu • Að hafa stjórn á hlutunum • Frelsi til athafna Tilhneiging mín er m.a.: • Samviskusemi • Agi • Tillitssemi við aðra • Að leysa vandmál • Að stjórna

  32. Veikleikar fyrir: Gregory Aikins Ég þarfnast annarra til að: • Veita hvatningu • Geta tekið ákvarðanir án tafar • Afla upplýsingar og staðreynda Svið sem mér er nauðsynlegt að þroska: • Auka þolinmæði • Byggja upp sjálfstraust Mér hættir m.a. til: • Að láta smáatriði tefja fyrir mér • Formfestu í vinnubrögðum • Að forðast ágreining • Óþolinmæði • Ósveigjanleika

  33. Námkvæm lýsing: Gregory Aikins Atferlismynstur mitt er: Skapandi- Creative af því að ég fékk hæstur niðurstöður undir R (C) or F (D). F Á S R íslenska (enska)

  34. Námkvæm lýsing: Gregory Aikins Atferlismynstur mitt er: Skapandi- Creative af því að ég fékk hæstur niðurstöður undir R (C) or F (D).

  35. Námkvæm lýsing: Gregory Aikins Styrkleikar: • Sköpunargáfa í að finna nýjar leiðir • Geta tekið daglegar ákvarðanir fljótt • Vil sjá greinilegan árangur • Hef tamda og næma skaphöfn Veikleikar: • Geta átt erfitt með að taka stærri ákvörðun • Stundum fær fólk þá tilfinningu að ég sé of berorðir og kuldalegir • Getur verið árásargjarn • Sýni stundum kulda og fálæti Atferlismynstur mitt er: Skapandi- Creative

  36. Efling samskipta er fólgin í... Að skilja sjálfan sig Að skilja aðra Að auka aðlögunarhæfni sína

  37. Kafli 2 Að skilja aðra

  38. Fólk með aðra manngerð er frábrugðið þér hvað snertir... Að skilja og viðurkenna þennan mun er lykillinn að því að hafa góð samskipti við aðra. áhugahvöt ákjósanlegasta umhverfi það sem það samþykkir/hafnar helstu styrkleika helstu veikleika atferli undir álagi gildi þess fyrir hóp tímanýtingu samskipti tilfinningaleg viðbrögð hvernig það tekur ákvarðanir þörf fyrir samskipti.

  39. “En nú hefur Guð sett hvern einstakan lim á líkama eins og honum þóknaðist. Ef allir limirnir væru einn limur, hvar væri þá líkaminn? En nú eru limirnir margir en líkaminn einn. Augað getur ekki sagt við höndina ég þarfnast þín ekki! Né heldur höfuðið við fæturna ég þarfnast ykkar ekki.” 1 Korintubréf 12:18-21 A

  40. Að skilja framkvæmdamanninn

  41. Að skilja framkvæmdamanninn

  42. Að skilja framkvæmdamanninn

  43. Að skilja framkvæmdamanninn • Í mínum draumaheimi hef ég: Stjórn á hlutnum • Ég vil hafa allt: Eftir mínu höfði • Ég vil breyta hlutunum. • Minn helsti ótti er að: Missa stjórn á hlutunum / ná ekki markmiðum mínum

  44. Að skilja einkenni dæmigerðs framkvæmdamanns

  45. Að skilja áhrifamanninn

  46. Að skilja áhrifamanninn

  47. Að skilja áhrifamanninn

  48. Að skilja áhrifamanninn • Í mínum draumaheimi hef ég: Gaman • Ég vil hafa allt: Spennadi • Ég vil dreyma hlutina • Minn helsti ótti er að: vera félagslega hafnað

  49. Að skilja einkenni dæmigerðs áhrifamanns

  50. Að skilja samvinnumanninn

More Related